Morgunblaðið - 03.12.1992, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.12.1992, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞRÖTTIR FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 55 FOLK M HEIMIR Hallgrímsson, fyrir- ! |iði ÍBV í knattspymu, hefur geng- I ið til liðs við 4. deildarlið Hattar á Egilsstöðum. ■ ÓMAR Jóhannsson, sem þjálf- aði ÍBV, undir lok sl. keppnistíma- bil, er þjálfari Hattar. Hann fer undir hnífinn næstu daga og verður skorinn upp vegna meiðsla í hné. H JÓN Erling Ragnarsson, sem hefur leikið með Fram sl. þijú keppnistímabil, hefur ákveðið að Sanga á ný við sitt gamla félag, FH. I GUNNAR Sigurðsson, for- maður knattspymudeildar IA, hef- ur verið kjörinn formaður Samtaka 1. deildar félaga. ÚRSLIT ) Handknattleikur Fram-Þór 30:19 Höllin, íslandsmótið í handknattleik, 1. | deild, miðvikudaginn 2. desember 1992. > Gangur leiksins: 0:1, 4:1, 7:2, 10:4, 13:7, 16:7, 18:11, 19:14, 24:16, 30:16, 30:19. Mörk Fram: Karl Karlsson 8, Andri V. ) Sigurðsson 6, Páll Þórðlfsson 5/1, Davlð Gíslason 4, Jason Ólafsson 2, Jón Örvar Kristjánsson 2, Ragnar Kristjánsson 2, Pét- ur I. Arnarson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertss. 14/1 (þar- af 3 til mótheqa), Hallgrímur Jónasson 2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Þórs: Atli Már Rúnarsson 5, Ole Nielsen 5, Jóhann Samúelsson 3, Finnur Jóhannsson 2, Ingólfur Samúelsson 2, Rún- ar Sigtryggsson 1, Sævar Ámason 1/1. Varin skot: Hermann Karlsson 10/1. Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: 75 greiddu aðgang. Dómarar: Kristján Þór Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, dæmdu auðveldan ieik ekki nógu vel. Körfuknattleikur Snæfell - Grindavík 99:98 Iþróttamiðstöðin Stykkishólmi, úrvalsdeild- ) in í körfuknattleik, miðvikudaginn 2. desem- ’ ber 1992. Gangur leiksins: 0:3, 17:25, 28:32, 35:35, 38:39, 40:44, 44:44, 53:53, 61:56, 75:67, | 85:77, 93:88, 99:98. Stig Snæfells: Tim Harvey 31, Bárður I Eyþórsson 23, Kristinn Einarsson 17, Rún- | ar Guðjónsson 12, Hreinn Þorkelsson 9, ’ Ivar Ásgrímsson 7. Stig UMFG: Pálmar Sigurðsson 25, Guð- mundur Bragason 21, Daniel Krebbs 20, Marel Guðlaugsson 18, Helgi Guðfinsson 8, Hjálmar Hallgrímsson 3, Pétur Guð- mundsson 3. Áhorfendur: 250. Dómarar: Brynjar Þór Þorsteinsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Knattspyrna Enska deildarbikarkeppnin 4. umferð Aston Villa - Ipswich...........2:2 Atkinson, Saunders - Kiwomya Everton - Clielsea...............2:2 Beardsley, Barlow - Harford, Stewart Nott. Forest - Spurs.............2:0 Woan, Keane - UÞorvaldur Örlygsson lék ekki með Forest | og Guðni Bergsson ekki með Spurs. * Sheff. Wed. - QPR................4:0 Bright, Hirst, Palmer, Nilsson - Blackburn - Watford..........frestað 1 Sheffield Wednesday 4 Queens Park Rangers 0 Skoska úrvalsdeildin I Celtic - Aberdeen................2:2 f Falkirk - Hearts.................2:1 St Johnstone - Dundee...........4:4 býska bikarkeppnin Átta liða úrslit Karlsruhe - Frankfurt............1:1 