Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 21 Morgunblaðið/Þorkell Sigurvegarar í danskeppni DSI, f.v: 8-9 ára: Arni Traustason og Helga Þóra Björgvinsdóttir. 12-13 ára: Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir. 10-11 ára: Ragnar Már Guðmundsson og Eva Hermannsdóttir. 14-15 ára: Hafsteinn Snæland Grétarsson og Unnur Berglind Guðmundsdóttir. Danskeppni DSI Daníel og Hrefna Rósa fengu Hermannsbikarinn _________Pans___________ Dröfn Guðmundsdóttir Danskeppni DSÍ var haldin 29. nóvember sl. á Hótel íslandi og tóku 110 pör frá fjórum skól- um innan DSI þátt í keppninni, skóla Dagnýjar Bjarkar Péturs- dóttur (DBP), Jóhönnu Ama- dóttur Akranesi (DJÁ), Heiðars Ástvaldssonar DHÁ, og Her- manns R. Stefánssonar DHR. Þetta var í f]órða skipti sem þessi danskeppni er haldin. Yngstu börnin, 8-9 ára, kepptu í tveim dönsum, cha cha og enskum valsi, en eldri börnin, 10-15 ára, kepptu í fjórum dönsum, cha cha, jive, enskum valsi og quickstep. Danskennarasamband íslands var stofnað árið 1963 og verður því 30 ára á nk. ári en stofnendur voru sjö: Hermann Ragnar Stef- ánsson, Unnur Arngrímsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Heiðar Ást- valdsson, Sigríður Ármann, Edda Scheving og Rigmor Hansen. í tilefni 25 ára afmælis Dans- kennarasambands íslands gáfu þau hjón Unnur og Hermann bik- ar er skyldi veittur pari fyrir best- an sameiginlegan árangur í dansi og er sá bikar nefndur Hermanns- bikar. Einnig gaf Dagný Björk bikar til 8-9 ára barna, félagar innan DSÍ gáfu bikar til 10-11 árarbarna, Heiðar Ástvaldsson gaf 12-13 ára börnum bikum og Jó- Daníel og Hrefna í dansi. hanna Árnadóttir gaf 14-15 ára börnum bikar. Urslit í keppninni urðu sem hér segir; 8-9 ára: 1. sæti: Árni Traustason og Helga Þóra Björgvinsdóttir, DHR. 2. sæti: Gunnar Þór Pálsson og Bryndís Símonardóttir, DHR. 3. sæti: Eyþór Atli Einarsson og Auður Haraldsdóttir, DHÁ. 10-11 ára: 1. sæti: Ragnar Már Guðmunds- son og Eva Hermannsdóttir, DHÁ. 2. sæti: Daníel Reynisson og Hanna Steinunn Steingrímsdóttir, DHÁ. 3. sæti: Ámi Henry Gunnarsson og Elín Bima Skarphéðinsdóttir, DHR. 12-13 ára: 1. sæti: Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir, DHR. 2. sæti: Baldur Guðbjörnsson og Halldóra Jónsdóttir, DHR. 3. sæti: Hans Qrri Kristjánsson og Helga Dröfn Óladóttir, DHÁ. 14-15 ára: 1. sæti: Hafsteinn Snæland Grét- arsson og Unnur Berglind Guð- mundsdóttir, DHR. 2. sæti: Steinar Lár Steinarsson og Ragna Heiða Reynisdóttir, DHÁ. 3. sæti: Haukur Gunnlaugsson og Sigrún Ósk Björgvinsdóttir, DHR. Hermannsbikarinn fengu: Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jó- hannsdóttir, DHR. í dag er íslenskur dagur í Hagkaup og í tilefni af því verður líf og íslenskt fjör í verslunum okkar, Ymsar uppákomur, vörukynningar og margs konar glæsileg tilboð. Pað kemur sér vel núna fyrir jólin. Komdu í Hagkaup og gerðu góð kaup í íslenskum vörum. HAGKAUP gœði úrval þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.