Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 53
;eer áaaMaaaa .s huoaqutmmn GUQAiaHuoaoM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Hörður Sigurjón Bjarnason og Högni Snær Hauksson- leika með B-liði Aftureldingar. Svaf yfir sig og var settur á bekkinn Eg svaf yfír mig og þjálfarinn setti mig á vara- mannbekkinn vegna þess,“ sagði Högni Snær Hauksson skytta sem sat ásamt Herði Siguijóni Bjarnasyni markverði á varamannabekk Aftureld- ingar í leik gegn KR á sunnudeginum. Hörður sem er annar markvörður liðsins, sagði að það væri erfítt að manna b-liðið og þeim vantaði fleiri til að æfa í fímmta flokki. „Það er hins vegar alltaf fullt á æfíngum hjá sjötta flokki eftir að meistara- flokkurinn komst á toppinn í 2. deildinni," sagði Hörður. Aðeins þrír úr b-liðinu eru á yngri ári, þar á meðal báðir markverðirnir. Inglbjörg Jóhannsdóttír. Skoraði sjö mörk gegn FH Eg hélt að þetta væri búið þegar FH-irigar voru komnir tveimur mörkum yfír í framlengingunni," sagði Ingi- björg Jóhannsdóttir, skytta úr A-liði Fram eftir sigur á FH 14:13 eftir tvíframlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma stóðu leikar jafnir 8:8 og 9:9 eftir fyrri framlenginguna. Ingibjörg sem skoraði sjö mörk í leiknum tók þá til sinna ráða og var óstöðvandi í sóknar- leiknum. Þau fengu viöurkenningu fyrir góða frammistöðu á EMS-mótinu. Neðri röð frá vinstri: Stefán Þór Hannesson Val (besti markvörður C-liða), Sveinbjöm Svein- bjömsson Gróttu (besti markvörður B-liða), Helgi Stefánsson KA (besti vamarmaður B-liða), Unnar Sveinn Helgason FH (besti varnarmaður C-liða), Orri Gunnarsson FH (besti sóknarmaður C-liða), Ingimundur Ingimundarson ÍR (besti vamarmaður A-liða), Olafur Hrafn Gíslason Val (besti markvörður A-liða), Snorri Steinn Guðjóns- son Val (besti sóknarmaður b-liða). í efri röð, talið frá vinstri: Erla Smáradóttir ÍR (besti markvörður C-liða), Drífa Skúladóttir ÍR (besti vamarmaður A-liða), Þór- dís Brynjólfsdóttir ÍR (besti sóknarmaður B-liða), Ólöf Kolbrún Sigurðardóttir Gróttu (besti varnarmaður C-liða), Þóra Hlíf Jónsdóttir Gróttu (besti markvörður A- liða), Guðbjörg Þóra Þorsteinsdóttir (besti sóknarmaður A-liða), Hervör Pálsdóttir Gróttu (besti vamarmaður B-liða). ÍR-ingar hrepptu þrenn gull Laugardaginn 28. nóvember var Grunn- skólamót Reykjavíkur t glímu háð í fþrótta- húsi Melaskóla í annað sinn. Til leiks mættu 14 keppendur frá 5 skólum. Orslit urðu sem hér segir: 5. bekkur, stúlkur: Irena Lilja Kristjánsdóttir, Grandaskóla. 6. bekkur, stúlkur: Steinunn Helga Jakobsdóttir, Melaskóla. Elín Friðriksdóttir, Melaskóla. 5. bekkur, strákar: Steinar Matthías Kristinsson, Grandaskóla. Kjartan Vífill Iversen, Húsaskóla. 6. bekkur, strákar: Stefán Logi Sívarsson, Grandaskóla. Grétar Bjömsson, Melaskóla. Þorsteinn Eyþórsson, Melaskóla. Valur Kristjánsson, Melaskóla. 7. bekkur, strákar: Kristján Markús Sívarsson. 8. bekkur, strákan Bjöm Róbert Ómarsson, Hagaskóla. Kristján B. Guðmundss., Austurbæjarskóla. 