HANDKNATTLEIKUR Johann Ingi fer til viðræðna í Zurich Jóhann Ingl Gunnarsson Jóhann Ingi Gunnarsson ræddi við formann svissneska hand- knattleikssambandsins í gær og var þá ákveðið að Jóhann Ingi kæmi til Zúrich til viðræðna um miðjan janúar. Eins og hefur kom- ið fram þá hafa Svisslendingar boðið Jóhanni Inga að gerast landsliðsþjálfari. „Það sem starfíð verður ekki laust fyrr en fyrsta maí og ýmis mál ójjós, var ákveðið að ég kæmi til Zúrich. Ég er ekki tilbúinn að ráða mig sem þjálfari i þijú ár með heils árs búsetu í Sviss. Ég gæti hugsað mér verkefnið sem skorpuvinnu, því stutt er að fara héðan til Sviss. Svisslendingum er þetta ljóst og eru þeir opnir fýrir ýmsum hlutum, en við kom- um til með að ræða alla fleti máls- ins þegar ég fer til Sviss,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson. Það er mikill hugur hjá Sviss- lendingum að styrkja handknatt- leikinn hjá sér. Nú er eitt hálfat- vinnumanna lið þar, Amicitia Zúrich, en á næstunni koma fleiri félög til að bætast í hópinn. Mikilvægur sigur Fram Andri V. Slgurfisson skorar án þess að vamarmenn Þórs fái nokkuð að gert. Morgunblaðið/Sverrir KORFUKNATTLEIKUR Snæfell erfitt heima SNÆFELLINGAR halda áfram sigurgöngu sinni og í gærkvöldi sigruðu þeir Grindvíkinga, 99:98 í æsispennadi leik. Leikurinn fór frekar rólega af stað en Grindvíkingar voru þó sprækari til að byija með. Pálmar kom þeim á bragðið með þriggja stiga körfu. Snæfellingar voru ekki nógu sannfærandi í vöm- inni framan af og fengu gestimir allt of oft að skjóta í friði, enda skomðu þeir fímm þriggja stiga María Guðnadóttir skrifar KNATTSPYRNA / HM Júgóslavía biður enn um aflnám bannsins ■ ilan Panic, forsætisráðherra Júgóslavíu, sendi Alþjóða knattspymusambandinu, FIFA, bréf I gær, þar sem hann ítrekaði óskina um að Júgóslavía fengi að vera með í heimsmeistarakeppn- inni í knattspymu, en FIFA ákvað 1. október s.l. að landsliði þjóðar- innar yrði óheimil þátttaka vegna ástandsins í landinu. Framkvæmdastjóm FIFA kem- ur saman í Zúrich á morgun og er gert ráð fyrir að umrædd ákvörðun frá 1. október verði formlega samþykkt á fundinum. Panic hefur áður mótmælt úr- skurðinum án árangurs, en vildi láta reyna enn einu sinni á af- stöðu Júgóslava, sem voru í riðli með íslandi og áttu að leika á Laugardalsvelli 2. september s.l. körfur í fyrri hálfleik á meðan Snæ- fellingar gerðu aðeins eina slíka. Grindvíkingar fengu einnig að taka allt of mikið af fráköstum, bæði í vöm og sókn, en það kom þó ekki að sök því heimamenn vom alltaf skammt undan. Þeir jöfuðu 35:35 undir lok fyrri hálfleiks og sýndi Tim Harvey þá loks hvers hann er megnugur. Hólmarar áttu möguleika á að jafna fyrir hlé en misstu boltann í tvígang og Grindvíkingar vom því fjórum stigum yfír í leikhléi. Snæfellingar hófu síðari hálfleik- inn af krafti og jöfnuðu strax, BLAK 44:44. Harvey var sterkur undir körfunni, bæði í vörn og sókn, og Bárður átti góðan leik og kom heimamönnum yfír snemma í hálf- leiknum. Eftir það kom góður leik- kafli Snæfellinga og komust þeir í 67:58 