Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 57 TILBOÐ Á POPPKORNI OG COCA COLA „THE BABE" ER FRÁBÆR SKEMMTUN! __________- Pia Lindström, NBC-TV__ TÁLBEITAN OHN GOODMAN Aðalhlutverk: John Goodman, Kelly McGillis, Trini Alvarado. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÝND Á RISATJALDIÍ mr 3QLBYSTEREÖ1 ÞAÐ VAR AÐEINS EINN BABE RUTH HÖRKUSPENNANDI TRYLLIR Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LIFANDI TENGDUR TRYLLIR SEM ÞENUR TAUGARNAR Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FORSÝNINGÁ SNÚNASTA FARSA ÁRSINS Á MORGUN FÖSTUDAGINN 11. DESEMBER Eilífóardrykkurinn Meryl Streep bruce Willis GoldieHawn Væri þér boðinn drykkur sem stuðlaði að eilífri æsku, myndirðu þá slá hendinni á móti boðinu? Að sjálfsögðu ekki, þú myndir skála í botn á stundinnill! FRÁBÆRIHYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM, GERÐ AF LEIKSTJÓRA „AFTUR TIL FRAM- TÍDAR '-MYNDANNA: ROBERT ZEMECKIS. SYNDARISATJALPIinnr DOLBY STEREO] FORSÝIMING KL. 9 FÖSTUDAG - FORSALA HEFST í DAG. Nýjar plötur ■ Vilhjálmur og Ellý Vil- hjálms syngja kunnustu lög Sigfúsar Halldórsson- ar, heitir geislaplata sem er endurútgáfa sam- nefndrar plötu sem kom út fyrir 22 árum. A plötunni eru lögin Litla flugan, í grænum mó, Við eigum saman, Þín hvíta mynd, íslenskt ástarljóð, Tondeleijó, Vegir liggja til allra átta, Ég vildi að ung ég væri nú, Hvers vegna?, Lítill fugl, Amor asninn og Dagný. Það var Pétur Stein- grímsson sem hljóðritaði efni geislaplötunnar í Rík- isútvarpinu í febrúar 1970 en stafræn tónforritun og framleiðsla fóru fram á CD Plant AB í Svíþjóð. Hljóm- plötuútgáfan Steinar hf. gefur út. Verð 1.499 krón- ur. ■ Dýrin í Hálsaskógi og Kardem omm ubærinn eftir Thorbjöm Egner eru kom- in út á kassettum. Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner sem Þjóð- leikhúsið sýnir einmitt um þessar mundir. Þetta er hin sígilda gerð verksins með Arna Tryggvasyni og Bessa Bjamasyni í aðalhlutverkum. í svipuðum umbúðum era endurútgefin Katla María og Pálmi syngja vinsæl bama- lög, Laddi besti vinur aðal, Ómar syngur fyrir börnin, Pétur og úlfurinn, Skemmti- legustu lög Gáttaþefs, Svan- hildur syngur fyrir börnin, Ævintýri Emils og Strump- amjr bjóða gleðileg jól. Útgefandi er Steinar og kostar kassettan 999 krón- ur. H Blóm og friður heitir geislaplata sem er safnút- gáfa með 16 Iögum með helstu hljómsveitum og söngvumm sem starfandi vom á hippatimabilinu. Formáli og ágrip þeirra hljómsveita sem hér koma við sögu ásamt ljósmynd era í 16 síðna bæklingi sem fylg- ir geislaplötunni. Meðal flytjenda á safnplöt- unni Blóm og friður era: Trú- brot, Flowers, Hljómar, Roof Tops, Jónas og Einar, Mán- ar, Tatarar, Ríó tríó, Tilvera, Pétur Kristjánsson og Óð- menn. Flest era lögin við ís- lenska texta en nokkur lag- anna eru þó við enska. Það var Guðmundur Jón Guðjónsson sem teknaði forsíðumynd og hannaði umbúðir. Filmuvinna fór fram þjá Prentmyndastof- unni en CD Plant Mfg. AB í Málmey í Svíþjóð sá um tónforritun og framleiðslu. Hljómplötuútgáfan Steinar hf. gefur út. Verð 1.799 krónur. REGNBOGINN SIMI: 19000 Tunglið Deep Jimi og Jet Black Joe leika TVÆR rokksveitir, Deep Jimi & The Zep Creams og Jet Black Joe, sameina krafta sína í kvöld, fimmtudag, í Tunglinu. Jet Black Joe þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, þar sem koma þessara ungu manna fram á sjónarsviðið hefur vakið mikla athygli og plata þeirra sem kom út í haust hefur hlotið góða dóma. Deep Jimi & The Zep Cre- ams hefur átt sömu vel- gengni að fagna, en í miklu víðara samhengi. Þessir ungu Keflvíkingar urðu fyrstir ís- lenskra hljómsveita til að gera sinn fyrsta hljómplötu- samning beint við eitt af ris- unum á sviði tónlistarútgáfu, ATCO, sem er einn armurinn á Wamer Music. Hljómplatan Funky Dinosaur er fyrsta afurð sem þessi samningur fæðir af sér og hafa forsvars- menn ATCO farið þess á leit við Steinar hf., sem era um- boðsaðilar Wamer Music á íslandi, að platan komi fyrst út í heimalandi piltanna. Deep Jimi era staddir hér á landi um þessar mundir til að fylgja útgáfunni eftir og hefja leik í Tunglinu í kvöld, þar sem efni plötunnar verð- ur í aðalhlutverki. Forsala er hjá Steinum, músík og myndum, en húsið verður opnað kl. 22 og tón- leikamir, sem verða í beinni útsendingu Rásar 2, hefjast hálfri klukkustundu síðar. Stóra sviðið: • MY FAIR LADY eftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe Frumsýning á annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 27. des. örfá sæti laus - 3. sýn. 29. des. örfá sæti laus, - 4. sýn. 30. des. örfá sæti laus. ~ 9 KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Á morgun uppselt, allra síöasta sýning. • HAFEÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 12. des. nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jói. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Sun. 13. des. kl. 14 uppselt. Sun. 13. des kl. 17 uppselt. Þri. 29. des. kl. 13, örfá sæti laus. Ath. breyttan sýningar- tíma. Mið. 30. des kl. 13 örfá sæti laus. Ath. breyttan sýning- artíma. Smiðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Lau. 12. des. örfá sæti laus v. ósóttra pantana, Síðasta sýning fyrir jól. Sun. 27. des. Þri. 29. des. Áth. að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hieypa gestum í saiinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel í kvöld, - á morgun. Lau. 12. des. nokkur sæti laus, síðasta sýning fyrir jól. Sun. 27. des. Þri. 29. des. Ekki er unnt að hieypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella scldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánud. frá ki. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Athugið að ofantaldar sýningar eru síðustu sýningar fyrír jól. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! iQl i ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti Sun. 27. des. kl. 20 örfá sæti laus. Lau. 2. jan. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.