Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 53

Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 53
;eer áaaMaaaa .s huoaqutmmn GUQAiaHuoaoM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Hörður Sigurjón Bjarnason og Högni Snær Hauksson- leika með B-liði Aftureldingar. Svaf yfir sig og var settur á bekkinn Eg svaf yfír mig og þjálfarinn setti mig á vara- mannbekkinn vegna þess,“ sagði Högni Snær Hauksson skytta sem sat ásamt Herði Siguijóni Bjarnasyni markverði á varamannabekk Aftureld- ingar í leik gegn KR á sunnudeginum. Hörður sem er annar markvörður liðsins, sagði að það væri erfítt að manna b-liðið og þeim vantaði fleiri til að æfa í fímmta flokki. „Það er hins vegar alltaf fullt á æfíngum hjá sjötta flokki eftir að meistara- flokkurinn komst á toppinn í 2. deildinni," sagði Hörður. Aðeins þrír úr b-liðinu eru á yngri ári, þar á meðal báðir markverðirnir. Inglbjörg Jóhannsdóttír. Skoraði sjö mörk gegn FH Eg hélt að þetta væri búið þegar FH-irigar voru komnir tveimur mörkum yfír í framlengingunni," sagði Ingi- björg Jóhannsdóttir, skytta úr A-liði Fram eftir sigur á FH 14:13 eftir tvíframlengdan leik. Eftir venjulegan leiktíma stóðu leikar jafnir 8:8 og 9:9 eftir fyrri framlenginguna. Ingibjörg sem skoraði sjö mörk í leiknum tók þá til sinna ráða og var óstöðvandi í sóknar- leiknum. Þau fengu viöurkenningu fyrir góða frammistöðu á EMS-mótinu. Neðri röð frá vinstri: Stefán Þór Hannesson Val (besti markvörður C-liða), Sveinbjöm Svein- bjömsson Gróttu (besti markvörður B-liða), Helgi Stefánsson KA (besti vamarmaður B-liða), Unnar Sveinn Helgason FH (besti varnarmaður C-liða), Orri Gunnarsson FH (besti sóknarmaður C-liða), Ingimundur Ingimundarson ÍR (besti vamarmaður A-liða), Olafur Hrafn Gíslason Val (besti markvörður A-liða), Snorri Steinn Guðjóns- son Val (besti sóknarmaður b-liða). í efri röð, talið frá vinstri: Erla Smáradóttir ÍR (besti markvörður C-liða), Drífa Skúladóttir ÍR (besti vamarmaður A-liða), Þór- dís Brynjólfsdóttir ÍR (besti sóknarmaður B-liða), Ólöf Kolbrún Sigurðardóttir Gróttu (besti varnarmaður C-liða), Þóra Hlíf Jónsdóttir Gróttu (besti markvörður A- liða), Guðbjörg Þóra Þorsteinsdóttir (besti sóknarmaður A-liða), Hervör Pálsdóttir Gróttu (besti vamarmaður B-liða). ÍR-ingar hrepptu þrenn gull Laugardaginn 28. nóvember var Grunn- skólamót Reykjavíkur t glímu háð í fþrótta- húsi Melaskóla í annað sinn. Til leiks mættu 14 keppendur frá 5 skólum. Orslit urðu sem hér segir: 5. bekkur, stúlkur: Irena Lilja Kristjánsdóttir, Grandaskóla. 6. bekkur, stúlkur: Steinunn Helga Jakobsdóttir, Melaskóla. Elín Friðriksdóttir, Melaskóla. 5. bekkur, strákar: Steinar Matthías Kristinsson, Grandaskóla. Kjartan Vífill Iversen, Húsaskóla. 6. bekkur, strákar: Stefán Logi Sívarsson, Grandaskóla. Grétar Bjömsson, Melaskóla. Þorsteinn Eyþórsson, Melaskóla. Valur Kristjánsson, Melaskóla. 7. bekkur, strákar: Kristján Markús Sívarsson. 8. bekkur, strákan Bjöm Róbert Ómarsson, Hagaskóla. Kristján B. Guðmundss., Austurbæjarskóla. 