10. bekkur, strákar: Jóhannes Oddsson, Hagaskóla. Steingrímur Gíslason, Hagaskóla. í keppni milli skóla hlaut Melaskóli flest stig í 4.-7. bekk, 13 stig, og Hagaskóli í 8.-10. bekk, 11 stig. Flokkaglíma Reykjavíkur Strax að loknu Grunnskólamótinu fór fram Flokkaglíma Reykjavíkur. (jrslit urðu sem hér segir: Hnátur 11 ára og yngri: Irena Lilja Kristjánsdóttir, KR, 1,5 v. Steinunn Helga Jakobsdóttir, KR, 1 v. Elín Friðriksdóttir, KR, 0,5 v. Meyjar 14-15 ára: Sólrún Ársælsdóttir, UV, 2 v. Jóhanna Jakobsdóttir, UV, 0 v. Hnokkar 11 ára og yngri: Benedikt Þór Jakobsson, UV, 5 v. Stefán Logi Sívarsson, KR, 4 v. Júlíus Ágúst Jakobsson, UV, 2+1 v. Þorsteinn Eyþórsson, KR, 2+0 v. Steinar Matthías Kristinsson, KR, 1 v. Grétar Björnsson, KR, 1 v. Piltar 12-13 ára: Bjöm Róbert Ómarsson, KR, 2 v. Kristján Markús Sívarsson, KR, 0 v. Sveinar 14-15 ára: Jóhannes Oddsson, KR, 2 v. Steingrímur Gíslason, KR, 0 v. Drengir 16-17 ára: Brynjólfur Smári Þorkelsson, Á, 2 v. Finnur Eiríksson, Á, 0 v. Karlar +84 kg: Jón Birgir Vaisson, KR, 4 v. Fjölnir Elvarsson, KR, 3 v. Halldór Konráðsson, UV, 2 v. Lars Enoksen, Á, 1 v. Sævar Þór Sveinsson, KR, 0 v. Karlar +84 kg: Skarphéðinn Orri Bjömsson, KR, 4 v. Ásgeir Vfglundsson, KR, 2 v. Snorri Guðmundsson, KR, 0 v. I keppni félaga hlaut KR 40 stig, UV 15 stig og Á 11 stig. ÍR-INGAR voru sigursælir í 2. fjölliðakeppni vetrarins í fimmta flokki sem fram fór um síðustu helgi. Leikið var í íþróttasölum í Breiðholtinu og virtust ÍR-ingar kunna vel við sig á heimavígstöðvunum. Af þeim sex gullverðlaunum sem keppt var um, hreppti ÍR þrjú gull, þar af tvö í kvennaf lokki. Mesta athyglin beindist að A-lið- unum.' Gróttustúlkumar gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverð- laun í annarri keppninni í röð eftir úrslitaleik við ÍR. ÍR-ingar veTttu viðnám á fyrstu mínútunum en síðan tóku Gróttustúlkumar leikinn í sínar hendur og unnu ömggan sigur 9:5. ÍR-stúlkumar höfðu hins vegar mikla yfirburði í úrslitaleik b-liðanna gegn Gróttu en viðureign liðanna lauk með 12:1 sigri ÍR. Aðeins þijú lið tóku þátt í C-liðakeppninni í stúlknaflokki. ÍR stilli upp tveimur liðum og Grótta einu. Leikar fóru svo að ÍR-C hlaut sjö stig, ÍR-D íjögur og Grótta eitt stig. Jafnaði í lokln ÍR var heppið að komast f úrslitin í fimmta flokki A hjá strákunum. Ingimundur Ingimundarson náði að knýja fram framlengingu í leiknum gegn Val þegar hann jafnaði 14:14 beint úr aukakasti sem dæmt var á lokasekúndunni. f framlengingunni höfðu Breiðholtsbúar mikla yfírburði og þeir mættu síðan KA í spennandi úrslitaleik. Jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik en ÍR náði að knýja fram sigur með góðum kafla í þeim síðari. Valur sigraði Gróttu 12:10 í úr- slitaleik b-liðanna. og HK hreppti þriðja sætið. FH átti tvö efstu liðin í keppni C-liðanna, rétt eins og á fyrra fjölliðamóti þessa aldursflokks. Alls tóku um 1100 krakkar þátt í mótinu og tæplega hundrað sjálf- boðaliðar frá ÍR voru til taks um helgina. Þá var