Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞRÓI IIR FIMMTUDAGyit. XO', DESEMBER 1992 IÞROTTIR UNGLINGA ÚRSLIT 6. flokkur drengja A-lið Leikir um sæti: 1-2. Víkingur - Fram.................9:5 Mörk Víkings: Andri Gunnarsson 6, Gunnar G. Finnbogason 2, Jóhannes Zoega 1. Mörk Fram: Kristján Pálsson 3, Albert Ást- valdsson og Guðmundur Stephensen 1. 3-4. Haukar - FH.............. 10:4 5-6. Stjaman - Fjölnir..........10:6 7-8. KR-UBK......................9:6 Bestu leikmenn: Andri Gunnarsson Víkingi (sóknarm), Albert Ásvaldsson Fram (vam- arm), Haraldur ómarsson (markv). 6. flokkur drengja B-lið 1-2. Víkingur - Haukar.................8:7 Mörk Víkings: Kári Árnason 5, Guðmundur Guðbergsson, Jóhannes Sigmarsson og Stefán Hreggviðsson 1. Mörk Hauka: Jóhann G. Jónsson, Bjami Þór Jónsson og Pétur Þorláksson 2. 3-4. Fjölnir - Fram....................8:5 Bestu leikmenn: Guðlaugur Hannesson Fjölni (sóknarm.), Guðmundur Guðbergsson Víkingi (vamarm.), Baldvin Bjömsson Haukum (markv.). 6. flokkur drengja C-lið Leikir um sæti: 1-2. Haukar - Víkingur..................8:4 Mörk Hauka: Haukur Jónsson og Hjalti Harðarson 3, Gunnar Gunnarsson og Matthías Ingimarsson 1. Mörk Víkings: Kristján Ómarsson 2, Magnús Magnússon og Arnar Jónsson 1. Bestu leikmenn: Haukur Jónssori Haukum (sóknarm.), Gísli Pálsson Gróttu (vamarm.), Finnur Eiríksson Víkingi (markv.). ■Forráðamenn Gróttu völdu bestu leikmenn mótsins. Leikmennimir fengu æfmgaskó og húfu að gjöf. 6. flokkur stúlkna A-lið A-riðill: Stjaman 8, Grótta 5, ÍR 4, Haukar 2, Víkingur 1. B-riðill: Fram 5, Fylkir 4, FH 3, Valur 0. Leikir um sæti: 1-2. Fram - Stjaman....................8:5 Mörk Fram: Ema Sigurðardóttir 5, Brynja Bjamadóttir, Kolbrún Stefánsdóttir og Margrét Friðgeirsdóttir 1. Mörk Stjömunnar: Elfa B. Erlingsdóttir 4, Signý Björgvinsdóttir 1. 3-4. Fylkir - Grótta.............4:3 5-6.ÍR-FH........................3:0 7-8; Haukar - Valur..............4:1 6. flokkur stúlkna B-lið A-riðill: ÍR 6, FH 4, Valur 2, Víkingur 0. B-riðill: Fram 6, Grótta 3, FH-C 2, Stjarn- an 1. • Leikir um sæti: 1-2. ÍR- Fram........................3:1 Mörk ÍR: Ásta Bjartmarz, Svandís Karlsdótt- ir og Elfa Hafsteinsdóttir 1. Mark Fram: Berta Amardóttir. 3-4. Grótta-FH.......................3:1 5-6. FH-b-Valur......................7:1 7-8. Stjaman-Víkingur................3:1 7. flokkur drengja A-lið A: FH 8, ÍR 6, Grótta 4, HK 1, Valur 1. B: Fram 6, Haukar 4, Fjölnir 2, Víkingur 0. 1-2. Fram - FH.......................7:3 Morgunblaðið/Frosti C-sveit Víkings C-sveit Víkings hefur komið veru- lega á óvart í vetur í sveitinni eru eingöngu strákar sem leikið hafa í unglingalandsliði. Þeir eru Ingólfur Ingólfsson, Guðmundur Stephensen og Sigurður Jónsson sem nýlega lék sinn fyrsta A-landsleik. Á innfelldu myndinni hér til vinstri er Ólafur Eggertss'ón. Að hika er oft það sama og að tapa - segir Ingólfur Ingólfsson í C-liði Víkings „BORÐTENNIS er mikil tækni- íþrótt og það þarf að æfa stíft og skipulega til að ná árangri. Það er stundum sagt að það megi ekki hika, þá eru menn óðar búnir að tapa stigi og það er mikiðtil íþví,“ segir Ingólfur Ingólfsson, borðtennisspilari með C-sveit Víkings en sveitin hefur komið á óvart í vetur, meðal annars með sigri á A- sveit félagsins í deildinni. Morgunblaðið leit inn á æfingu hjá félaginu í fyrradag en hana skipa auk Ingólfs, þeir