Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 Rjúpur o g umhverfismál Svarti markaóurínn opinn alla daga Nýtt og spennandi vöruúrval á Glasgow verði Allt sem biQ langar í og bað sem bér datt ekki í hug að þig langaði í. Ath. Egg 120 kr. kílóið. Svarti markaðurinn. eftir Dag Jónsson Nú er þar komið sögu í umræð- um um ijúpnaveiðar, að ég sé mér ekki fært annað en að tjá mig. Ég vil gera tilraun til að koma þessum málum á viðunandi um- ræðugrundvöll. Umræður um ijúpnaveiðar byggjast á nokkrum fullyrðingum og staðhæfingum í ijölmiðlum. Nokkrar þeirra eru: 1. Rjúpnaveiðitímabilið stendur nú yfir, óvígur her þungvopnaðra veiðimanna steðjar á fjöll á véisleð- um, ijórhjólum og Qallatrukkum. 2. FViða þarf ijúpuna fyrir gegnd- arlausri ásókn skotveiðimanna. Hér áður fyrr var allt krökkt af ijúpu en nú sést varla ijúpa. 3. Hreppsnefnd Þingvallahrepps og þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöll- um banna ijúpnaveiðar! Sjálfsagt vantar eitthvað í þessa upptalningu og þá helst einhveija sögu af sundurskotnu skilti eða dónaskap og óvirðingu við eignar- réttinn. Viðfangsefninu ætti, að mínu viti, að skipta í nokkra þætti. 1. Er verið að ganga hættulega nærri ijúpnastofninum eða er ijúp- an jafiivel orðin í útrýmingar- hættu? 2. Er siðferðislega rangt að veiða ijúpur? 3. Fylgir það ijúpnaveiðum að náttúran liggur undir skemmdum? 4. Fyrir hvem era þjóðgarðar, fólkvangar og friðlönd síðustu tvo mánuði ársins og hvem plagar það að menn gangi til ijúpna á af- skekktum smölunarskyldum beiti- löndum hreppa og hvemig þá? ARGUS/SÍA LACOSTE Kemur upp um þinn góða smekk! HANZ KRINGLUN N I íyúpan ofveidd! Þetta er vinsælasta staðhæfing- in, hún heyrist oft meðal veiði- manna sjálfra og undir þetta taka gamlir menn sem gengu til ijúpna fyrir áratugum. Fuglafræðingar telja enga hættu á ferðum, þó svo að þeirra ábyrgð sé sennilega mest. Sér- fræðingum Náttúrafræðistofnunar væri þó í lófa lagið að túlka niður- stöður athugana ijúpnastofninum í hag ef minnstu líkur væra fyrir raunveralegri og hættulegri hnign- un stofnsins. Fuglafræðingar benda þó á þá dapurlegu staðreynd að rannsóknir á ijúpum séu ónógar. Án þess að tala fyrir fuglafræðinga sem hafa sérstaka tækni til að meta stofn- stærðir langar mig að benda á fáein atriði að auki, sem fiokkast undir líkur. Á góðviðrisdögum í næsta ná- grenni höfuðborgarinnar era tugir manna, kannski hundrað, við ijúpnaveiðar. Þetta er ekkert nýtt, svona hefur þetta verið í áratugi. Ekki hefur þessum her tekist að útrýma ijúpu í Bláfjöllum, þar er meira að segja það þokkaleg ijúpnaveiði að flestir fá í jólamat- inn fyrir sig og sína. Kunningi minn, bóndi í Borgar- fírði, fær alltaf sínar nokkur hundrað ijúpur haust hvert. Þann- ig hefur það verið og þannig mun það vonandi verða. Hvort þær verða fimm eða sex hundrað ræðst sennilega jafn mikið af veðri og stofnstærð. Frægur veiðimaður og bóndi á Vestfjörðum fær sín eitt til tvö þúsund rjúpur án þess að hafa nokkrar áhyggjur af rá- nyrkju. Aðrir kunningjar og þeir sem ég hef haft spumir af, fá frá fáeinum ijúpum upp í nokkra tugi ijúpna hvert haust. Oft hefi ég velt fyrir mér hversu margar ijúpur séu veiddar af veiði- mönnum. Ein leið til þess að fá hugmynd um það er að kanna hversu margar ijúpur era borðað- ar. Þessari hnýsni minni er yfir- leitt vel tekið og mér sýnist að 6.-7. hver íslendingur borði eina ijúpu á ári. Til þess að þetta geti gengið þarf að veiða kannski 35- 45.000 ijúpur. Á áranum fyrir 1930 vora fíuttar út 200-300.000 ijúpur árlega. Og við þetta ætti svo að bæta nokkram tugum þús- unda í innanlandsneyslu. Frekari leikur að tölum ætti að vera óþarf- ur. Það hefur ekki tekist að útrýma ijúpum frekar en refum eða mink- Villimennskan Mér hefur lengi fundist harðasti áróðurinn fyrir friðun ijúpna koma frá fólki sem finnst ijúpur fallegar og sætar. Raunar fínnst mér ijúp- ur fallegar og þær era svo snar þáttur í tilvist flestra veiðimanna að ég efast mikið um að nokkrir myndu veija ijúpnastofninn af meiri hörku en veiðimenn