Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Góð sambönd eru þér mikil stoð í viðskiptum. Nú er rétti tíminn til að ganga frá einhveiju máli varðandi heimilið. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Hjón og sambýlisfólk gætu 4 tekið mikilvægar ákvarðan- ir varðandi framtíðina, og þeir lausu og liðugu tekið upp ný sambönd. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Samningaumleitanir ganga vel í dag. Láttu til þín taka, og hikaðu ekki við að leita ráða hjá þeim sem geta aðstoðað þig. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Nú er heppilegt að ræða við kennara um námsárangur i bams. Mjög náið samband ríkir nú hjá elskendum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Viðkunnanlegt viðmót þitt er þér mikil stoð í vinn- unni. Samningar varðandi fjármál ganga að óskum í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) sftT ' Einlægni og hreinskilni styrkja samband ástvina. Nú er rétti tíminn til að leyfa rómantíkinni að blómstra og dafna. vög T (23. sept. - 22. október) Allt ætti að ganga þér í haginn í viðskiptum í dag. Þú ættir að uppskera ríku- lega ef þú einbeitir þér. Ekki samt vanrækja fjöl- skylduna. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Börn og barnabörn veita mörgum mikla ánægju í dag. Ástin getur kviknað hjá ferðalöngum. Fram- takssemi skilar árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21'. desember) m Rómantík og skemmtanir eru í sviðsljósinu í dag. Ekki vera með óþarfa hlé- drægni, hreinskilni styrkir vinaböndin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kemur vel fyrir í dag og glaðværð þín höfðar til -i allra. Þú nýtur þín í sam- kvæmislífinu og ástvinir njóta sín. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú snúast hjólin þér í hag í vinnunni. Þú sérð verk- efni, sem beðið hefur lausn- ar, í nýju ljósi, og þér opn- ast nýjar dyr. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viðræður við ráðgjafa eru árangursríkar, og þér geng- ur allt í haginn. Félagslífið er mjög í sviðsljósinu. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLEWS Ffibl (Lrí —: — G/)LC/tL4crST rtl/E/Zfr/ T GRETTIR SBTTUZÐU NU \&S PlKi AUGUNÍ NEFDKOPANA <ALUK SflNNU^ ArWH OPPÍAO@f£*Kt'*eNMf>‘fg. UN'Aþkfi? L AUSUK ffiAA VPMO II-IZ TOMMI OG JENNI T þfl&NA sé&ao, ée &e ^^SMJAtLflG/ &N þö! iiiiiiiiiiiiiiiiiii LJOSKA ÉQ SAK.UADI PÓtæSPILt/NS OCtAR. ÍSÍBASTA M'ANUE>' ,_ FERDINAND ?!!?!!??!?!!!!!?????!?!?!???!?!???[?!?!??!????????! ?!!??!!!!??!!!!??! !'1?!!|f|!f[?!?^B!?ffff?l,??nt!^fffff?!!??!!!!!!?ff'?!!!!!!i!!!?}!!'? ?!!?!?!?*" SMAFOLK 5IR,WAKE l/P! THERE'5 SOMETHINé 0UT5IPE OUK TENT! IT'5 50ME KINDOF FUZZV CREATURE UUITH A I RE5ENT THE PART ABOUT THE 6REAT BI6 N05EÍ Vaknaðu! Það er eitthvað fyrir utan Það er einhvers konar Ioðin skepna Mér líkar ekki þetta með risastóra Ijaldið! með risastórt nef! nefið! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Feðgarnir Hjalti Elíasson og Páll Hjaltason leiddu Reykjavík- urmótið í tvímenningi lengst af en urðu í lokin að láta í minni pokann fyrir Helga Jónssyni og Helga Sigurðssyni. Mikið stuð rann á þá nafna í lokakafla mótsins. Þeir náðu til dæmis, einir manna, gullfallégri hjarta- slemmu í eftirfarandi spili. Fórn- arlömbin voru Karl Sigurhjart- arson og Páll Valdimarsson: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á732 VK72 ♦ ÁG732 + G Vestur Austur ♦ D1064 +KG8 + 9 V G106 ♦ 654 ♦ 109 ♦ KD1076 +Á5432 Suður ♦ 96 V ÁD8543 ♦ KD8 + 98 Vestur Norður Austur Suður Páll Helgi S. Karl Helgi J. - . 1 tfgull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass .Pass Helgarnir spila Precision, svo tígulopnunin sýnir 11-15 punkta. Stökk Helga Jónssonar í 3 hjörtu er áksorun í geim, en Helgi Sigurðsson á það góð spil á móti að hann getur reynt við slemmu. Hann sýnir fyrirstöðu í spaða með 3 spöðum og Helgi Jónsson fýrirstöðu í tígli, en ekki í laufi, með 4 tíglum. Þar með er ljóst frá bæjardyrum norðurs að spilin falla vel sam- an. En Helgi Sigurðsson hefur makker með í ráðum þegar hann stekkur í 5 hjörtu. Sú sögn biður makker um að lyfta að slemmu með gott tromp, en passa ella. Sem fyrr segir náði ekkert annað par þessari slemmu, svo Helgarnir fengu yerðskuldaðan topp fyrir spilið. Á hinn bóglnn áttu Karl og Páll tæplega skilið að fá botn fyrir að gera ekkert af sér. En svona er bridsinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í haust sem fram fór í Makedóníu, einu af fyrrum lýðveldum Júgoslavíu, kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans Dimitrovs (2.445), Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Trajkoskíjs (2.260). 21. Hxh7! — e4 (Reynir að valda h2. Eftir 21 — Kxh7 22. Dh2n----Kg8 23. Hhl er svartur óveijandi mát á h8 eða h7) 22. Hxh8+! - Kxh8 23. Bf6+! og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát. Um helgina: Helgarskákmót í Búðardal hefst föstudaginn 4. desember kl. 17. Þátttöku má til- kynna til tímaritsins Skákar í Reykjavík. Desemberhraðskákmót Taflfé- lags Reykjavfkur fer fram sunnu- daginn 6. desember kl. 20 í félags- heimilinu, Faxafeni 12. Desemb- erhraðskákmót Taflfélagsins Hell- ís fer fram mánudaginn 7. desem- ber kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.