Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 49
49^
S/MI 320 7S
Hversu langt kemst munaðarlaus drengur á kreppuárunum á draumnum
einum saman? Hf hann er BABE RUTH þá kemst hann alla leið.
STÓRGÓÐ GAMANNIYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Aðalhlutverk: John Goodman, Kelly Mcgillis, Trlni Alvarado.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SYNPARISATJALDIimr DOLBY STERb5~1
H
QDMAN
---...—Mjjg
ÞAÐ VAR
EINN
BABE RUTH
„THE BABE" ER FRABÆR SKEMMTUN!
- Pia Lindströni, NHC-TV
J o
TILBOÐÁ
POPPKORNI
OGCOCACOLA
TÁIÍEÍTAN
HÖRKUSPENNANDi
TRYLLIR UM HARÐAN
EITURLYFJAHEIM LOS
ANGELES-
BORGAR.
Sýnd í C-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð i. 16 ára.
LIFANDI
TENGDUR
TRYLLIR SEM ÞENUR
TAUGARNAR TIL
HINS ÝTRASTA.
Sýnd í B-sal kl. 5,
7,9og 11. Bönnuð
innan 16ára.
TÓNLEIKAR - gul áskriftarröð -
í Háskólabíói í kvöld kl. 20.
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
EFNISSKRÁ:
Gastav Mahler: Sinfónía nr. 5
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255
Miðasala á skrifstofu hijómsveitarinnar í Háskólabíói alla
virka daga frá kl. 9-17.
Greiðslukortaþjónusta.
S^tCCCa clí c2?CWnWiemMXM'
ejtir Gaetano Donizetti
Fös. 4. des. kl. 20 örfá sæti laus. Sun. 6. des. kl. 20 örfá
sæti laus. Sun. 27. des. kl. 20. Lau. 2. jan. kl. 20.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
tfiBj! WOÐLEIKHl
~
Stóra sviðið:
• KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
í kvöld örfá sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 11. des. nokk-
ur sæti laus, allra síðasta sýning.
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun nokkur sæti laus, - lau.
S. des. uppselt, - lau. 12. des. nokkur sæti laus.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI e . Thorbjörn Egner
Sun. 6. des. kl. 14 uppselt, - sun. 6. des. kl. 17 uppselt, - sun.
13. des. kl. 14 uppselt, - sun. 13. des kl. 17 uppselt.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Á morgun örfá sæti laus, - lau. 5. des. uppselt, - mið. 9. des.
uppselt, *- lau. 12. des. uppselt.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
! kvöld - á morgun fáein sæti iaus, - lau. 5. des. - fim. 10. des.
- fos. 11. des. - lau. 12. des.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aógöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Athugið að ofantaldar sýningar
eru síðustu sýningar fyrir jól.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
2. hœð,
inngangur úr porti.
Sími: 627280
„HRÆÐILEG
HAMINGJA"
eftir Lars Norén
Sýningar hefjast kl. 20.30.
f kvöld, lau. 5. des., sun. 6.
des., fim. 10. des., fos. 11. des.,
lau. 12. des.
Tessa er hjá gebbanum sínum.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gest-
um í salinn eftir að sýning hefst.
ATH. JÓLATILBOÐ Gauksins
og Alþýðuleikhússins: Jólahlaö-
borö og leiksýning kr. 2.440,-
Miöasala daglega (nema mánu-
daga) frá frá kl. 17- 19 í Hafn-
arhúsinu, sími 627280. Miöa-
pantanir allan sólarhringinn
(símsvari).
Vitastíg 3, simi 623137.
Fimmtud. 3. des., opið kl. 20-01
„ÍSLENSKT I ÖNDVEGI'*
Púlsinn á Bylgjunni -
bein útsending kl. 22-24 í boði
Liðveislu - námsmannaþjónustu
sparisjóðanna.
KK-BAND
„BEINA LEIÐ"
MISSIÐ EKKI AF ÞESSU TÆKI-
FÆRI TIL AÐ HLÝÐA Á KK-BAND
FYRIR JÓL - ÞVÍ EKKI GEFAST
ÞAU MÖRG ÖNNUR í REYKJAVÍK!
