Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 45
45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992
Hvað er svo glatt sem góðra vina
fundur, frá vinstri: Hemmi Gunn,
Haukur Heiðar, Ómar Ragnars-
son og Raggi Bjarna.
Hópur vina og samstarfsmanria
Ragnars stigu á svið og sungu
lagið „Vertu’ ekki að horfa svona
alltaf á mig“, söngvaranum til
heiðurs.
VEISLUHOLD
Skíðasamfestingar
Stærðir: 2ja til 10 ára. Verð kr. 5.990,-
Póstsendum. 5% staðgreiðsluafsláttur.
Vertu ekki að horfa...
Lífssaga dægurlagasöngvarans
Ragnars Bjarnasonar er nú
komin út á bók og af því tilefni
hélt söngvarinn hóf í gamla Tóna-
bíói fyrir vini sína og velunnara.
Fjölmenni var f veislunni enda er
Raggi vinmargur og í þeim hópi
má finna fjölmarga landsþekkta
skemmtikrafta. Nokkrir þeirra
brugðu á leik á sviðinu í Tónabíói
og undir lokin var kallaður til fjöl-
mennur hópur fólks sem starfað
hefur með Ragnari í gegnum tfðina
og var þá tekið lagið „Vertu’ ekki
að horfa svona alltaf á mig“, sem
þótti vel við hæfi, enda eitt vinsæl-
asta lag f sögu íslenskrar dægurtón-
listar og sennilega langvinsælasta
lag Ragnars Bjarnasonar frá upp-
hafi. Meðfylgjandi myndir voru
teknar í hófinu.
*
Smábarnapakki 70-100 cm. kr. 12.500,-
Barnapakki 110-130 cm. kr. 13.940,-
Barnapakki 140-150 cm. kr. 15.500,-
Unglingapakki 160-170 cm. kr. 16.500,-
Fullorðinspakki kr. 20.950,-
Gönguskíðapakki kr. 13.900,-
Tilboð m/pökkum
Skíðapokasett
R
alpina
ELÞJV
Tökum notaðan
skiðabúnað upp
i nýjan
skíðapoki og skíðataska
kr. 3.300,-
ÚTIVISTARBÚÐIN
|f; ^ wmi v/Umferðarmlðstöðlna
K0L E I G A nI Símar 19800 og 13072
H”
öfðar til
fólks í öllum
starfsgreinum!
SPORTBUÐIN
ÁRMÚLA 40 • SÍMAR 813555, 813655.
Bravo Express
Ný lína boð-
tækja sem
hentar fólki
með ólíkan
smekk.
Verð
kr. 15.998,-
stgr.
BOÐTÆKI
AÐ PMIUM SMEKK
Motorola kemur til móts við þarfir nútímafólks
með nýja Bravo Express boðtækinu.
Bravo Express er lítið og nett boðtæki sem fæst
í fjölbreyttu litaúrvali. Tækið er með innbyggðri
klukku sem skráir hvenær boð eru send.
Hægt er að velja um hvort tækið titri eða gefi
frá sér hljóðmerki.
© MOTOROLA
N ' traustur tengitlður
PÓSTUR
OG SÍMI
Söludeildir í Ármúla
27, Kirkjustræti,
Kringlunni og á póst-
og símstöðvum um
land allt.