Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 45
45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, frá vinstri: Hemmi Gunn, Haukur Heiðar, Ómar Ragnars- son og Raggi Bjarna. Hópur vina og samstarfsmanria Ragnars stigu á svið og sungu lagið „Vertu’ ekki að horfa svona alltaf á mig“, söngvaranum til heiðurs. VEISLUHOLD Skíðasamfestingar Stærðir: 2ja til 10 ára. Verð kr. 5.990,- Póstsendum. 5% staðgreiðsluafsláttur. Vertu ekki að horfa... Lífssaga dægurlagasöngvarans Ragnars Bjarnasonar er nú komin út á bók og af því tilefni hélt söngvarinn hóf í gamla Tóna- bíói fyrir vini sína og velunnara. Fjölmenni var f veislunni enda er Raggi vinmargur og í þeim hópi má finna fjölmarga landsþekkta skemmtikrafta. Nokkrir þeirra brugðu á leik á sviðinu í Tónabíói og undir lokin var kallaður til fjöl- mennur hópur fólks sem starfað hefur með Ragnari í gegnum tfðina og var þá tekið lagið „Vertu’ ekki að horfa svona alltaf á mig“, sem þótti vel við hæfi, enda eitt vinsæl- asta lag f sögu íslenskrar dægurtón- listar og sennilega langvinsælasta lag Ragnars Bjarnasonar frá upp- hafi. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófinu. * Smábarnapakki 70-100 cm. kr. 12.500,- Barnapakki 110-130 cm. kr. 13.940,- Barnapakki 140-150 cm. kr. 15.500,- Unglingapakki 160-170 cm. kr. 16.500,- Fullorðinspakki kr. 20.950,- Gönguskíðapakki kr. 13.900,- Tilboð m/pökkum Skíðapokasett R alpina ELÞJV Tökum notaðan skiðabúnað upp i nýjan skíðapoki og skíðataska kr. 3.300,- ÚTIVISTARBÚÐIN |f; ^ wmi v/Umferðarmlðstöðlna K0L E I G A nI Símar 19800 og 13072 H” öfðar til fólks í öllum starfsgreinum! SPORTBUÐIN ÁRMÚLA 40 • SÍMAR 813555, 813655. Bravo Express Ný lína boð- tækja sem hentar fólki með ólíkan smekk. Verð kr. 15.998,- stgr. BOÐTÆKI AÐ PMIUM SMEKK Motorola kemur til móts við þarfir nútímafólks með nýja Bravo Express boðtækinu. Bravo Express er lítið og nett boðtæki sem fæst í fjölbreyttu litaúrvali. Tækið er með innbyggðri klukku sem skráir hvenær boð eru send. Hægt er að velja um hvort tækið titri eða gefi frá sér hljóðmerki. © MOTOROLA N ' traustur tengitlður PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.