Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDÁGUR 15. DESEMBER 1992
ÚTVARPSJÓNVARP
SJONVARPIÐ
17.45 pjóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Fimmtándi þáttur. Ævintýrin
sem þeir kumpánar, séra Jón og
hvítabjöminn, lenda í verða sífellt
meira spennandi.
17.50 ►Jólaföndur í þessum þætti verður
sýnt hvernig búa má til jólahús. Þul-
ur: Sigmundur Öm Amgrimsson.
(Nordvision - Danska sjónvarpið.)
17.55 ►Sjóræningjasögur (Sandokan)
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
gerist á slóðum sjóræningja í suður-
höfum. Helsta söguhetjan er tígris-
dýrið Sandokan sem ásamt vinum
sínum ratar í margvíslegan háska
og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson. (1:26)
18.15 ►Frændsystkin (Kevin’s Cpusins)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
fjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn
mikilli skelfingu þegar frænkur hans
tvær koma í heimsókn og eiga þau
kynni eftir að hafa áhrif á allt hans
líf. Aðalhlutverk: Anthony Eden,
Adam Searles og Carl Ferguson.
Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótt-
ir. (1:6)
18.45 ►Táknmálsfréttir
18.50 ►Skálkar á skólabekk (Parkcr
Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung-
lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (8:24)
19.15 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (57:168)
19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Fimmtándi þáttur endursýnd-
ur.
20.00 ►Fréttir og veður
20.40 ►Fólkið í landinu - llmur augna-
bliksins Sigríður Amardóttir ræðir
við Ketil Larsen leikara og sagna-
mann sem mörgum er kunnur í hlut-
verki Tóta trúðs. Dagskrárgerð: Plús
film.
21.10 ►Eiturbyrlarinn í Blackheath (The
Blackheath Poisonings) Breskur
sakamálaþáttur byggður á sögu eftir
metsöluhöfundinn Julian Symons.
Leikstjóri: Stuart Orme. Aðalhlut-
verk: James Faulkner, Christien An-
holt, Kenneth Haigh, Judy Parfitt
og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son. (2:3)
22.10 ►Bók í hönd - bein útsending úr
sjónvarpssal þar sem fjallað verður
um nýjar skáldsögur og fræðirit.
Rætt verður við nokkra höfunda sem
einnig lesa úr verkum sínum og jafn-
framt verða iesendur spurðir álits.
Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir og
Þórður Helgason. Dagskrárgerð: Þór
Elís Pálsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Bók í hönd - framhald _
23.40 ►Dagskrárlok
OO=víð óma=steríó
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem fjallar um nágranna við Ramsay-
stræti.
17.30 ►Dýrasögur Myndaflokkur fyrir
böm og unglinga.
17.45 ►Pétur Pan Ævintýraleg teikni-
mynd.
18.05 ►Max Glick Framhaldsþættir um
táningsstrákinn Max og fjölskyldu
hans. (17:26)
18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.40 hlETTlD ►Breska konungs-
rfL I IIK fjölskyldan (Monarc-
hy) Vandaður þáttur um bresku kon-
ungsfjölskylduna. (2:6)
21.15 ►Björgunarsveitin (Police Rescue)
Leikinn myndaflokkur um björgunar-
sveit innan lögreglunnar. (13:14)
22.15 ►Lög og regla (Law and Order)
Hörkuspennandi bandarískur saka-
málaflokkur. (13:22)
23.05 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur
myndaflokkur um líf og störf sendi-
ráðsfólksins í Ragaan. (6:12)
24.00 VUllfliVUII ►Gimsteinaránið
n V llllYI V HU (Grand Slam) Vopn-
aðir byssum og tylft hafnarboltakylfa
eru félagamir Hardball og Gomez í
æsispennandi eltingarleik upp á líf
og dauða. í sameiningu þurfa þeir
að finna lítið bam, bjarga stúlku og
koma höndum yfir morðingja áður
en þeir gera út af við hvor annan!
