Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992
KNATTSPYRNA / HM
Stoichkov lék
með Búlgörum
BULGARIR unnu Israelsmenn
2:0 í 6. riðli undankeppni heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu í gær og eru þar með
komnir í efsta sæti riðilsins,
hafa hagstæðara markahlutfall
en Svíar.
Hristo Stoichkov, sem leikur með
Barcelona á Spáni, lék með
þrátt fyrir að þjálfarinn hefði lýst
því yfir að hann yrði ekki með þar
sem hann fór til Spánar til að leika
með liði sínu um síðustu helgi. Þjálf-
arinn vildi ekki taka áhættuna á að
tapa stigi eða stigum og bað því
Stoichkov að mæta til leiks.
Það gerði hann og lagði upp fyrra
markið sem Sirakov gerði á 55. mín-
útu. Síðara markið gerði Penev
skömmu fyrir leikslok. Vamarmað-
urinn Trifon Ivanov, sem einnig leik-
ur á Spáni og fór með Stoichkov
þangað jim helgina, var einnig mætt-
ur til leiks þrátt fyrir hótanir þjálfar-
ans.
ísraelar hafa tapað öllum þremur
URSLIT
Skvass
Kim Magnús Nielsen sigraði með yfirburð-
um í Hi-Tec-skvassmótinu, sem fór fram
um helgina, og tapaði ekki lotu. Helstu
úrslit:
A-flokkur karla
Kim Magnús Nielsen
Magnús Helgason
Jökull Jörgensen
B-flokkur karla
Jón Páll Gestsson
Hjalti Sölvason
Kristján Gaukur Kristjánsson
C-flokkur (opinn)
Ralf Hartemink
Páll Guðmundsson
Elín Blöndal
Kvennaflokkur
Elín Blöndal
Ingrid Svensson
Ásta Ólafsdóttir
Reykjavíkurmót í Júdó
7 - 10 ára
- 25 kg
1. Sigurður M. Davíðsson, Á.
2. Amar Halldórsson, Á
3. Bjarki Sólmundsson, JFR
3. Kári Birkisson, JFR.
- 30 kg
Sigurður Kristjánsson, JFR
2. Helgi I. Halldórsson, JFR
3. Siguijón M. Heiðarsson, Þ.
8. Hannes Jónsson, Á.
-35 kg
1. Snævar M. Jónsson, Á.
2. Dagur Sigurðsson, JR.
3. Óskar Jónsson, í.
3. Hreinn Halldórsson, Á.
+ 35 kg
1. Þormóður Jónsson, JR.
2. Bjöm Ámason, JR.
3. Hallur Ámason, Þ.
3. Gunnar Jakobsson, Þ.
11-14 ára
1. Snævar M. Jónsson, Á.
2. ívar Sigurbjömsson, Á.
3. Eymar B. Gunnarsson, Á.
4. Snorri Gunnarsson, Á.
- 40 kg
1. Funi Sigurðsson, JR.
2. Hjörtur Davíðsson, Á
3. Teitur Hjaltason, Á
3. Páll B. Jacþórsson, Á.
- 46 kg.
1. Ölafur Baldvinsson, A.
2. Andri Júlíusson, Á.
3. Kristinn Guðjónsson, JR.
3. Tryggvi Óiafsson, Á.
+ 46 kg
1. Atli Gylfason, Á.
2. Ólafur Baldursson, Á.
3. Bergur Sigfússon, Á.
15 - 17 ára
1. Vignir Stefánsson, Á.
2. Atli Gylfason, Á.
3. Bergur Sigfússon, Á.
Hrlsto Stolchkov
leikjum sínum í riðlinum til þessa en
þeir fengu þó færi í gær. Ronny
Rosenthal fékk m.a. mjög gott færi
í upphafi síðari hálfleiks en mark-
vörðurinn bjargaði meistaralega.
Búlgaría hefur 6 stig eftir fjóra
leiki, Svíar hafa einnig 6 stig og eiga
leik inni. Frakkar hafa fengið 4 stig
í þremur leikjum.
