Morgunblaðið - 03.12.1992, Side 3

Morgunblaðið - 03.12.1992, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 3 íþessari viðamiklu og vönduðu bók er stuðst við dýrmœtar heimildir sem ekki hafa komið fram áður - þar á meðal minnisbækur Ásgeirs Ásgeirssonar og drög að endurminningum hans, að ógleymdum bréfum Ásgeirs sjálfs sem hann skrifaði Dóru Þórhallsdóttur á meðan þau voru trúlofuð. Þetta er ítarlegt, skemmtilegt og heillandi verk um einn af merkustu sonum þjóðarinnar. >>v , ilifl Þórhallsdóttur og alla tíð nutu þau mikillar hylli þjóðarinn- ar. Þetta er persónusaga í orðsins besta skilningi, en endurspeglar jafn- framt helstu viðburði ls- landssögunnar ó þessari öld, þv! í þrjá áratugi var Asgeir einn áhrifamesti stjómmálamaður þjóðarinnar. Gylfi Gröndal ritar sögu Ásgeirs og dregur upp ógleymanlega mynd af vitrum og farsælum leiðtoga. 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Ásgeir Asgeirsson var kjörinn forseti árið 1 952 gegn valdi og vilja forystu- manna tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. Þar varð þjóðarviljinn flokksvaldinu yfirsterkari. Hann sat á forsetastóli í sextán ár með dyggum stuðningi konu sinnar, Dóru

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.