Aðalhlutverk: Paul Rodriguez og
John Schneider. Leikstjóri: Bill Nor-
ton. 1989. Bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★
1.30 ►Dagskrárlok
Frænkur -
leikum.
Strákarnir lærðu að meta frænkurnar að verð-
Stelpur vilja slást
í hóp strákanna
SJÓNVARPIÐ KL. 18.15 Frænd-
systkin heita sex breskir þættir
um fjörkálfinn Kevin sem er ellefu
ára. Hann unir sér við leiki með
vinum sínum en skyndilega verður
mikil breyting á lífi hans. Hann
fær í heimsókn tvær frænkur, sem
eru ekki einu sinni alvörufrænkur,
og hugsar til þess með hryllingi
að þurfa að vera með þeim allt
sumarið. Það drífur ýmislegt á
daga þeirra frændsystkina um og
áður en það er á enda hafa frænk-
urnar haft mikil áhrif á Kevin og
líf hans.
Ketill Larsen í
Fólkinu í landinu
Frændsystkini
geta verið hid
versta mái
Hefur ferðast
kringum
hnöttinn og
notar
tækifærið hvar
sem hann
kemur til að
viða að sér
söguefni
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í
þættinum um fólkið í landinu ræð-
ir Sigríður Arnardóttir við Ketil
Larsen leikara. Ketill er mörgum
kunnur í hlutverki Tóta trúðs og
fjölmörg böm hafa heillast af sög-
um hans og frásagnargáfu. Ketill
Ieggur hvem dag upp sem lítið
ævintýri og þykir mikils um vert
að menn vandi sig við að lifa og
andi að sér ilmi augnabliksins.
Hann leggur stund á jóga, borðar
villijurtir og segist vera lukkunnar
pamfíll. í þættinum verður fylgst
með Katli að störfum og meðal
annars spjallað við hann um það
hvemig sé að vera trúður að at-
vinnu. Plús film annaðist dag-
skrárgerð.
Sky eða
Stöð 2
í öllu bókaspjallinu gafst
ekki færi á að minnast á „orm
og uglu“ sem hafa prýtt laug-
ardagsmorgunþætti Stöðvar
2t- Þau ugla og ormur (bóka-
ormurinn) spjölluðu um nýút-
komnar barna- og ungl-
ingabækur og leikarar og höf-
undar lásu upp. Ég kann því
oftast mun betur að leikarar
lesi slíkan texta en ég kunni
ágætlega við þennan kynning-
arþátt sem var greinilega ætl-
aður hinum ungu lesendum.
Það er brýnt að vekja áhuga
þeirra sem erfa landið á góðu
lesefni. Lesletin er kannski
erfiðasta vandamál framhalds-
skólans.
íslenskt?
Menn greinir á um hvort
rétt sé að halda fegurðarsýn-
ingar á borð við Ungfrú heim.
Undirritaður tekur ekki af-
stöðu til þeirra deilna hér í
dálki. En því er ekki að neita
að fyrrgreind fegurðarsýning
var óvenju glæsileg að þessu
sinni en hún var haldin á auð-
mannahóteli í Suður-Afríku.
Heiðar Jónsson var þulur í
beinni útsendingu Stöðvar 2
frá keppninni sl. laugardags-
kveld. Eg hafði ánægju af að
hlýða á líflega frásögn Heiðars
en entist reyndar ekki til að
horfa nema á seinni hlutann.
Þessi sýning er stundum svo-
lítið langdregin. Hvað um það,
þá hafði ónefndur kunningi
samband á laugardagskveldið
og kvaðst sá horfa á keppnina
á Sky. Taldi hann að hér hefði
dregið mjög saman með gervi-
hnattastöðinni og Stöð 2. Ég
er þessu ekki sammála því eins
og áður sagði gæddi Heiðar
þáttinn lífi. Hinar erlendu
gervihnattastöðvar hafa ekki
hið íslenska yfírbragð sem
Stöð 2 hefur þrátt fýrir allt.
