Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 3 íþessari viðamiklu og vönduðu bók er stuðst við dýrmœtar heimildir sem ekki hafa komið fram áður - þar á meðal minnisbækur Ásgeirs Ásgeirssonar og drög að endurminningum hans, að ógleymdum bréfum Ásgeirs sjálfs sem hann skrifaði Dóru Þórhallsdóttur á meðan þau voru trúlofuð. Þetta er ítarlegt, skemmtilegt og heillandi verk um einn af merkustu sonum þjóðarinnar. >>v , ilifl Þórhallsdóttur og alla tíð nutu þau mikillar hylli þjóðarinn- ar. Þetta er persónusaga í orðsins besta skilningi, en endurspeglar jafn- framt helstu viðburði ls- landssögunnar ó þessari öld, þv! í þrjá áratugi var Asgeir einn áhrifamesti stjómmálamaður þjóðarinnar. Gylfi Gröndal ritar sögu Ásgeirs og dregur upp ógleymanlega mynd af vitrum og farsælum leiðtoga. 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Ásgeir Asgeirsson var kjörinn forseti árið 1 952 gegn valdi og vilja forystu- manna tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. Þar varð þjóðarviljinn flokksvaldinu yfirsterkari. Hann sat á forsetastóli í sextán ár með dyggum stuðningi konu sinnar, Dóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.