og héldu forystunni til leiks- loka. Áhorfendur skemmtu sér vel og klöppuðu sínum mönnum lof í lófa eftir leikinn. Bestir heimamanna vom Harvey og Bárður en hjá Grindvíkingum átti Pálmar góðan leik og þeir Guð- mundur og Daniel Krebbs vora einnig góðir. Spennandi eftir slaka byijun Þróttarar sigruðu Stjömuna 3:2 í 1. deild karla í blaki í gær- kvöldi í leik sem var ekki mikið fyrir augað framan af. Þróttarar skelltu Garðbæingum í tveimur fyrstu hrin- unum og höfðu góða stöðu. Eftir slaka byijun lifnaði yfír Stjömunni og hún vann næstu Guðmundur Þorsteinsson skrifar tvær hrinur þannig að liðin urðu að leika oddahrinu. Hún varð skrautleg. Stjarnan komst í 14:12 en Þróttarar jöfnuðu 14:14. Aftur komst Stjaman yfír, 15:14, en á ótrúlegan hátt fengu Þróttarar næstu þrjú stig og sigr- uðu 17:15. Einar Sigurðsson var sterkur í hávörn Stjömunnar. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Það munaði ekki um það þegar Framarar unnu loks leik í 1. deildinni. Ellefu marka sigur gegn Þór frá Akureyri í Laugardalshöll í gærkvöldi hlýtur að virka sem vítam- ínssprauta á lið Fram og veitir sjálfsagt ekki af. Þetta var annar sigur liðsins í deild- inni — það vann KA í 7. umferð. Framarar höfðu yfirburði á öllum sviðum. Þeir léku sterka vörn og áttu Þórsarar fá svör gegn henni. í sókninni keyrðu Framarar upp hraðann og hreinlega völtuðu yfír Akureyringa sem vom afskaplega slakir að þessu sinni. Vömin var hræðileg — og oft engin því þeir komust ekki í vömina áður en Framarar höfðu skorað. Sókn Þórsarar var einnig slök og átta mínútur liðu milli fyrsta og annars marks þeirr og sjö mínútur á milli þess fjórða og fímmta. Andri var bestur í liði Fram og þeir Karl og Sigtryggur markvörður léku einnig vel. Annars áttu allir Framarar ágætis leik. Hjá Þór lék Atli Már vel og Hermann í markinu stóð fyrir sínu en var ekki öfunds- verður af því að standa fyrir aftan „vöm“ Þórs. FOLK ■ GUNNAR Andrésson, leik- stjórnandi Framara, sem hefur ver- ið meiddur í vetur, prófaði að hlaupa úti í gær og sagði að það hefði gengið vel. Hann sagðist ætla að leika sér með bolta fljótlega í næstu viku og vonaðist eftir að hann gæti farið að leika með fljótlega. ■ ATLI Hilmarsson þjálfari Fram kom inná í gærkvöldi þegar staðan var 18:11 og fékk mikið klapp fyrir frá áhorfendum. ■ ÞAÐ vakti óneitanlega athygli að útvarpsstöðin Bylgjan lýsti öðru hveiju frá leiknum í gegnum far- sima frá ritaraborðinu. ■ FRÉTTAMENN eiga auðvitað ekki að vinna við ritaraborðið enda eiga starfsmenn að vinna sitt starf án tmflunar frá fréttamönnum. Það vora ekki nema um 100 áhorfendur í Höllinni þannig að laus sæti voru víða í Höllinni. í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdcild: Borgarnes: Skallagr.-KR kl. 20 Strandgata: Haukar-UMFN 1. deild kvenna: kl. 20 Kennarahásk.: ÍS-ÍBK Handknattleikur 2. deild karla: kl. 20 Fjölnishús: Fjölnir - UMFA... ,kl. 20.30 Höllin: Ármann-Ögri .kl. 18.30 Höllin: KR-UBK kl. 20 Seltj'nes: Grótta - Fylkir kl. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.