Samt gæti farið svo ef Ríkis-
sjónvarpið heldur áfram að
njóta bæði lögbundinna af-
notagjalda, kostunar og aug-
lýsingamarkaðarins og hér
vaxa hvítir diskar eins og gor-
kúlur á húsum að við glötum
einu íslensku einkasjónvarps-
stöðinni. Þá hverfum við að
mestu aftur til ríkiseinokunar-
innar.
Ólafur M.
Jóhannesson.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.55 Bæn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast
..." „Dusi tröllastrákur" sögukorn úr
smiðju Andrésar Indriðasonar. 7.30-
.Fréttayfirlit. Veðurfrégnir. Heims-
byggð, Af norrænum sjónarhóli Tryggvi
Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristins-
son flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir
geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr
menningarlifinu Gagnrýni. Menningar-
fréttir að utan.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.46 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (36)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis-
stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson-
ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk
umsjónarmanns er Finnbogi Her-
mannsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan (Einnig útvarpað kl, 17.03.)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Líftrygging er lausnin" eftir Rodney
Wingfield. Annar þáttur af fimm. Þýð-
ing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur: Flosi Ólafs-
son, Gunnar Eyjólfsson, Rúrik Haralds-
son, Kristbjörg Kjeld og Ævar Kvaran.
-13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig-
ans" eftir Einar Má Guðmundsson,
Höfundur les (11)
14.30 Kjarni málsins. Ökunám og öku-
kennsla Umsjón: Andrés Guðmunds-
son. (Áður útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
16.03 Á nótunum Dansað á Kúbu. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: ÁsgeirEggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
i dag: Heimur raunvísinda kannaður
og blaðað í spjöldum trúarbragðasög-
unnar með Degi Þofleitssyni. 16.30
Veðuriregnir. 16.46 Fréttir. Frá frétta-
stofu barnanna. 16.50 „Heyrðu
snöggvast ...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni
úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir, Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Liftrygging er lausnin" eftir Rodn-
ey Wingfield Annar þáttur af fimm.
Endurilutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Islensk tónlist
- Fjöldi dagdrauma eftir Hafliða Hall-
grimsson. Kammersveit Akureyrar leik-
ur, höfundur stjórnar.
— Sinfonia conoertante eftir Szymon
Kuran. Sinfóniuhljómsveit Islands leik-
ur; einleikarar eru Martial Nardeau á
flautu og Reynir Sigurðsson á pákur:
Páll P. Pálsson stjórnar.
20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum
Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarp-
að í Skímu fyrra mánudag.)
21.00 Tónlist
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska homið (Einnig útvarpað í
Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Ljóðagerð sagna-
skálds. Um Kvæðakver. Erindi Eysteins
Þorvaldssonar á Halldórsstefnu Stofn-
unar Sigurðar Nordals i sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp é samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur
Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og
fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm-
asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki
fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir og Margrét Blöndal 0.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30
Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón
Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00
Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam-
lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Erla Friögeirsdóttir og Sigurð-
ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson.
16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Stein-
grímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00
Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer
Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur
Thorsteinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Kristján Jöhannsson. 9.00 Grétar
Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl.
13.00. 13.05 Rúnar Róberlsson. 16.00
Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl.
16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sig-
urþór Þórarinsson. 23.00 Aöalsteinn Jóna-
tansson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM95.7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni
Magnússon. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór
Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
ívar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ámi
Magnússon, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.43 Gunnar
Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks-
son. 19.30 Fréttir. 20.00 Arnar Þór Þor-
láksson. 21.30AÚÍ Geir Atlason. 23.00
Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00-
Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.20 Nætur-
dagskrá.
HUÓÐBYLGJAN .
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar
Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00
Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Arngrims-
son. 20.00 Guðjón'Bergmann. Kynlifsum-
ræður. 22.00 Pétur Árnason.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um-
sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elín Jóhanns-
dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end-
urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson.
19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.