bryddað upp á sam- loku- og kaffisölu sem mæltist vel fyrir hjá foreldrum og börnum. Póstur og sími gaf vegleg verðlaun til mótsins. Forráðamenn þess veittu Qölmörgum leikmönnum viðurkenn- ingu. Hins vegar dróst verðlaunaf- hendingin á langinn og lauk um 21:30 á sunnudagskvöldið. Voru þá margar ungar sálir orðnar þreyttar eftir að hafa vaknað klukkan sjö um morguninn. Þá áttu KA-menn til að mynda eftir að fara norður og eflaust hafa margir þeirra verið þreyttir í skólanum á mánudagsmorguninn. ÚRSLIT 5. FLOKKUR A A-riðill: Stjaman 8, Fylkir 6, Grótta 4, ÍA 2, Víkingjir 0. B-riðill: ÍR 8, FH 6, Þór Ve. 4, Fjölnir 2, ÍBK 0. C-riðill: KA 8, Valur 6, Haukar 4, UMFA 2, Völsungur 0. Undanúrslit: Stjaman-FH.....................8:12 Fyikir-ÍR.....................12:15 KA-KR......................... 9:6 Þór A. - Valur................10:t5 KNATTSPYRNA Grunnskóla- mót í glímu Fjölmennt mót RUMLEGA1300 strákar sem leika með fimmta og sjötta flokki í knattspyrnu notuðu frí- daginn úr skóla, 1. desember til að taka þátt fknattspyrnu- móti sem Pizzahúsið gekkst fyrir. Mótið var haldið á þremur stöð-, um, I Víkinni, Kaplakrika og í Grafarvogi. Leikið var í a, b, c, og d-liðum í hvorum flokki og sigurveg- arar þessir. Grafarvogur 6. flokkur: A-lið: Fjölnir, B, C og D-lið: Fylkir. 5. FLOKKUR: A-lið: ÍR, B-lið: Pylkir, C-lið: Fjölnir, D-lið: ÍR. Kaplakriki 6. flokkur: A-lið: Haukar, B-lið: UBK, C-lið: FH, D-lið: Stjarnan. 5. flokkur: A-lið: Grótta, B-lið: Stjarnan, C-lið: HK, D-Iið: FH. Víkin 6. flokkur: A- og B-lið: KR, C-lið: Valur-d, D-lið: KR-c. 5. flokkur: A-lið: Fram-b, B-lið: KR-a, C-lið: Fram-d, D-lið: Valur-c. Leikin var riðlakeppni í Grafarvogi og í Kaplakrika en í Víkinni var leik- ið með útsláttarfyrirkomulagi. Sigur- vegarar í a-liðakeppninni mættu bestu b-liðunum og C- og D-liðin mættust innbyrðis í úrslitunum. Pizzahúsið gaf verðlaun og sá til þess að keppendur væru ekki fastandi á meðan að mótinu stóð. Morgunblaðið/Frosti Rúmlega 1300 drengir léku innanhússknattspyrnu á þriðjudaginn. FH - KA.....................KA sigraði ÍR-Valur........................22:16 Leikir um sæti: l.ÍR-KA.........................13:11 3. FH - Valur...................15:14 5. FLOKKUR B Leikir um sæti: 1. Vaiur - Grótta......... 12:10 3.HK-KA................. 17:14 ■Jafnt var 12:12 eftir veryulegan leiktima og var þá gripið til framlengingar. 5. FLOKKUR C l.FH-C-FH-Ð.................19:18 3. Stjaman-Valur.......... 11:10 5. FLOKKUR KVENNA A l.Grótta-ÍR...................9:5 3. Fram-FH..................14:^3 ■Tvíframlengt. Jafnt var 8:8 eftir venjú- legan leiktíma og 9:9 eftir fyrri framleng- ingu. 5. FLOKKUR KVENNA B l.ÍR-Grótta...................12:1 3. FH-Haukar...................11:4 5. FLOKKUR KVENNA C ÍR-C 7 stig, ÍR-D 4 stig, Grótta eitt stig. Aðeins þijú iið skráð til þátttoku og þvi leikin tvöfóld umferð. ■ Úrslit í riðlakeppni fengust aðeins upp- gefin hjá fimmta flokki A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.