SKIÐI
HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNI HSI
Atvikið íVestmannaeyjum kært:
Valurferfram á
hlutlausan völl
VALSMENN afhentu HSÍ bréf
i gærkvöldi, þar sem þeir
kæra leikmann ÍBV fyrir lík-
amsárás og fara fram á að
sambandið flytji fyrirhugaða
bikarleiki ÍBV og Vals i karla-
og kvennaflokki, sem eiga að
vera í Eyjum 12. desember, á
hlutlausan völl.
Eins og Morgunblaðið greindi
frá í gær rauk leikmaður ÍBV
af varamannabekknum eftir leik-
inn gegn Val í 1. deild karla og
sló einn mótherja sinn svo úr
blæddi og skallaði annan. Vals-
menn kölluðu lögreglu á staðinn
og var tekin skýrsla og gengið
var frá áverkaskýrslu í gær, en
HSf fékk málið formlega í hendur
í gærkvöldi.
Lúðvík Sveinsson, formaður
handknattleiksdeildar Vals, sagði
við Morgunblaðið, að brotið hefði
verið kært til aganefndar, en auk
þess yrði því fylgt eftir á opinber-
um vettvangi, því um beina lík-
amsárás hefði verið að ræða.
Hann sagði að áhorfendur í Eyjum
hefðu brugðist ókvæða við, þegar
Valsmenn kölluðu á lögregluna,
og hótað öllu illu, þegar liðin
mættust í bikarkeppninni um aðra
helgi. Hótunina bæri að taka al-
varlega og því hefði verið farið
fram á við HSÍ að bikarleikir fé-
laganna í karla- og kvennaflokki
yrðu fluttir á hlutlausan völl. Til
vara hefði þess verið krafist að
HSÍ áminnti stjóm ÍBV og tryggði
að auki öryggi Valsmanna í Vest-
mannaeyjum, þegar og ef bikar-
leikimir færu þar fram.
Lúðvík sagði að í bréfínu til
HSÍ hefði verið greint frá því sem
gerðist í höllinni í Eyjum eftir leik-
inn í fyrrakvöld og allt væri þetta
til á myndbandi. „Framkoma
manna eftir leikinn var fyrir neð-
an allar hellur og ekki er þorandi
að fara aftur út í Eyjar við þessar
aðstæður," sagði Lúðvík.
Gunnar Kr. Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri HSÍ, staðfesti að
kæran hefði borist en vildi ekki
tjá sig að öðru leyti um bréf Vals-
manna. Sagði samt að aganefnd
myndi taka málið fyrir og væntan-
lega mótanefnd og framkvæmda-
stjórn HSÍ.
Alberto Tomba i stórsvigi.
BORÐTENNIS
Alberto Tomba
hótar að hætta
í stórsvigi
ÍTALINN Alberto Tomba hótaði í fyrradag að hætta að keppa í
stórsvigi íheimsbikarmótunum. Hann eróánægður með hvernig
brautin var lögð í fyrsta mótinu sem var um helgina.
Tomba, sem varð ólympíumeist-
ari í stórsvigi 1988 og aftur í
ár, varð annar um helgina á eftir
Kjetil-Andre Aamodt. „Ef þeir
halda áfram að leggja stórsvigs-
brautirnar eins og þeir gerðu um
helgina, stuttar og hraðar, get ég
ekki sigrað samanlagt í heimsbik-
arnum,“ sagði Tomba í gær. „Þá
get ég eins hætt að keppa í stór-
svigi í heimsbikarnum," bætti hann
við.
Tomba hefur alltaf neitað að
keppa í „hættulegri“ alpagreinun-
um, þ.e.a.s. risasvigi og bruni, og
Færeyingar höfðu betur
ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir
Færeyingum, 5:2, ílandsleik í
borðtennis sem fram fór í Þórs-
höfn fyrir stuttu. Unglingalið
íslands unnu bæði sína leiki
nokkuð auðveldlega.
Sigurður Jónsson, sem er aðeins
15 ára, lék fyrsta landsleik
sinn og tapaði naumlega í odda-
lotu, 21:19. Kristján Viðar Har-
aldsson jafnaði metin með góðum
sigri, en Ásta Urbancic, sem lék
sinn 50. landsleik, mátti þola tap,
2:0. Færeyingar unnu síðan í tví-
liðaleik karla, en Kristján og Ásta
minnkuðu muninn í tvenndarleik.
