Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 53
 SAMKOMUR Arlegt jólaboð Alþingismenn, starfs- fólk Alþingis ogmak- ar, sóttu forseta Islands heim í síðustu viku, en þá bauð forseti til árlegs jóla- boðs. Eins og sjá má, var vel veitt og sannkölluð ______ ______________ ^ jólastemning á Bessastöð- Gestir forseta við jólahlaðborðið, f.v.: Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráðherra, um, þar sem myndirnar Ingibjörg Rafnar, lögmaður, Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Dav- eru teknar. íð Oddsson, forsætisrááherra, Ástríður Thorarensen, hjúkrunarfræðingur og Salóme Þorkelsdóttir forseti Alþingis. rllOYIIi Nú er rétti tíminn til að kaupa LLOYR skó. Kigor kr. 9.700,- Aðrarteg. kr. 7.700,- Gerið verðsamanburð Tílboð: Sólum og hælum Lloyds skóna þína með úrvals leðri og ekta Lloyds hælplötum fyrir aðeins kr. 1.800,- Tilboðið gildir einnig á Akureyri að Hafnarstræti 88, sfmi 24123. TILBOÐIÐ STENDUR ÚT 31.12 1992 GÍSLI FERDINANDSSOIM HF LÆKJARGÖTU 6A • 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI 91-20937 GUÐRÚN G. BERGA4ANN IÁTUM STEINANATALA FYRSTA OG EINA BÓK SINNARTEGUNDAR Á ÍSLENSKU Steinar og kristalar hafa frá upphafi vega fylgt mannkyninu ýmist sem skart eða þeir hafa verið notaðir við heilun og andlega iðkun. I bókinni er fjallað um sögu steinanna og hlutverk þeirra á komandi tímum. G A T U M STEIKANA T A E A HANDB Ó K U M S T E I N A oo Kkistaua Gudrún O. BBRGMANN Fjallað er um samspil steina og kristala við heildræna heilun og áhrif þeirra á orkublik og orkustöðvar mannsins. Kynntar eru um níutíu mismunandi steinategundir, fjallað um huglæg og heilandi áhrif þeirra og þá aðstoð sem þeir geta veitt í sjálfsrækt. Einnig er fjallað um‘Stjörnumerkin og steinana, svo og notkun pendúla. Bókina prýðir fjöldi litmynda, teikningar og pendúlakort, svo og aðgengilegir uppflettilistar yfir steina og kristala. NÝALDARBÆKUR LAUGAVEGI 66 — SlMI 627700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.