Morgunblaðið - 10.12.1992, Side 53

Morgunblaðið - 10.12.1992, Side 53
 SAMKOMUR Arlegt jólaboð Alþingismenn, starfs- fólk Alþingis ogmak- ar, sóttu forseta Islands heim í síðustu viku, en þá bauð forseti til árlegs jóla- boðs. Eins og sjá má, var vel veitt og sannkölluð ______ ______________ ^ jólastemning á Bessastöð- Gestir forseta við jólahlaðborðið, f.v.: Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráðherra, um, þar sem myndirnar Ingibjörg Rafnar, lögmaður, Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Dav- eru teknar. íð Oddsson, forsætisrááherra, Ástríður Thorarensen, hjúkrunarfræðingur og Salóme Þorkelsdóttir forseti Alþingis. rllOYIIi Nú er rétti tíminn til að kaupa LLOYR skó. Kigor kr. 9.700,- Aðrarteg. kr. 7.700,- Gerið verðsamanburð Tílboð: Sólum og hælum Lloyds skóna þína með úrvals leðri og ekta Lloyds hælplötum fyrir aðeins kr. 1.800,- Tilboðið gildir einnig á Akureyri að Hafnarstræti 88, sfmi 24123. TILBOÐIÐ STENDUR ÚT 31.12 1992 GÍSLI FERDINANDSSOIM HF LÆKJARGÖTU 6A • 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI 91-20937 GUÐRÚN G. BERGA4ANN IÁTUM STEINANATALA FYRSTA OG EINA BÓK SINNARTEGUNDAR Á ÍSLENSKU Steinar og kristalar hafa frá upphafi vega fylgt mannkyninu ýmist sem skart eða þeir hafa verið notaðir við heilun og andlega iðkun. I bókinni er fjallað um sögu steinanna og hlutverk þeirra á komandi tímum. G A T U M STEIKANA T A E A HANDB Ó K U M S T E I N A oo Kkistaua Gudrún O. BBRGMANN Fjallað er um samspil steina og kristala við heildræna heilun og áhrif þeirra á orkublik og orkustöðvar mannsins. Kynntar eru um níutíu mismunandi steinategundir, fjallað um huglæg og heilandi áhrif þeirra og þá aðstoð sem þeir geta veitt í sjálfsrækt. Einnig er fjallað um‘Stjörnumerkin og steinana, svo og notkun pendúla. Bókina prýðir fjöldi litmynda, teikningar og pendúlakort, svo og aðgengilegir uppflettilistar yfir steina og kristala. NÝALDARBÆKUR LAUGAVEGI 66 — SlMI 627700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.