10. bekkur, strákar: Jóhannes Oddsson, Hagaskóla. Steingrímur Gíslason, Hagaskóla. í keppni milli skóla hlaut Melaskóli flest stig í 4.-7. bekk, 13 stig, og Hagaskóli í 8.-10. bekk, 11 stig. Flokkaglíma Reykjavíkur Strax að loknu Grunnskólamótinu fór fram Flokkaglíma Reykjavíkur. (jrslit urðu sem hér segir: Hnátur 11 ára og yngri: Irena Lilja Kristjánsdóttir, KR, 1,5 v. Steinunn Helga Jakobsdóttir, KR, 1 v. Elín Friðriksdóttir, KR, 0,5 v. Meyjar 14-15 ára: Sólrún Ársælsdóttir, UV, 2 v. Jóhanna Jakobsdóttir, UV, 0 v. Hnokkar 11 ára og yngri: Benedikt Þór Jakobsson, UV, 5 v. Stefán Logi Sívarsson, KR, 4 v. Júlíus Ágúst Jakobsson, UV, 2+1 v. Þorsteinn Eyþórsson, KR, 2+0 v. Steinar Matthías Kristinsson, KR, 1 v. Grétar Björnsson, KR, 1 v. Piltar 12-13 ára: Bjöm Róbert Ómarsson, KR, 2 v. Kristján Markús Sívarsson, KR, 0 v. Sveinar 14-15 ára: Jóhannes Oddsson, KR, 2 v. Steingrímur Gíslason, KR, 0 v. Drengir 16-17 ára: Brynjólfur Smári Þorkelsson, Á, 2 v. Finnur Eiríksson, Á, 0 v. Karlar +84 kg: Jón Birgir Vaisson, KR, 4 v. Fjölnir Elvarsson, KR, 3 v. Halldór Konráðsson, UV, 2 v. Lars Enoksen, Á, 1 v. Sævar Þór Sveinsson, KR, 0 v. Karlar +84 kg: Skarphéðinn Orri Bjömsson, KR, 4 v. Ásgeir Vfglundsson, KR, 2 v. Snorri Guðmundsson, KR, 0 v. I keppni félaga hlaut KR 40 stig, UV 15 stig og Á 11 stig. ÍR-INGAR voru sigursælir í 2. fjölliðakeppni vetrarins í fimmta flokki sem fram fór um síðustu helgi. Leikið var í íþróttasölum í Breiðholtinu og virtust ÍR-ingar kunna vel við sig á heimavígstöðvunum. Af þeim sex gullverðlaunum sem keppt var um, hreppti ÍR þrjú gull, þar af tvö í kvennaf lokki. Mesta athyglin beindist að A-lið- unum.' Gróttustúlkumar gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverð- laun í annarri keppninni í röð eftir úrslitaleik við ÍR. ÍR-ingar veTttu viðnám á fyrstu mínútunum en síðan tóku Gróttustúlkumar leikinn í sínar hendur og unnu ömggan sigur 9:5. ÍR-stúlkumar höfðu hins vegar mikla yfirburði í úrslitaleik b-liðanna gegn Gróttu en viðureign liðanna lauk með 12:1 sigri ÍR. Aðeins þijú lið tóku þátt í C-liðakeppninni í stúlknaflokki. ÍR stilli upp tveimur liðum og Grótta einu. Leikar fóru svo að ÍR-C hlaut sjö stig, ÍR-D íjögur og Grótta eitt stig. Jafnaði í lokln ÍR var heppið að komast f úrslitin í fimmta flokki A hjá strákunum. Ingimundur Ingimundarson náði að knýja fram framlengingu í leiknum gegn Val þegar hann jafnaði 14:14 beint úr aukakasti sem dæmt var á lokasekúndunni. f framlengingunni höfðu Breiðholtsbúar mikla yfírburði og þeir mættu síðan KA í spennandi úrslitaleik. Jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik en ÍR náði að knýja fram sigur með góðum kafla í þeim síðari. Valur sigraði Gróttu 12:10 í úr- slitaleik b-liðanna. og HK hreppti þriðja sætið. FH átti tvö efstu liðin í keppni C-liðanna, rétt eins og á fyrra fjölliðamóti þessa aldursflokks. Alls tóku um 1100 krakkar þátt í mótinu og tæplega hundrað sjálf- boðaliðar frá ÍR voru til taks um