Sigurð- ur Jónsson, Guðmundur Stephensen og Ólafur Eggertsson. Þeir eru fimmtán ára en Guðmundur aðeins tíu ára gamall en allir eiga að baki unglingalandsleiki. Sigurður er sá eini sem á A- landsleik enn sem komið er. Hann lék með gegn Færeyjum fyrir skömmu en tapaði viðureign sinni. „Eg hugsa að ef að við myndum leika tíu leiki við Færeyinga þá teld- ust það eðlileg úrslit ef við myndum vinna átta þeirra. En því miður var þetta ekki okkar dagur. Mikil rign- ing var þegar mótið fór fram og regnhljóðið á plastþakinu yfír- gnæfði hljóðið í kúlunni. Þá mættu Færeyingar með sterkt klapplið en við erum reynslunni ríkari eftir þessa ferð,“ sagði Sigurður. Þrátt fyrir að Guðmundur sé aðeins tíu ára hefur hann æft borð- tennis í rúm fimm ár. Hann byrjaði að mæta á æfingar með föður sínum þegar hann var fjögurra ára og lík- lega hefur hann ekki náð uppfyrir keppnisborðið þegar hann byijaði að slá borðtenniskúlur. Kristján Viðar Haraldsson, ungl- ingalandsliðsþjálfari sagði að það sem helst skorti væru fleiri verk- efni. „Það er lítil breidd hér og menn fljótir að læra inn á hvern annann. Því er nauðsynlegt að taka þátt í mótum erlendis," segir Krist- ján sem þjálfari unglingana ásamt Kínverjanum Hu Dao Ben. HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOT Þesslr ungu drengir glöddust yfir sigrum sínum um helgina. Framarar sigruðu í keppni sjötta flokks A-liða og á myndinni vinstra megin virða leikmenn liðsins fyrir sér verðlaunagripinn. Á hægri myndinni eru Víkingar en þeir urðu hlutskarpastir í b-liða keppninni í sama aldursflokki. Víkingur og Fram sigursæl í kepþni þeirra yngstu Mörk Fram: Amór Atlason.6, Adrian Sabinc 1.' Mörk FH: Davið Þ. Viðarsson 2, Sverrir Garðarsson 1. 3-4. ÍR-Haukar......................6:5 5-6. fjölnir - Grótta............. 4:3 7-8. Víkingur - HK..................6:3 7. flokkur drengja B-lið: A: ÍR 6, FH 4, Haukar-C 2, Grótta 0. B: Víkingur 6, Haukar 4, FH-C 2, FH-D 0. Leikir um sæti: 1-2. Víkingur - ÍR..................8:4 Mörk Víkings: Ólafur Ólafsson 6, Árni Ing- þórsson og Þorvaldur Guðjónsson 1. Mörk ÍR: Salvar Þ. Sigurðsson 4, Gylfi Geirs- son 1. 3-4. FH - Haukar..................3:2 5-6. Haukar-B - FH-B............ 5:3 7-8. Grótta - FH-D................3:2 Alþjóðlegtmót Handknattleiksdeild FH hyggst ásamt fleiri aðilum gangast fyrir alþjóðlegu handknattleiksmóti fyrir unglinga í Hafnarfirði um páskana. Alþjóðlegt handknatt- leiksmót hefur aldrei verið haldið hér á landi fyrir unglinga en FH- ingar hafa fengið erlenda aðila til samstarfs um kynningu á mótinu. VIKINGUR og Fram voru sigur- sæl íkeppni yngstu aldurs- flokkanna, þess sjötta og sjö- unda í handknattleik en annað fjölliðamót vetrarins var haldið um helgina hjá þessum aldurs- flokkum. Víkingar hrepptu þrjú gull, þar af gullverðlaun í bæði sjötta flokki A og B. Fram sigr- aði í sjötta flokki kvenna og í sjöunda flokki drengja. Víkingar áttu þijú lið í úrslita- leikjum sjötta flokks en mótið var haldið á Seltjarnarnesi. Víking- ar sigruðu Fram nokkuð örugglega í úrslitaleik A-liðanna 9:5 eftir að staðan hafði verið 4:0 í leikhléi Vík- ingi í vil. Haukar voru andstæðing- ar Víkinga í úrslitum b- og c-liða og Víkingar sigruðu í b-leiknum 8:7 en Haukar í leik C-liðanna 8:4. Framstúlkur sigruðu Stjömuna nokkuð örugglega í úrslitaleiknum í 6. flokki kvenna. Sömu liðin mætt- ust í úrslitum á