Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 41 Mezzoforte a Islandi MEZZOFORTE er önnur tveggja hljómsveita islenskra sem náð hafa heimsathygli, en þó hljómsveitin njóti vinsælda viða um heim hefur tónleika- hald hennar hér verið stopult. Nú er Mezzoforte nýkomin til landsins eftir stutta tónleika- ferð um Noreg og heldur tvenna tónleika hér á landi að þessu sinni. í gærkvöldi lék Mezzo- forte í Keflavík, en í kvöld leik- ur hljómsveitin i veitingastaðn- um Tveimur vinum á Lauga- vegi. Eyþór Gunnarsson, hljómborðs- leikari Mezzoforte, sagði þá félaga hafa ákveðið að hafa að engu ráð- leggingar plötufyrirtækja sinna, hér á landi og erlendis, þegar þeir skipulögðu nýfama ferð um Nor- eg. „Hjá útgáfunum hafa menn alltaf lagt á það áherslu að við ættum ekki að fara tónleikaferð nema þegar við værum að kynna nýja plötu og þá aðeins leika í stórum tónleikasölum. Nú eru hinsvegar þijú ár liðin frá síðustu plötu og okkur langaði að sanna fyrir sjálfum okkur að það væri enn fólk sem hlustaði á okkur úti þó við höfum ekki samið Mezzo- fortelag í þijú ár.“ Ekki bar á öðru en Norðmenn muni eftir sveitinni, því uppselt var á alla tónleikana í Noregi og það vel fyrir tímann. Eyþór sagði að að þessu sinni hefði hljómsveitin leik- ið í klúbbum, enda hafi honum alltaf fundist Mezzoforte vera frekar klúbbahljómsveit en nokkuð annað. „Við höfum yfirleitt leikið í stórum sölum, en kunnum því þó alltaf betur að leika á smærri stöðum, enda passar tónlistin best inn í þá. Síðustu átta ár höfum við verið að laga okkur að því sem aðrir hafa verið að ráðleggja okk- ur og leggja áherslu á alls kyns poppþætti, en því tímaskeiði er lokið. Nú hyggjumst við bara gera það sem okkur langar að gera og sjá hvort við uppgötvum ekki aftur gleðina og gamanið við að spila. Það má segja að þessi Noregsferð hafí öðrum þræði verið farin til að sá fræjum, sem síðan eiga eft- ir að skila af sér nýjum lögum til að taka upp á plötu.“ Eyþór segir að það verði æ ■ MYNDBÆR HF. hefur gefíð út á myndbandi nýja fræðslumynd sem ber heitið: _ Verkun heys í rúlluböggum. í myndinni eru kennd rétt vinnubrögð við slíka verkun með það að markmiði að auka næringargildi fóðursins og þar með verðmæti afurðanna. Myndin er gerð með faglegri aðstoð Bænda- skólans á Hvanneyri og bútækni- deildar Rannsóknastofnunar land- búnaðarins. Myndin skiptist í eftir- talda kafla: Gott hráefni — réttur sláttutími, Hæfíleg þurrkun heys- ins, Þéttir og vel lagaðir baggar, Gæðaplast — vönduð hjúpun bagg- anna, Góður frágangur bagganna á geymslustað. BILALE/GA Úrval 4x4 fólksbíla og statlon bila. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bllar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bllar. Farsímar, kerrur f. búslóSir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 iníerRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! erfiðara að „snúa“ Mezzoforte í gang aftur eftir hlé eins og það sem nú er að ljúka, enda sé hver að fást við sitt og „þegar einn er laus er annar kominn á kaf í eitt- hvert verkefni sem þolir enga bið“. Hann segir þó ljóst að Mezzoforte sé ekki búin að syngja sitt síð- asta, það sé plata í aðsigi, þó ekki vilji hann segja neitt um hvenær sú plata yrði tekin upp. A dagskrá Mezzoforte í þessari tónleikasyrpu segir Eyþór að séu lög sem gefí hljómsveitarfélögum helst svigrúm. „Við sleppum vís- vitandi mörgum af vinsælustu lögunum, því þau er til trafaia. í þeirra stað leikum við lög sem gefa okkur svigrúm til að teygja úr okkur og þannig skoða á þeim nýjar hliðar, en einnig hyggjumst við leika lög sem voru á Point Blank-plötu Friðriks." Eins og áður sagði verða tón- leikar Mezzoforte í Tveimur vinum í kvöld, en aðrir tónleikar Mezzo- forte verða ekki í bráð hér á landi. Viðtal: Arni Matthíasson Mezzoforte leikur í Tveimur vinum í kvöld. AEG Handryksuga Liliput með hleöslurafhlöðu AEG Kaffivél KF103 10 bolla Kaffivél kf 104 a 12 bolla. “ m/sparnaðarrofa * kr.stgr. 2.990 kr.stgr. kr.stgr. ismet Áieggslinífur 576 e með hraðastilli 5.980 kr.stgr. AEG X BrauöristAT42L fyrir tvær sneiðar f.'O kr.stgr. o jsrnet Vöffiujám 682 D með hitastilll 4.990 kr.stgr. AEG ^ Brauðrist at 36 ba fyrirtvær sneiðar, einangruð með mylsnubakka 2.790 kr.stgr. Umboðsmenn Reykjavíkur | og nágrenni: Byogt og búið, Reykjavik BykO, Hringbraut BYK0, Kópavogi ! BYK0, Hafnarfirði • Gos, Reykiavik Hagkaup, Reykjavik . Brunás innréttingar, Reykjavlk 1 Fit, Hafnarfirði ! Þorsteinn Bergmann, Reykjavík > H.G. Guðjónsson, Reykjavík J Rafbúöin, Kópavogi i vesmroir. Austurland: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði ! Sveinn Guðmundsson. Egilsstóðum acV i Bjarnabúð, Tálknalirðl . Kt. Vopnfirðinga, Vopnatirði Edinborg, Bildudal J Stál, Seyðistirði Verslun Gunnars Siaurðssonar. ÞingeyriVerslunm Vik, Neskaupstað Einar Guðfinnsson, Bolungarvlk • Hjalti Sigurðsson, Eskifirði Straumur, Isatirði \ Ratnet, fteyðarfirði • Kf. Fáskrúðstirðinga. Fáskrúðsfirði - ‘I Norðurland: ! KASK, Hðfn ■ W « p U H W I W GRðSOKní Norðuriand: Kf. Steingrfmsfjarðar, Hólmavlk Kf. V-Hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blónduósi Rafsjá, Sauðárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvbfk Bókabúð Rannveigar, Laugum Sel, Mývatnssveit Kt. Þingeyinga, Húsavlk Urð. Raufarhöfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvoisvellí Mosfell, Hellu Arvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum vesturland: i Málningarþjónustan, Akranesi • Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi J Blómsturvellir, Hellissandi . Guðni Hallgrfmsson, Grundarfirði Asubúö. Buðardal Reykjanes: Stapafell, Keflavik Ratbora. Grindavil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.