Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 JOLAGJOF STOLLINN er margverðlaun- aður barnastóll, öruggur og þaegi- legur. Hægt er að fara með hann hvert sem er. Verð kr. 2990.- Einar Farestveit & Co.hf Borgartúni 28 S 622901 og 622900 ÓDÝRIR SKÍÐAPAKKAR, skfði, bindingar, skór og stafir: 70- 90 cm skíðapakki frá kr. 12.375, stgr. 11.756. 100-130 cm skíðapakkifrá kr. 13.670, stgr. 12.986 140-160 cm skíðapakkifrá kr. 15.210, stgr. 14.450 165-175 cm skíðapakki frá kr. 16.110, stgr. 15.304 Fullorðins skíðapakki frá kr. 18.840, stgr. 17.898 Göngupakkar, verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390 Skíðaþjónusta: Gerum við, slípum og berum á skíði. Ármúla 40 Símar: 35320,680060 AIVORU SKIÐAVERSLUN ÚRVAL HEIMSÞEKKTRA MERKJA Skíði og skíðavörur í miklu úrvali - einnig skíðafatn- aður: Skíðagallar, úlpur, buxur, peysur, sokkar, hanskar, húfur og margt fleira. Ellefu millj- arða fjár- magriskostn- aðurríkis- sjóðs! í frumvarpi til laga um samþykkt ríkisreiknings fyrir árið 1990, sem nú liggur fyrir Alþingi, kemur fram að beinir skattar (tekjuskattar) námu samtals tæplega nítján milljörðum króna það árið. Þar koma einnig fram þau merkilegu tiðindi fyrir skattgreiðendur að fjármagnskostnaður rík- isins það ár nam rúmum ellefu miUjörðum króna. Með öðrum orðum: ellefu af hvetjum nítján krón- um, sem fólk greiðir í tekjuskatta, hvarf í skuldahítina, vaxtakostn- að vegna umframeyðslu liðinna ára! Samkvæmt frumvarp- inu voru telgur 94.737 m.kr. en gjöld, að frá- dregnum fjármagns- kostnaði, 94.721 m.kr. Fjármagnskostnaðurinn var sem fyrr segir 11.300 m.kr. Samansöfnuð skuldasúpan gerði ógæfumuninn! Það er því ekki út í hött þegar núverandi (jármákiráðherra, sem fyrrverandi fjármálaráð- herra kallar skattakóng, tíimdar orsökina að af- Ieiðingunni, sem eyma- merkt er útgjaldakóng- um umframeyðslunnar fyrr og síðar. Samdráttur hjá sveitarfé- lögum Skattstofnar ríkis og sveitarfélaga felast í tekjum og umsvifum ein- staklinga og fyrirtælga. Þegar þjóðarframleiðsla og þjóðartelgur dragast saman skreppa tekju- stofnanir saman að sama skapi. Frumvarp til iaga um samþykkt á ríkisreikningi fyrir áriö 1990 (Lagt fyrir Alþingi á 116. löggjafarþingi 1992.) I. gr. Rfkisreikningur fyrir árift 1990 samþykkist mefi eftirfarandi nifturslftðum í þús. kr.: REKSTRARREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 1990 A-HLUTI Reikningur 1990 Tekjur Beinir skattar .................................................... 18.968.797 Óbeinir skattar ................................................... 68.654.428 Aftrar tckjur ............................................... 521.870 Tekjur samtals 88.145.095 Fjármunatekjur...................................... 6.592.081 Tekjur alls 94.737.176 Gjöld Launagjöld.......................................... 29.832.994 Ýmis rckstrargjöld.................................. 20.298.291 Eignakaup........................................... 2.059.937 Tilfærslur og ósundurliöafi rekstrarfé.............. 50.324.655 Rekstrargjöld, ósundurlifiuft f fjáraukalögum ............... Sértekjur stofnunar ............................................... -7.794.762 Gjöld samtals 94.721.115 Fiármagnskostnaftur ............................................... 