síðasta móti en þá hafði Stjaman betur. Fram náði undirtökunum í fyrri hálfleik og hafði fjögurra marka forskot í leik- hléi, 6:2 en lokatölur urðu 8:5. Um 200 stúlkur tóku þátt í mótinu sem haldið var í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Öflugar skyttur hjá Fram Framarar urðu sigurvegarar í móti sjöunda flokks drengja sem haldið var í Kaplakrika. Liðið mætti FH í úrslitum A-liða. Framarar náðu snemma forystunni og sigruðu í leiknum 7:3. Það vakti nokkra athygli að tvær skyttur sáu um að skora öll mörk Framliðsins á mót- inu. Amór Atlasón [Hilmarssonar] skoraði 23 mörk, þar af sex af sjö mörkum liðsins gegn FH. Adrian Sabinc skoraði tíu mörk í keppninni en alls skoruðu Framarar 33 mörk og fengu á sig þrettán. Víkingar sigruðu í keppni b-lið- anna 8:5 en úrslitin gefa litla mynd af gangi leiksins. Víkingar náðu að knýja fram framlengingu með því að jafna 4:4 á lokamínútu hefð- bundins leiktíma en vora síðan miklu sterkari í framlengingunni. ÚRSLIT Badminton Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton var haldið í TBR-húsinu fyrir skömmu. Keppt var í fjórum aldursflokk- um og urðu helstu úrslit þessi. Hnokkar og tátur Friðrik Christiansen TBR sigraði Helga Jóhannsson TBR 11:3 og 11:4. Katrín Atladóttir TBR sigraði Ágústu Nielsen TBR 11:7, 3:11 og 12:9. Friðrik/Helgi sigruðu Margeir Sigurðs- son/Baldur Gunnarsson Víkingi 15:8 og 15:4. Katrín Atlad./Hrafnhildur Ásgeirsdóttir TBR sigruðu Ágústu N./Evu Petersen 15:12 og 15:12. Friðrik/Katrín sigruðu Helga/Ágústu 15:8 og 15:11. Sveinar og meyjar Bjöm Jónsson TBR sigraði Harald Har- aldsson TBR 12:9 og 11:6. Ingibjörg Þorvaldsdóttir TBR sigraði Erlu Hafsteinsdóttir TBR 12:11, 0:11 og 11:9. Magnús Ingi Helgason/Pálmi Sigurðs- son Víkingi sigruðu Harald Har- aldss./Ingva Sveinsson TBR 15:6, 12:15 og 17:16. Erla Hafsteinsd./Ingibjörg Þorvaldsd. sigruðu Hildi Ottesen/Guðríði Gfsladóttur TBR 15:12 og 15:13. Bjöm Jónsson/Erla Hafsteinsd. TBR sigruðu Harald Haraldsson/Guðríði Gíslad. TBR 15:3 og 15:7. Drengir og telpur Orri Ámason TBR sigraði Harald Guð- mundsson TBR 15:4, 12:15 og 18:15. Áslaug Hinriksdóttir TBR sigraði Ág- ústu Amardóttur TBR 12:11 og 11:3. Orri/Haraldur sigmðu Sævar Ström/Bjöm Jónsson TBR 15:10 og 18:16. Vigdís Ásgeirsdóttir/Haraldur Guð- mundsson TBR sigruðu Orra Ám- as./Margréti Dan 15:13 og 15:1. Piltar og stúlkur Skúli Sigurðsson TBR sigraði Ásgeir Halldórsson TBR 15:5 og 15:5. Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði Aðal- heiði Pálsdóttur TBR 11:3 og 11:7. Jón Halldórsson/Ásgeir Halldórsson TBR sigraðu Hjalta Harðarson/ívar Gísla- son TBR 15:1 og 18:17. Vigdís Ásgeirsdóttir/Margrét Dan TBR sigruðu Aðalheiði Pálsd./Elísabetu Július- dóttur 15:8 og 18:17. Réttarholtsskóli Réttarholtsskóli varð fyrir skömmu Grannskóla- meistari Reykjavíkur í knattspymu. Liðið sigraði Seljaskóla í úrslitaleik 2:0 sem fram fór á Gervigrasinu. Mörk Réttarholtsskólans í leiknum skoruðu þeir Andri Sigþórsson og Þorbjöm Sveins- son. Lið skólans var þannig skipað: Efri röð frá vinstri: Ingvar Jónsson þjálfari, Júlíus Ásbjöms- son, Daði Amason, Bjami Jónsson, Andri Sigþórs- son, Amar Reynisson, Stefán Siguijónsson og Gunnar Magnússon. Neðri röð frá vinstri: Haukur Úlfarsson, Bergur Bergsson, Einar Hjörleifsson, Atli Agnarsson, Þorbjöm Sveinsson og Jónas Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.