Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBIABIB I’RIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 ARNAÐ HEILLA Frumvarp ríkisstjórnarinnar BREYTINGAR I SKATTAMALUM Lækkun barnabóta Þi er ráðgert að lækka bamabætur á næsta ári um 500 milljónir króna eða um rúmlega 10%. Upphæð almennra bamabóta verður lækkuð um 30% Þeir eru búnir að finna breiðu bökin ÍT^J1 roAiMp 8 í DAG er þriðjudagur 15. desember, 350. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.08 og síð- degisflóð kl. 22.41. Fjara kl. 3.50 og kl. 16.33. Sólarupp- rás í Rvík. kl. 11.16 og sólar- lag kl. 15.30. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.23 og tunglið í suðri kl. 6.04. Almanak Háskóla íslands.) Því að ef vér vorum óvinir Guðs og urðum sættir við hann með dauða sonar hans, því fremur munum vér frelsaðir verða með lífi sonar hans nú er vér erum í sátt teknir. (Róm. 5, 10.) 1 2 3 4 H ■ 6 6 2 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT:- 1 draga, 5 fiska, 6 rán- dýri, 7 flan, 8 hitann, 11 frum- efni, 12 eisdtæði, 14 rusta, 16 mannsnafns. LÓÐRÉTT:- 1 trygga, 2 húsvegg, 3 skyldmenni, 4 hafði upp á, 7 elska, 9 bað, 10 reikningur, 13 tangi, 15 samhjjóðar. LAUN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT:- 1 tossar, 5 tó, 6 skap- að, 9 kál, 10 kl„ 11 ul, 12 oka, 13 lamb, 15 óbó, 17 gætinn. LÓÐRÉTT:- 1 tuskuleg, 2 stal, 3 sóp, 4 riðlaf, 7 káia, 8 akk, 12 obbi, 14 mót, 16 ón. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Sunnudag komu inn nótaskip- ið Faxi og togarinn Sölvi Bjarnason. Nótaskipið Hilm- ir kom í gær og leiguskipið Lotta, sem kom með timbur- farm. Laxfoss var væntan- legur í nótt að utan og Reykjafoss af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gærkvöldi kom Selfoss af ströndinni og í dag er saltskip væntanlegt, Woodstone heit- ir það og er á vegum Eimskip. ára afmæli. Á morg- un, miðvikudaginn 16. desember, er 85 ára Val- týr Sæmundsson, Hjalla- braut 33, Hafnarfirði. Kona hans er María Guðnadóttir. Þau taka á móti gestum í veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni á afmælisdaginn kl. 16-19. 22, Rvík. Kona hans er Rann- veig Ólafdóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR EKKI á að slakna á norðan áttinni eða frostinu sagði Veðurstofan í gærmorgun. Veðurstofan gerði ráð fyrir að víðast yrði frost á bilinu 5-10 stig. Aðfaranótt mánudagsins var kaldast uppi á hálendinu (kom eng- um á óvart) mínus 12 stig, inni á Hveravöllum. í Rvík mínus 6 stig. Mest mældist snjókoman á Egilsstöðum, um nótina, 13 m.m. Snemma í gærmorgun var aðeins 15 stiga frost vestur í Iqaluit og 16 stig í Nuuk. Hiti tvö stig í Þrándheimi, en mínus 10 stig í Sund- svall og mínus þrjú austur í Vaasa. EKKNASJÓÐUR Reykja- víkur. Ekkjur, sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur tali við kirkju- vörð Dómkirkjunnar, sr. Andrés Ólafsson, í kirkjunni, virka daga kl. 9-16. BARNAMÁL. Hjálparmæður Barnamáls hafa opið hús í dag, þriðjudag kl. 15 í húsi KFUM/K Lyngheiði 21 Kópa- vogi. AFLAGRANDI 40, starf aldraðra. í dag kl. 14 er bóka- kynning. Islenskar bamabækur verða þá kynnt- ar. FÉL. eldri borgara. Sam- koma í Risinu í dag kl. 15: upplestur, söngur og jólahug- leiðing. Það er opið hús í dag kl. 13-17 og dansað kl. 20. KIWANISKLÚBBURINN Hekla heldur jólafundinn í kvöld kl. 19.30. Gestir fund- arins verða Hjalti Guðmunds- son dómkirkjuprestur og kona hans Salóme Ósk Eggerts- dóttir. DÓMKIRK JU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu í dagj kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, starf aðdraðra. í dag k. 15 koma í heimsókn nemendur úr Nýja tónlistarskólanum. Strengjasveit barna og kór skólans flytja jólalög. ITC-deildin Irpa heldur jóla- fundinn í kvöld í Hverafold 1-3 í sal sjálfstæðisfélaganna kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og veita nánari uppl.: Anna s. 686533 og Kristín I s. 74884. KÓPAVOGUR. Mæðra- styrksnefndin er til viðtals virka daga fram að jólum á Hábraut 2 kl. 17-19. Á sama tíma er fataúthlutun. KVENFÉL. Seftjörn, Sel- tjamamesi heldur jólafundinn í kvöld kl. 10.30 í félagsheim- ili bæjarins - jólapakkar m.m. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar, Baróns- stíg. í dag kl. 15-16 er opið hús fyrir foreldra ungra bama. Rætt um mataræði bama. Ný dögun. Opið hús í Þing- holtsstræti 3 í kvöld kl. 19.30-21.30. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. 1 dag er sund kl. 9. Kl. 15 kemur Thor Vilhjámsson rithöfundur og les úr nýrri bók sinni. ÁSKIRKJA. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og jólahlaðborð. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Orgelhátíð frá 15.-19. des- ember, kl. 12 og kl. 18. Org- anistar úr félagi íslenskra orgelleikara leika. SELTJARNARNES- KIRKJA. Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. NESKIRKJA. Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Jólaskemmtun. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með ait- arisgöngu í dag kl. 18.30. fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN Samvera æskulýðsfélagasins í safnað- arheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. KIRKJUSTARF GRINDAVÍKURKIRKJA. Síðasti foreldramorguninn fyrir jól verður í dag kl. 10-12. Kyrrðarstund kl. 18. Kvöld*, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 11. til 17. desem- ber, að báöum dögum meótöldum, er i Borgar Apótekl, ÁMtamýrl 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstrœti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrlr Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í HeHsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i 9. 