Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992
r 'Vf'T^TTT- -T1—r-r V1 1 ;Trvr',"j,H‘rTf
STJORNUSPA
e/h> Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér gæti þótt einhver í vinn-
unni heldur orðvar í dag og
erfitt að fá frá honum rétt
svör við spumingum þínum.
Naut
(20. apríl - 20. mal)
Varastu óheiðarlega ná-
unga sem gjaman vildu
hafa af þér fé. Þetta er
ekki rétti tíminn til ákvarð-
anatöku í peningamálum.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní)
Einbeittu þér í vinnunni í
dag svo þú lendir ekki á
villigötum. Þú verður að
taka þínar ákvarðanir, því
ráða er ekki að vænta frá
öðmm.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Reyndu ekki að gabba aðra.
Þú gætir komist að rangri
niðurstöðu og tekið ranga
ákvörðun. Farðu þér hægt.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Þótt þig langi til að vera
með vinum í dag þurfa ætt-
ingjar á návist þinni að
halda. Uppsteytur borgar
sig ekki.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það getur verið erfítt að
ræða málin við einhvern
sem ekki vill koma til móts
við óskir þínar. Þú gætir
orðið fyrir vonbrigðumy
vög T
(23. sept. - 22. október)
Einhver þarf ekki beinlínis
að fara rangt að þó hann
eða hún geri ekki hlutina
alveg eins og þú. Börn þurfa
sérstaka umönnun.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) *^((0
Nú er ekki rétti tíminn til
að sækja um lán eða inn-
heimta gamlar skuldir. Það
getur verið erfitt að semja
við aðra um fjármál.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember)
Þú hefur margt að segja,
en þegar til kemur getur
farið svo að þú látir það
ósagt. Gerðu upp hugþinn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér kann að þykja vinur
einum of sjálfsánægður.
Reyndu að láta ekki vanda-
mál annarra tmfla þig við
lausn eigin mála.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Það er eitthvað sérstakt
sem þig langar að gera, en
tafir og tmflanir geta frest-
að framkvæmd. Sýndu
sveigjanleika.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vandamál tengdafólks geta
valdið þér áhyggjum. Þótt
þig langi ekki út á lífið er
einvera heldur ekki eftir-
sóknarverð.
Stjömuspána á að lesa sem
áœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
PAÖBl S/t&Ðl AÐ FJtiLSKYíM
HENNAR. KÆAI! ALLTAF
ÖBOO/N OeDVELP/ T/L.
e/LtFÐAMC
FERDINAND
CkÆ
SMAFOLK
'lTHANK VOU..THE MONET 15 FOR A
OUORTHV CAU5E..MERRY CHR15TMA5.
5AV 'UELLO' TO THE STUPIP KIP UJITH
THE BLANKET ANP HI5 CRABBV 5I5TER
------vy
Voff. Hvað sagði hann?
„Þakka þér ... peningurinn er fyrir gott málefni...
gleðileg jól... skilaðu kveðju til heimska krakkans með
teppið og geðstirðu systur hans.“
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þau pör Kauphallarmótsins
sem reyndu slemmu í spili 96
komust ekki hjá því að skrifa
töluna í dálk mótheijanna. Ás-
mundur Pálsson og Hjördís Ey-
þórsdóttir slepptu slemmunni,
en völdu ekki öraggasta geimið.
Suður gefur; NS á hættu (átt-
um snúið).
Norður
♦ 1094
♦ ÁG9843
♦ ÁD7
♦ K
Vestur Austur
♦ K852 .. ♦ 763
♦ 7 ♦ K1062
♦ 953 ♦ K8
♦ 109543 ♦G876
Suður
♦ ÁDG
♦ D5
♦ G10642
♦ ÁD2
Eftir opnun Ásmundar í suður
á 15-17 punkta grandi, lagðist
Hjördís í langan spurnarleiðang-
ur. Þegar í ljós kom að slemma
var ekki vænlegur kostur, var
orðið útilokað að stansa í 3
gröndum eða 4 hjörtum. Niður-
staðan varð 5 tíglar, sem Ás-
mundur spilaði í suður.
Sigurður Sverrisson í vestur
kom út með lauf, sem kóngur
blinds átti. Samningurinn er
augljóslega í mikilli taphættu;
hjartað liggur 4-1 og allar svín-
ingar misheppnast. En Ásmund-
ur fann skemmtilega leið. Hann
fór strax í hjartað, tók hjartaás
og spilaði meira hjarta. Valur
Sigurðsson í austur stakk upp
kóng, en Sigurður kallaði í
spaða. Valur ákvað að hlýða
kallinu ekki og spilaði aftur
hjarta. Ásmundur stakk með
gosa, spilaði svo trompi á ás og
litlum tígli úr borði! Þannig gat
hann stungið hjartað frá með
tíunni og átti enn innkomu á
tíguldrottningu til að taka tvö
fríhjörtu og henda niður spöðum.
Hvað gerist ef Valur spilar
spaða, en ekki hjarta, þegar
hann er inni á hjartakóng? As-
mundur ætlaði að trúa kallinu,
drepa á spaðaás, henda spöðum
niður í ÁD í laufi og trompsvína
fyrir spaðakóng.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á 40. helgarskákmóti tímarits-
ins Skákar í Búðardal um síðustu
helgi kom þessi staða upp í skák
þeirra Gísla Gunnlaugssonar
(1.790) og Hannesar Hlífar Stef-
ánssonar (2.445), alþjóðlegs
meistara, sem hafði svart og átti
leik.
24. — Dxg2+! og hvítur gafst
upp, því eftir 25. Kxg2 — Bxfl+,
26. Hxfl — Hxa5 er hann orðinn
heilum hrók undir. Sævar Bjarna-
son, alþjóðlegúr meistari, sigraði
óvænt á mótinu, hlaut 6 v. af 7
mögulegum. Næstir komu þeir
Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson
og Hannes Hlífar Stefánsson með
5 'h v. Gísli Gunnarsson og Friðrik
Jónsson náðu bestum árangri
heimamanna, hlutu 4 v. og urðu
8.—15. sæti.