helgina. Þá var bryddað upp á sam- loku- og kaffisölu sem mæltist vel fyrir hjá foreldrum og börnum. Póstur og sími gaf vegleg verðlaun til mótsins. Forráðamenn þess veittu Qölmörgum leikmönnum viðurkenn- ingu. Hins vegar dróst verðlaunaf- hendingin á langinn og lauk um 21:30 á sunnudagskvöldið. Voru þá margar ungar sálir orðnar þreyttar eftir að hafa vaknað klukkan sjö um morguninn. Þá áttu KA-menn til að mynda eftir að fara norður og eflaust hafa margir þeirra verið þreyttir í skólanum á mánudagsmorguninn. ÚRSLIT 5. FLOKKUR A A-riðill: Stjaman 8, Fylkir 6, Grótta 4, ÍA 2, Víkingjir 0. B-riðill: ÍR 8, FH 6, Þór Ve. 4, Fjölnir 2, ÍBK 0. C-riðill: KA 8, Valur 6, Haukar 4, UMFA 2, Völsungur 0. Undanúrslit: Stjaman-FH.....................8:12 Fyikir-ÍR.....................12:15 KA-KR......................... 9:6 Þór A. - Valur................10:t5 KNATTSPYRNA Grunnskóla- mót í glímu Fjölmennt mót RUMLEGA1300 strákar sem leika með fimmta og sjötta flokki í knattspyrnu notuðu frí- daginn úr skóla, 1. desember til að taka þátt fknattspyrnu- móti sem Pizzahúsið gekkst fyrir. Mótið var haldið á þremur stöð-, um, I Víkinni, Kaplakrika og í Grafarvogi. Leikið var í a, b, c, og d-liðum í hvorum flokki og sigurveg- arar þessir. Grafarvogur 6. flokkur: A-lið: Fjölnir, B, C og D-lið: Fylkir. 5. FLOKKUR: A-lið: ÍR, B-lið: Pylkir, C-lið: Fjölnir, D-lið: ÍR. Kaplakriki 6. flokkur: A-lið: Haukar, B-lið: UBK, C-lið: FH, D-lið: Stjarnan. 5. flokkur: A-lið: Grótta, B-lið: Stjarnan, C-lið: HK, D-Iið: FH. Víkin 6. flokkur: A- og B-lið: KR, C-lið: Valur-d, D-lið: KR-c. 5. flokkur: A-lið: Fram-b, B-lið: KR-a, C-lið: Fram-d, D-lið: Valur-c. Leikin var riðlakeppni í Grafarvogi og í Kaplakrika en í Víkinni var leik- ið með útsláttarfyrirkomulagi. Sigur- vegarar í a-liðakeppninni mættu bestu b-liðunum og C- og D-liðin mættust innbyrðis í úrslitunum. Pizzahúsið gaf verðlaun og sá til þess að keppendur væru ekki fastandi á meðan að mótinu stóð. Morgunblaðið/Frosti Rúmlega 1300 drengir léku innanhússknattspyrnu á þriðjudaginn. FH - KA.....................KA sigraði ÍR-Valur........................22:16 Leikir um sæti: l.ÍR-KA.........................13:11 3. FH - Valur...................15:14 5. FLOKKUR B Leikir um sæti: 1. Vaiur - Grótta......... 12:10 3.HK-KA................. 17:14 ■Jafnt var 12:12 eftir veryulegan leiktima og var þá gripið til framlengingar. 5. FLOKKUR C l.FH-C-FH-Ð.................19:18 3. Stjaman-Valur.......... 11:10 5. FLOKKUR KVENNA A l.Grótta-ÍR...................9:5 3. Fram-FH..................14:^3 ■Tvíframlengt. Jafnt var 8:8 eftir venjú- legan leiktíma og 9:9 eftir fyrri framleng- ingu. 5. FLOKKUR KVENNA B l.ÍR-Grótta...................12:1 3. FH-Haukar...................11:4 5. FLOKKUR KVENNA C ÍR-C 7 stig, ÍR-D 4 stig, Grótta eitt stig. Aðeins þijú iið skráð til þátttoku og þvi leikin tvöfóld umferð. ■ Úrslit í riðlakeppni fengust aðeins upp- gefin hjá fimmta flokki A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.