ef með þyrfti. Það er reyndar svo að víða um heim hafa skotveiðimenn verið harðastir bandamenn veiðidýra ef landnotkun hefur ógnað tilvist þeirra. Brýnasta verkefni íslendinga er að upplýsa það fólk sem orðið er firrt um samhengi hlutanna. Mað- urinn er ekkert annað en ein dýra- tegundin enn, og hann býr í náttúr- unni. Hvorki íslendingar né aðrir hafa nokkur tök á að lifa án notkunar á náttúranni. í ljósi þess að maðurinn er dýrategund sem hefur helst glímt við það í margar milljónir ára að veiða sér til matar er þess ekki að vænta að veiðieðlið víki á nokkur hundrað áram. Þá er að fjalla um það sem flest- um ókunnugum þykir ljótast og andstyggilegast en það er aflífun bráðarinnar, drápið sjálft. Flestir andstæðingar ijúpnaveiða hafa fengið þá mynd í kollinn að veiði- maður beini haglabyssu í humátt að ijúpnahópi og hleypi af til þess að fá sem flestar ijúpur. Stór hluti ijúpnanna særist, komist undan og deyi svo með harmkvælum. Því er til að svara að sá sem þetta reynir hættir því strax vegna þess að hann fær enga ijúpu úr þessum hópi. Seinna meir kemst hann að því að lang árangursríkast er að velja sér skotmark og ef hann er heppinn ber kannski tvær ijúpur saman og þriðju ijúpuna getur hann skotið á flugi. Þeir sem ekki ná tökum á þessu fljótlega endast ekki til ijúpnaveiða. Ég held að skotveiðar, stundað- ar af mönnum með ábyrgðartil- finningu og hæfni, séu mannúðleg- ustu veiðar sem þeklqast. Við TIL SOLU Hótel Akranes, Bárugötu 15, Akranesi, er til sölu bæði húseign og rekstur. Um er að ræða húseign ca 750 ferm. að stærð. Á 1. hæð er dans- og veitingasalur, ölkrá og pizza skyndibitastaður, ásamt 12 herbergjum á efri hæð. Til greina kemur að selja reksturinn sér. Allar upplýsingar gefur: _ - Hafnarstræti 20, miðstöóíhhf 3^625080. Heiðar Jónsson leiðbeinir og kynnir í dag milli kl. 14 og 18 í Snyrtivörubúðinni, Laugavegi 76. Dagur Jónsson „Eitt af því sem stund- um heyrist er að ekki megi raska jafnvægi í lífríkinu, orðið vistkerfi kemur mjög oft fyrir og menn telja sig vita að minnsta breyting í stofnstærð einnar dýra- tegundar hafi áhrif upp og niður allan fæðu- pýramídann. Hvert hið endanlega og guðdóm- lega jafnvægi svo er getur enginn sagt til um.“ megum ekki gleyma því að náttúr- an sjálf, sem við dásömum fyrir framan sjónvarpsskjáinn í hlýrri stofunni heima, þekkir ekki mann- úð. Náttúran sjálf býr dýram og mönnum oft hörmulegan dauða. Þegar hér er komið sögu segir sjálfsagt einhver að það sé ólíku saman að jafna, að veiða til að lifa af eða að veiða sér til skemmtun- ar. Einmitt þama stendur hnífur- inn í kúnni. Margir veiðimenn telja skotveiðar vera einhvers konar sport. Þetta hef ég aldrei getað sætt mig við og mælist til þess að slíkir veiðimenn reyni fyrir sér með leirdúfuskotfimi ef það mætti verða til þess að svala veiðiþörf- inni. Mér er það hinsvegar alger nauðsyn að komast á veiðar. En burtséð frá þessari veiðiþörf skal enginn gleyma því að skinkan í plastinu inni í ísskáp var einu sinni lifandi grís og lambakjöt á lág- marksverði reikaði fijálst með móður sinni um fjöllin. Það að ein- hver og einhver skuli vilja segja mér að ég skuli borða svín fremur en ijúpu sem ég hefi sjálfur veitt, hamfiett, og matbúið, er óþolandi. Náttúruspjöllin Hvaða tjón getur hugsanlega orðið á náttúra vegna ijúpnaveiða og hvemig plagar það t.d. þjóð- garðinn á Þingvöllum að ijúpur séu veiddar uppi á Kaldadal eða við Skjaldbreið? Það að menn leggi bflunum sínum innan þjóðgarðs og gangi svo gegnum þjóðgarðinn upp fyrir girðingar er bamaskapur af hálfu veiðmanns. En ef menn aka bflum sínum í gegnum þjóðgarðinn og upp í Sandkluftir eða á Kalda- dal til þess að veiða ijúpur get ég ekki séð að það klagi upp á nokkra einustu hagsmuni. Nema að það sé kannski tilfellið að bændur í Þingvallasveit vilji friða ijúpur á - V; U- ÞAÐ VAR ANNAÐWORT AÐ LENGJA ERMARNAR EÐA STYTTA VETURINN Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og heillaóskir á 70 ára afmœli mínu. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.