11-303.028 Gjöld alls 106.024.143 TF.KJUR UMFRAM GJÖLD -11.286.967 Sveitarfélögin og ríkis- reikningurinn Heimilin og sveitarfélögin sitja í sam- dráttarsúpunni, ekkert síður en ríkisbú- skapurinn, þegar þjóðarframieiðsla og þjóðartekjur dragast saman. Staksteinar staldra við þetta efni í dag sem og frum- varp til samþykktar á ríkisreikningi fyrir árið 1990. Sveitarfélögin horfa ekki einungis fram á sam- drátt í tekjustofnun, þ.e. minnkandi skattanyt skattborgaranna. Efna- hagsaðgerðir stjómvalda bitna á þeim sem öðrum. Þannig fellir löggjaTmn niður einn gjöfulasta tekjustofn þeirra, einkum Reykjavíkur, aðstöðu- gjaldið. Það fæst að vísu bætt að hluta (en hvergi nærri að fullu) með hækk- un tekjuskatts á einstaki- inga. Ennfremur er þrengt að Lánasjóði sveitr arfélaganna. Sveitarfélögin verða því, vel flest, að draga saman segl í fjárfestingu og rekstri, svo gjöld sigli ekki fram úr tekjum og auki enn á skulda- og vaxtabyrði þeirra, sem er ærinn fyrir. Hækkarniður- felling að- stöðugjalds út- svarsprósentu? Sveitarfélögin eiga mörg hver, sem fyrr seg- ir, þann kost einan að draga saman útgjalda- segl. Þar sem atvinnu- ástand er bágt fyrir, sem viða er, hlýtur fram- kvæmdasamdráttur sveit- arfélaganna að auka enn á atvinnuleysið. Þar ofan í kaupið hafa sveitarfélög víða orðið að ganga í ábyrgðir fyrir atvinnu- skapandi fyrirtæki og/eða að strika út skatt- telgur af atvinnurekstri, sem reiknað var með í fjárhagsáætlunum. Norðanblaðið Dagur fjallar um þetta efni i forystugrein nýlega og kemst svo að orði: „í tekjuáætlun bæjar- sjóðs Akureyrar er gert ráð fyrir sambærilegri álagningu [1993] og á þessu ári og að útsvarið verði þannig áfram 7,2%. Ekki er [jóst hvort þær forsendur standast en bæjarbúar hafa sumir hverjir óttast að fá út- svarshækkun í hausinn vegna niðurfellingar að- stöðugjaldsins. Yfirlýsing um óbreytta útsvarspró- sentu í Reykjavík, og reyndar víðar, hefur líka vakið spurningar um, hvemig sveitarfélögin ætli að mæta tekjutapinu, sem sjánlegar verður ef ríkisvaldið mun ekki bæta þeim afnám aðstöðu- galdsins að fullu.“ Dalvík gefur tóninn Síðan segir Dagur: „Bæjarsljóm Dalvíkur rær á móti straumnum. Það vakti óneitanlega at- hygli þegar bæjarstjómin samþykkti á fundi sinum sl. þriðjudag að lækka útsvar næsta árs úr 7,5% í 7%. Rök bæjarstjórans fyr- ir lækkun útsvarsprósent- unnar em að sama skapi umhugsunarverð: „ Við teljum að full ástæða sé til að lækka útsvarsprósentuna. Rík- isvaldið hefur lagt miklar áiögur á fólk og því áltium við það skyldu okkar að létta byrðina á okkar umbjóðendur. Við metum stöðuna þannig að við getum það.“ Sú afstaða sveitar- stjómarmannsins, sem í þessum ummælum felst, verður að tefjast mark- verð tíðindi á þcim sam- dráttartímum sem við lif- um. „Spuming er“, segir Dagim, „hvort önnur sveitarfélög fylgi í fót- spor Dalvíkur og létti undir með þegnum sínum sem em þrautpíndir af ríkisvaldinu. Það er líka spuming hvort önnur sveitarfélög hafi bolmagn til að grípa í taumana." ^JOLATILBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar 15% afsláttur á herrafatnaði. Peysur - Bolir - Buxur - Skyrtur - Bindi - Belti Pöntunarsími 91-67 37 18 Opið virka daga frákl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 A VANDAÐ EN 0DYRT A MEÐ RÓÐRASTÝRI A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð kr. 12.609,- stgr. (áður 16.812,-). ATOLVUMÆLIR MEÐ 0LLU A8 KG. KASTHJÓL A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 16.030,- stgr. (áður 21.373,-). A PULSMÆLIR (0G TOLVA) A 12 KG. KASTHJÓL A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 19.284,- stgr. (áður 25.712,-). A VANDAÐUR ÞREKSTIGI AMJÖGSTÖÐUGUR A MEÐ TÖLVUMÆLI Verð 14.414,- stgr. (áður 19.218.-) SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210 ■ 130 Raykjavik Simi 91-67 37 18 • Telefax 67 37 32 QQ heilsa er besta gjöfin! mm fíe/ðh/ó/a vers/u n/n ORNINNP* RAÐQREIÐSLUR OPIÐ LAUGARDAGA SKEIFUNNI f f VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐI SÍMI 679891
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.