Þá töpuðu Sigurður og Kristján
Aðalfundur Hauka
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka verður
haldinn nk. miðvikudag, 9. desember, kl. 20.00 í
félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
öðru sinni í einliðaleik og lokatölur
því 5:2.
Eldra unglingalið íslands átti
ekki í miklum erfiðleikum með sig-
ur gegn jafnöldnim sínum. Ingólf-
ur Ingólfsson, Ólafur Eggertsson
og Margrét Hermannsdóttir skip-
uðu liðið og unnu alla leikina nema
að Ólafur tapaði seinni leik sínum
í einliðaleik, 21:19, í oddalotu og
urðu úrslitin 1:6 fyrir ísland.
Yngra liðið vann með fullu húsi,
0:7. Færeyingar náðu aðeins að
vinna eina lotu í keppninni. Guð-
mundur Stephensen, Bjöm Jóns-
son og Ásdís Kristjánsson skipuðu
íslénska liðið.
Opið mót einstaklinga var haldið
á Austurey. Sigurður Jónsson vann
karlaflokkinn, Færeyingurinn Pét-
ur Niclasen varð annar og Kristján
Haraldsson þriðji. í kvennaflokki
hafnaði Ásta í 2. sæti á eftir Mar-
íu Petersen en María varð þriðja.
Guðmundur Stephensen sigraði í
báðum unglingaflokkunum örugg-
lega en Ásdís hafnaði í öðru sæti
í stúlknaflokki.
í einstaklingskeppninn var
keppt í 13 flokkum og unnu ís-
lensku keppendumir 7 gull, 8 silfur
og 5 bronsverðlaun.
BADMINTON
Tryggvi stóð sig vel
Tryggvi Nielsen, badmintonleikari í TBR, stóð sig vel á sterku
móti fyrir 18 ára og yngri sem fram fór í Bretlandi um helgina.
Tryggvi sigarði í einliðaleik og tvendarleik en féll úr keppni í tvíliða-
leik fyrir sigurvegurum mótsins. Þetta er mjög góður árangur hjá
Tryggva en meðal þátttakenda voru margir úr unglingalandsliði Breta.
það hefur komið niður á honum í
heildarstigakeppninni. Þar hefur
hann þrívegis orðið í öðm sæti síð-
ustu fímm árin.
Tomba lét Emst Kovac líka heyra
það, en hann lagði brautina fyrir
síðari umferðina um helgina.
„Kovac lagði allt of þrönga braut.
Hann þekkir mig og veit hvernig
ég skíða, en hann vildi hjálpa Arm-
in Bittner," sagði Tomba en Kovac
er þjálfari Bittner. „Þjálfarinn minn
leggur alltaf brautir sem henta öll-
um keppendum," bætti hann við.
URSLIT
Körfuknattleikur
NBA-deildin:
Leikir þriðjudag:
Atlanta - Indiana...........119:107
Boston Celtics - Cleveland..101:111
New York - Portland.........101: 85
Washington - San Antonio....119:106
Denver - Houston.......... 112:105
Utah Jazz - Dallas........ 116:101
Phoenix - Chárlotte.........109: 90
Seattle - Orlando...........116:102
Sacramento-LALakers.........117:110
Íshokkí
NHL-deildin:
Leikir á þriðjudag:
New Jersey- Toronto Maple Leafs...8:3
Pittsburgh - New York Islanders...7:3
Minnesota North Stars - Ottawa..3:1
LA Kings - Chicago Blackhawks.....6:3
St Louis Blues - Hartford Whalers.8:4
Edmonton Oilers - San Jose Sharks.3:1
KNATTSPYRNA
Knattspyrnuskóli í
Þýskalandi
Samvinnuferðir/Landsýn hefur gert samn-
ing við Burdenski-knattspymuskðlann i
Þýskalandi fyrir milligöngu Ásgeirs Sigur-
vinssonar. Skðlinn er starfræktur á tveimur
stöðum, Auerbach við Frankfurt og Gröm-
itz nálægt Bremen. Fyrir utan skólann er
einnig boðið upp á æfingaaðstöðu fyrir
meistaraflokkslið um páskana rétt þjá
Bremen og er hægt að útvega æfingaleiki
við þýsk knattspymulið.