21230. Neyðarsiml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laeknavakt borfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþión. I simsvara 18888. ónæmiaaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeHauverndaratöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 i 8.91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HÍV smits fóst að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál óll mánudagakvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln 78: Upplýsingar og ráðgjöf (s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka tíaga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fynr bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til töstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn / LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. SkautasveWð I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppf.Si'mi: 685533. Rauðakrosahúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grœnt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosahúaalna. Ráðgjafar- og upplysingasimi ætlaöur bomum og ungfingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhrmgmn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveikl, Armúla 5. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 9-12..Simi. 812833. . , „. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kopa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foroldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféJ. uppíýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- aríræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag Uganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð 6 hverju fimmtudagskvokJi milli klukkan 19.30 og 22.00 ( síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis róðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesi.irgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamólið, Siðúmúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-aamtökin. Fulloröin böm alkohóTista. Fundif Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunhud. kl. 11. Unglingaheimili ríklalns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýtingamiðstöð feróamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 19 14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð. Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttaaendlngar R/kisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Trt Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 6 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada oa Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartiönin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liðinnar viku. Tímasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðlngardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hríngsins: KJ. 13-19 alla daga. Oldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftalh Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga Fæðingarheimill Reykjavíkur. Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - V/filsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukrunarheimili i Kópa- vogi: Heim8óknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hétiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kJ. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9; 12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlana) mánud.-föstud. 9-16. , „ . Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opiö mónudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. v. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn, Pingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5. s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, a. 36270. SMheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. ménud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Leatraraalur, s. 27029. Opmnmanud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðsveoar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn < Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þríöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshus opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurfnn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar; Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning é verkum í eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin é sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnaríirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomuiagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ÖRÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Laugardalsiaug, Sundhöil, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflayjkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga8-17. Sunnu- Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - fóstud. kL 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ,, L , Blás lónlð: Mánud-föstud. 11-21. Um helflar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.