Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992
21
Morgunblaðið/Þorkell
Sigurvegarar í danskeppni DSI, f.v: 8-9 ára: Arni Traustason og Helga Þóra Björgvinsdóttir. 12-13
ára: Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir. 10-11 ára: Ragnar Már Guðmundsson og
Eva Hermannsdóttir. 14-15 ára: Hafsteinn Snæland Grétarsson og Unnur Berglind Guðmundsdóttir.
Danskeppni DSI
Daníel og Hrefna Rósa
fengu Hermannsbikarinn
_________Pans___________
Dröfn Guðmundsdóttir
Danskeppni DSÍ var haldin
29. nóvember sl. á Hótel íslandi
og tóku 110 pör frá fjórum skól-
um innan DSI þátt í keppninni,
skóla Dagnýjar Bjarkar Péturs-
dóttur (DBP), Jóhönnu Ama-
dóttur Akranesi (DJÁ), Heiðars
Ástvaldssonar DHÁ, og Her-
manns R. Stefánssonar DHR.
Þetta var í f]órða skipti sem
þessi danskeppni er haldin. Yngstu
börnin, 8-9 ára, kepptu í tveim
dönsum, cha cha og enskum valsi,
en eldri börnin, 10-15 ára, kepptu
í fjórum dönsum, cha cha, jive,
enskum valsi og quickstep.
Danskennarasamband íslands
var stofnað árið 1963 og verður
því 30 ára á nk. ári en stofnendur
voru sjö: Hermann Ragnar Stef-
ánsson, Unnur Arngrímsdóttir,
Guðrún Pálsdóttir, Heiðar Ást-
valdsson, Sigríður Ármann, Edda
Scheving og Rigmor Hansen.
í tilefni 25 ára afmælis Dans-
kennarasambands íslands gáfu
þau hjón Unnur og Hermann bik-
ar er skyldi veittur pari fyrir best-
an sameiginlegan árangur í dansi
og er sá bikar nefndur Hermanns-
bikar. Einnig gaf Dagný Björk
bikar til 8-9 ára barna, félagar
innan DSÍ gáfu bikar til 10-11
árarbarna, Heiðar Ástvaldsson gaf
12-13 ára börnum bikum og Jó-
Daníel og Hrefna í dansi.
hanna Árnadóttir gaf 14-15 ára
börnum bikar.
Urslit í keppninni urðu sem hér
segir;
8-9 ára:
1. sæti: Árni Traustason og Helga
Þóra Björgvinsdóttir, DHR.
2. sæti: Gunnar Þór Pálsson og
Bryndís Símonardóttir, DHR.
3. sæti: Eyþór Atli Einarsson og
Auður Haraldsdóttir, DHÁ.
10-11 ára:
1. sæti: Ragnar Már Guðmunds-
son og Eva Hermannsdóttir, DHÁ.
2. sæti: Daníel Reynisson og
Hanna Steinunn Steingrímsdóttir,
DHÁ.
3. sæti: Ámi Henry Gunnarsson og
Elín Bima Skarphéðinsdóttir, DHR.
12-13 ára:
1. sæti: Daníel Traustason og
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir, DHR.
2. sæti: Baldur Guðbjörnsson og
Halldóra Jónsdóttir, DHR.
3. sæti: Hans Qrri Kristjánsson
og Helga Dröfn Óladóttir, DHÁ.
14-15 ára:
1. sæti: Hafsteinn Snæland Grét-
arsson og Unnur Berglind Guð-
mundsdóttir, DHR.
2. sæti: Steinar Lár Steinarsson
og Ragna Heiða Reynisdóttir,
DHÁ.
3. sæti: Haukur Gunnlaugsson og
Sigrún Ósk Björgvinsdóttir, DHR.
Hermannsbikarinn fengu: Daníel
Traustason og Hrefna Rósa Jó-
hannsdóttir, DHR.
í dag er íslenskur dagur í Hagkaup og í tilefni
af því verður líf og íslenskt fjör í verslunum okkar,
Ymsar uppákomur, vörukynningar og margs
konar glæsileg tilboð.
Pað kemur sér vel núna fyrir jólin.
Komdu í Hagkaup og gerðu góð kaup í
íslenskum vörum.
HAGKAUP
gœði úrval þjónusta