Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 Á ljóslausum reiðhjól- um í svarta myrkri eftir Valgarð Valgarðsson Þegar að skyggja tekur og vetur konungur gengur í garð, hér á landi, vilja ýmis vandamál skjóta upp koll- inum, sem birtast oft í margskonar myndum. Eitt þessara „vandamála“ sem ég ætla hér að gera að umtals- efni eru vegfarendur sem ferðast um á ljóslausum reiðhjólum í svarta myrkri og eru stórhættulegir í um- ferðinni, sjálfum sér og öðrum. Hvaða ökumaður er stórhættulegir i umferðinni, sjálfum sér og öðrum? Hvaða ökumaður kannast ekki við að hafa verið nærri búinn að aka niður vegfaranda á reiðhjóli við fyrrgreindar aðstæður? Trúlega of margir. Fyrir utan öll þau slys sem hefði sennilega mátt koma í veg fyrir ef þetta einfalda en mikilvæga öryggistæki, ljósið, hefði verið til staðar á reiðhjólunum. í gegnum tíðina hefur verið talað um að bömin eigi að leggja hjólun- um yfír háveturinn, þ.e. setia bau „Því miður er það of algengt að bæði börn og fullorðnir séu úti í umferðinni á ljóslaus- um hjólum í myrkri og slæmu skyggni. Slíkur ferðamáti er fyrir það fyrsta stórhættulegur og þar fyrir utan stranglega bannaður.“ í geymslu meðan svartasta skamm- degið er og allra veðra er von. For- ráðamenn í nokkrum grunnskólum í Hafnarfírði og Garðabæ hafa all- oft haft samband við mig vegna þessa og þá sagst eiga í vandræðum með þessi mál. Þar sem böm jafn- vel undir 12 ára aldri komi á hjólum sínum í skólann ljóslausum og illa búnum. Því miður er það of algengt að bæði böm og fullorðnir séu úti MI Lóninu á Loftleiðum verður framreitt glæsilegt jólahlaðborð á aðventunni, frá 27. nóvember - 22. desember. I A ffl K Matreiðslumeistarar B_I I /■ JlB hótelsins sjá til þess að / ■ 11 hlaðborðið svigni undan ■ ■ 111 If ljúffengum réttum - w^ /"V w^ wv bæði í hádeginu og á ■ ■■■■■■ kvöldin; hvítlauksrist- #B aður smáhumar, síld, ■ ■■■■■ ■■ hunangsreyktur lax, ÆLW vr Mll/ Svartaskógar paté, í HÍDEGIM 1.395 KR. Á MAM grísasteik, reyksteikt ÁKVÖLDIN 1.980 KR.ÍMA1 lambalæri, hreindýra- buff, ris á l'amande, kanelkrydduð epli, íslenskir ostar og ótal margt fleira. Allir jólahlaðborðsgestir eru sjálfkrafa þátt- takendur í glæsilegu ferðahappdrætti. Dregið verður 23. desember um flugfar fyrir tvo með Flugleiðum til London. Það fer vel um þig í Lóninu og starfsfólk okkar leggur sig fram um að gera þér borðhaldið sem ánægjulegast. Borðapantanir í síma 22321. FLUGLEIDIR Þegar jólin líggja í loftinu í umferðinni á ljóslausum hjólum í myrkri og slæmu skyggni. Slíkur ferðamáti er fyrir það fyrsta stór-. hættulegur og þar fyrir utan stranglega bannaður. Það vill hins- vegar nokkuð oft gleymast að reið- hjólin eru ökutæki. Þegar ferðast er á þeim úti í umferðinni þá gilda sömu reglur með þau og önnur far- artæki, t.d. bíla og bifhjól, að sé ekið um í myrkri þá verða menn að hafa tilskilinn öryggisbúnað. Hér er á ferðinni mál sem oft og tíðum hefur reynst erfítt að stemma stigu við. Með góðri samvinnu og skiln- ingi lögreglu, skólafólks og ekki hvað síst foreldrum mætti vinna bug á þessari meinsemd í íslenskri „umferðarmenningu". Ef fyrr- greindir aðilar tækju sameiginlega á þessu verkefni, sem er mjög verð- ugt, þá mætti mjög trúlega koma í veg fyrir mörg umferðarslys. Það hlýtur alltaf að verða takmark okk- ar allra að fækka slíkum voða at- burðum sem dynja á okkur alla daga. Foreldrar þurfa að fylgjast vel ITALSKIR GÓLFLAMPAR — m mw m/halogenperu og Ijósdeyfi. Verðfrákr. 1 2.900. 2 Opið um helgina 1 laugardag kl. 10-16, sunnudag kl. 13-17. RAFMAGNi^ SKIPHOLTI 31, SÍMI 680038. Valgarður Valgarðsson með reiðhjólum barna sinna, sjá til þess að þau séu í löglegu ástandi, brýna fyrir þeim aðgæslu í umferð- inni og góða umhirðu. Þegar nýtt reiðhjól er keypt er mikilvægt að kaupa hjól sem hentar hveijum og einum. Þá verður að taka tillit til aldurs og þroska barnsins þegar stærð hjólsins og gírafyöldi er ákveðinn. Það er algengt að 9-10 ára böm séu á 10 og allt upp í 21 gíra hjólum. Þau koma þessum hjól- 3M Öryggisfilma um á miklu meiri ferð en þau ráða stundum við, og hættan þvi augljós. Samkvæmt skýrslum lækna á Borgarspítalanum komu 394 ein- staklingar á slysadeild spítalans 1989, sem meiðst höfðu á reiðhjóli. Af þeim vom 85% innan 14 ára aldurs, flest í aldurshópnum 5-9 ára eða 176, 114 í aldurshópnum 10-14 ára og 41 á milli 0 og 4 ára. í flest- um tilfellum var um minniháttar meiðsli að ræða, en þó vom nokkr- ir sem hlutu slæm meiðsl, t.d. alvar- lega höfuðáverka og breinbrot af ýmsu tagi. Verstu slysin urðu er reiðhjólamenn lentu í árekstri við bifreiðar. Það hefur sýnt sig og sannað að notkun reiðhjólahjálma hefur dregið úr alvarlegum óhöpp- um og ljóst að allur slíkur öryggis- búnaður er af hinu góða og það sem koma skal. Eitt af því sem nauðsynlega þyrfti að fara að huga að og það í alvöru em byggingar reiðhjóla- brauta, líkt og þekkist víða erlend- is. Með tilkomu slíkra brauta myndi öryggi reiðhjólafólks aukast til muna. Og sé okkur almennt annt um líf og limi bama okkar og þeirra sem stunda hjólreiðar þá ættu slík- ar brautir að vera jafn sjálfsagðar og önnur gatnagerð sem fram- kvæmd er hér á landi. Reiðhjól em ágætir fararskjótar og heilsusam- legir, en eflaust fleiri mundu njóta ef aðstæður væri betri. Hlúum vel að því sem skiptir okkur öll mestu máli, mannslífunum. Skref í þá átt væri að sameinast öll í því jákvæða verkefni að fara gætilega í umferð- inni, sýna ávallt ýtmstu varúð og nærgætni með hvaða hætti sem við ferðumst. Við megum aldrei sofna á verðinum. Höfundur hefur umsjón með allri umferðarfræðslu í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. JOLATLBOÐ Husqvarna Huskylock Loksaumavélin (over lock) Gerð 360 D Verð stgr. kr. 33.820.- Avöujsteinn>, Faxafen 14, Sími 679505 UmboSsmenn um allt land I i 8 L. ► > |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.