KK-BAND ER TVÍMÆLALAUST
EITT ÞAÐ HEITASTA Á LANDINU
í DAG!
Liðveislufélagar fá 50% afsl. i boði
sparisjóðanna gegn framv. skírt.
Argentína steikhús býður matar-
gestum boðsmiða sem gilda á
meðan húsrúm leyfir.
JÓLAGLÖGG (-GLOÐ) & PIPAR-
KÖKURÁVÆGU VERÐI.
Púlsinn — eflum íslenskt &
bætum þjóðarhag!
FÖSTUD. 4. DES. - KK-BAND
LAUGARD. 5. DES. - KÁTIR PILTAR &
DANÍEL ÞOROGSTEINN ÁRMANN
SUNNUD. 6. DES. KANDÍS - ANNA &
INGVAR SÝNA „SEXÍ DANS"
R C
A RETTRI BYLGJULENGD
Hvernig heldur þú aó það sé
aó taka sjálfur þátt í öllum bíó-
myndunum í sjónvarpinu? Þetta
þurfa Knable-hjónin aó gera og
það er sko ekkert grín að taka
þátt í Rocky eða Silence of the
Lambs.
Aðalhlutverk: JOHN RITTER
(Problem Child), PAM DAWBER,
JEFFREY JONES (The Hunt for Red
October). Leikstjóri: PETER
HYAMS (Running Scared, THe
Presidio).
MEIRIHÁTTAR FYNDIN MYND
SEM F/ER ÞIG TIL AD VEITAST
UM AF HLÁTRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára.
LEIK-
MAÐURINN
★ ★ ★ ★ Bíólínan
★ ★★ Al Mbl.
★ ★ ★ PG Bylgjan
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★ ★ /a HK DV
★ ★ ★ Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 9.
HENRY
nærmynd af
fjöldamorðingja
Sýnd kl. 9og11.
Strangl. bönnuð i. 16 ára.
VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
HOMOFABER
Ekki missa af þessari
frábæru mynd.
11. sýningarmánuður.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ISLENSKAR LEIKRADDIR
(NSESSAN
rDURTAKNIR
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
REGNBOGINN SIMI: 19000
Laugarásbíó sýnir
myndina Babe Ruth
LAUGARÁSBÍÓ hefur
hafið sýningar á myndinni
Babe Ruth. Með aðalhlut-
verk fara John Goodman,
Kelly McGillis og Trini
Alvarado. Leikstjóri er
Arthur Hiller.
Babe Ruth var lýsandi
dæmi um ameríska draum-
inn. Hann var munaðarlaus
drengnr sero var sendur í
heimavistarskóla þegar hann
var átta ára. Tuttugu og eins
ár var hann orðinn atvinnu-
maður í hafnabolta. Fimm
árum seinna setti hann met
sem enginn hefur slegið
hingað til nema hann sjálfur.
Þessi mynd rekur ævi Babe
Ruth frá unga aldri þar til
hann var orðinn drykkfelld
hetja sem fór sínar eigin leið-
ir.
Islenskur
dagurí
verslunum
Hagkaups
HALDINN verður í dag,
fimmtudaginn 3. desem-
ber, íslenskur dagur í öll-
um verslunum Hagkaups,
þ.e. í Reykjavík, á Sel-
tjarnarnesi, i Njarðvík og
á Akureyri.
Undanfama mánuði hafa
margir aðilar lagt íslensk-
um iðnaði lið með þátttöku
í kynningu fyrir íslenskan
iðnað og á morgun bætist
Hagkaup í hópinn en þá
verða verslanir Hagkaups
með íslenskan dag.
Allar íslenskar vörur
verða merktar sérstaklega
og allar kynningar og tilboð
verða íslensk. Fjölmargar
vörukynningar verða haldn-
ar og eru landsmenn hvattir
til að koma í verslanir Hag-
kaups og kaupa íslenskar
vörur.
(Fréttatílkynning)