Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 Reynt að koma í \eg fyrir innflutning á Lloyd-skóm úr verslun í Þýskalandi Leitum annarra leiða segir innflytjandinn GÍSLI Ferdinandsson hf. hefur boðið viðskiptavinum sínum Lloyd karlmannaskó á nokkuð lægra verði en söluaðili umboðsaðilans hér á landi að undanförnu. Kolbeinn Gislason, bæklunarskósmíðameist- ari í fyrirtækinu, segir að skórnir hafi verið keyptir í þýskri verslun og fluttir til landsins en eftir að hagsmunaðilar hér á landi hafi komist að því hvaðan þeir hafi verið fengnir hafi Lloyd verksmiðjan bannað þýska kaupmanninum að versla við fyrirtækið. Björn Guð- mundsson, forstjóri umboðsaðilans Ásbjörns Ólafssonar hf., segir að Gísla Ferdinandssyni hf. sé að sjálfsögðu fijálst að reyna fyrir sér í öðrum verslunum en Lloyd fyrirtækið hafi mótað sína eigin stefnu í markaðsmálum og muni sjá um Ásbjörn Ólafsson hf. hefur flutt Lloyd skóna inn í landið í fjölda ára. Herrafataverslun P.Ó. sá lengi um söluna en eftir að verslunin hætti var farið að selja skóna í Skóverslun Steinars Waage. Að sögn Kolbeins hafði fýrirtæki Gísla Ferdinandssonar þá lengi séð Lóðaúthlut- un hefur nær þrefaldast í KJÖLFAR rýmri greiðsluskil- mála á gatnagerðargjöldum í Reykjavík var nær þrisvar sinn- um fleiri lóðum úthlutað frá miðjum ágúst til 1. desember miðað við fyrstu sjö mánuðina á undan. Er hér átt við lóðir sem ekki hefur verið skilað inn aftur. Hefur borgarráð samþykkt að sömu skilmálar gildi áfram þar til annað verði ákveðið. í erindi Ágúst Jónssonar skrif- stofustjóra borgarverkfræðings til borgarráðs kemur fram að greiðslu- skilmálarnir hafi átt að gilda tíma- bundið eða til 1. desember og taka til lóða, sem þá var óúthlutað en voru byggingahæfar á þessu ári. Kom í ljós umtalsverð aukning í úthlutun, sem hann telur að rekja megi til rýmri greiðsluskilmála. „Er því lagt til, að hinir rýmri greiðslu- skilmálar gildi áfram, þar til borg- arráð ákveður annað, og taki til sömu lóða og fyrr, en einnig þeirra, sem síðar verða byggingarhæfar." að framfylgja henni. um að gera við skóna. Nýir söluaðil- ar hafi aftur á móti verið tregir til að láta skósmiðina hafa nægilega margar skóplötur til skóviðgerð- anna og hafi fyrirtækið því snúið sér til skókaupmanns í Þýskalandi. Uppúr því hafi verið ákveðið að flytja inn sjálfa skóna úr skóversl- uninni úti enda hafi ekki fengist skór frá umboðsaðilanum til sölu. Kolbeinn segir að skór úr fyrstu sendingunni, sem komið hafi til landsins, hafi verið seldir á 8.900 kr. á sdma tíma og skórnir hafi verið seldir á 12.900 kr. í Skóversl- un Steinars Waage. Síðar segir hann að hafi reynst nauðsynlegt að hækka umrædda skó í 9.800 kr. Það var síðan strax eftir að önn- ur skósendingin kom til landsins að Kolbeinn segir að hagsmunaaðil- ar hér heima hafi gert sér grein fyrir því hvaðan skórnir hefðu kom- ið og hefði Lloyd verksmiðjan í Þýskalandi í beinu framhaldi af því lokað fyrir viðskipti skóbúðarinnar i Þýskalandi við Gísla Ferdinadsson hf. Kolbeinn sagði að fyrirtækið myndi leita annarra leiða til þess að flytja skóna inn í framtíðinni og ekki hætta innflutningnum nema nauðsyn krefði. Hann sagðist ekki geta séð ástæðu fyrir umboðsaðila til að stöðva aðila við að selja skó ódýrara en einhver annar. „Ég held að það hljóti að vera keppikefli að selja skóna á sem hagstæðustu verði,“ sagði Kolbeinn og benti á að forsvarsmenn fyrirtækisins biðu spenntir eftir þeim breytingum sem samningurinn um Evrópsktefna- hagssvæði hefði í för með sér varð- andi innflutning af þessu tagi. Fyrirspurn til dóms- málaráðherra Dana Morgunblaðinu hefur borist til 3. Hvert er nafn hans? birtingar eftirfarandi bréf sem Ástæður mínar fyrir beiðni Leifur Sveinsson hefur sent dóms- þessari er sameiginlegur áhugi málaráðherra Danmerkur: bræðraþjóðanna Dana og íslend- Hr. Hans Engell inga fyrir því, að menn er fremja c/o Den danske Ambassade glæpi á stríðstímum séu sóttir til Hverfísgötu 29, saka, sbr. lesendabréf í Politiken 101 Reykjavík föstudaginn 27. nóvember 1992, Þann 5. maí 1945 var íslend- undirritað af sex þekktum borgur- ingurinn Guðmundur Kamban, um í Danmörku. fæddur að Litlabæ í Garðasókn Vænti svars við fyrstu hentug- 8. júní 1888, myrtur í Hotel-Pensi- leika yðar. on Bartoli í Upsalagade 20 í Kaup- Virðingarfyllst, mannahöfn. Leifur Sveinsson 1. Hve þunga refsingu hlaut lögfræðingur, morðingi Guðmundar Kamb- kt. 060727-4069 ans? Tjarnargötu 36, 2. Er morðingi þessi enn á lífi? 121 Reykjavík. Heiöar Jónsson leiðbeinir og kynnir GALEHAYMAN BEVERLY HILLS' í dag milli kl. 14 og 18 í Snyrtihöllinni, Garðatorgi. Kótt qS I I .. », ''r y V I - Ív. • \ vyiv lengur __í iólafö Mú «i Kiínglon komm i 1®^otm ^ afgieiðslutiminn v««« ™ ^ Laagort°9,nn , . _ ui 13-lT - „jnninn bu Qí 12. des. U. 10-18 U. W-17 U. 1018 U. 1317 k\. 10-22 kl. 1317 kl. 10-22 kl. 10-23 kl. 9-13 Sunnudaginn taugardaginn Sunnudagmn • Laiigardaqinn Sunnudaginn priðjudaginn flðfangadag1 34. des. Oöngum við íIJrtgEs*-. -____________ i'óttuv" \ei ■'yfiflOOO úKoypBbilortœði KRINGWN olltaf hlýtt og bjart HÓTEL ALEXANDRA AUGLÝSINGASTOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.