Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 r 'Vf'T^TTT- -T1—r-r V1 1 ;Trvr',"j,H‘rTf STJORNUSPA e/h> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gæti þótt einhver í vinn- unni heldur orðvar í dag og erfitt að fá frá honum rétt svör við spumingum þínum. Naut (20. apríl - 20. mal) Varastu óheiðarlega ná- unga sem gjaman vildu hafa af þér fé. Þetta er ekki rétti tíminn til ákvarð- anatöku í peningamálum. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Einbeittu þér í vinnunni í dag svo þú lendir ekki á villigötum. Þú verður að taka þínar ákvarðanir, því ráða er ekki að vænta frá öðmm. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Reyndu ekki að gabba aðra. Þú gætir komist að rangri niðurstöðu og tekið ranga ákvörðun. Farðu þér hægt. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þótt þig langi til að vera með vinum í dag þurfa ætt- ingjar á návist þinni að halda. Uppsteytur borgar sig ekki. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það getur verið erfítt að ræða málin við einhvern sem ekki vill koma til móts við óskir þínar. Þú gætir orðið fyrir vonbrigðumy vög T (23. sept. - 22. október) Einhver þarf ekki beinlínis að fara rangt að þó hann eða hún geri ekki hlutina alveg eins og þú. Börn þurfa sérstaka umönnun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) *^((0 Nú er ekki rétti tíminn til að sækja um lán eða inn- heimta gamlar skuldir. Það getur verið erfitt að semja við aðra um fjármál. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Þú hefur margt að segja, en þegar til kemur getur farið svo að þú látir það ósagt. Gerðu upp hugþinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér kann að þykja vinur einum of sjálfsánægður. Reyndu að láta ekki vanda- mál annarra tmfla þig við lausn eigin mála. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er eitthvað sérstakt sem þig langar að gera, en tafir og tmflanir geta frest- að framkvæmd. Sýndu sveigjanleika. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vandamál tengdafólks geta valdið þér áhyggjum. Þótt þig langi ekki út á lífið er einvera heldur ekki eftir- sóknarverð. Stjömuspána á að lesa sem áœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA PAÖBl S/t&Ðl AÐ FJtiLSKYíM HENNAR. KÆAI! ALLTAF ÖBOO/N OeDVELP/ T/L. e/LtFÐAMC FERDINAND CkÆ SMAFOLK 'lTHANK VOU..THE MONET 15 FOR A OUORTHV CAU5E..MERRY CHR15TMA5. 5AV 'UELLO' TO THE STUPIP KIP UJITH THE BLANKET ANP HI5 CRABBV 5I5TER ------vy Voff. Hvað sagði hann? „Þakka þér ... peningurinn er fyrir gott málefni... gleðileg jól... skilaðu kveðju til heimska krakkans með teppið og geðstirðu systur hans.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þau pör Kauphallarmótsins sem reyndu slemmu í spili 96 komust ekki hjá því að skrifa töluna í dálk mótheijanna. Ás- mundur Pálsson og Hjördís Ey- þórsdóttir slepptu slemmunni, en völdu ekki öraggasta geimið. Suður gefur; NS á hættu (átt- um snúið). Norður ♦ 1094 ♦ ÁG9843 ♦ ÁD7 ♦ K Vestur Austur ♦ K852 .. ♦ 763 ♦ 7 ♦ K1062 ♦ 953 ♦ K8 ♦ 109543 ♦G876 Suður ♦ ÁDG ♦ D5 ♦ G10642 ♦ ÁD2 Eftir opnun Ásmundar í suður á 15-17 punkta grandi, lagðist Hjördís í langan spurnarleiðang- ur. Þegar í ljós kom að slemma var ekki vænlegur kostur, var orðið útilokað að stansa í 3 gröndum eða 4 hjörtum. Niður- staðan varð 5 tíglar, sem Ás- mundur spilaði í suður. Sigurður Sverrisson í vestur kom út með lauf, sem kóngur blinds átti. Samningurinn er augljóslega í mikilli taphættu; hjartað liggur 4-1 og allar svín- ingar misheppnast. En Ásmund- ur fann skemmtilega leið. Hann fór strax í hjartað, tók hjartaás og spilaði meira hjarta. Valur Sigurðsson í austur stakk upp kóng, en Sigurður kallaði í spaða. Valur ákvað að hlýða kallinu ekki og spilaði aftur hjarta. Ásmundur stakk með gosa, spilaði svo trompi á ás og litlum tígli úr borði! Þannig gat hann stungið hjartað frá með tíunni og átti enn innkomu á tíguldrottningu til að taka tvö fríhjörtu og henda niður spöðum. Hvað gerist ef Valur spilar spaða, en ekki hjarta, þegar hann er inni á hjartakóng? As- mundur ætlaði að trúa kallinu, drepa á spaðaás, henda spöðum niður í ÁD í laufi og trompsvína fyrir spaðakóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á 40. helgarskákmóti tímarits- ins Skákar í Búðardal um síðustu helgi kom þessi staða upp í skák þeirra Gísla Gunnlaugssonar (1.790) og Hannesar Hlífar Stef- ánssonar (2.445), alþjóðlegs meistara, sem hafði svart og átti leik. 24. — Dxg2+! og hvítur gafst upp, því eftir 25. Kxg2 — Bxfl+, 26. Hxfl — Hxa5 er hann orðinn heilum hrók undir. Sævar Bjarna- son, alþjóðlegúr meistari, sigraði óvænt á mótinu, hlaut 6 v. af 7 mögulegum. Næstir komu þeir Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson með 5 'h v. Gísli Gunnarsson og Friðrik Jónsson náðu bestum árangri heimamanna, hlutu 4 v. og urðu 8.—15. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.