Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 64
 64 MQRGUN3LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 I í k í STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Lausn verkefnis í vinnunni tekur tíma, en vinir veita þér ekki nægan vinnufrið. Góð hugmynd veitir brautar- gengi. Naut t(20. april - 20. maí) Mikið vinnuálag getur breytt fyrirætlunum þínum. Óvænt uppákoma í kvöld getur orðið mjög skemmtileg. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Reyndu að virða skoðanir og tilfínningar annarra og sýna tengdafólki skilning. I kvöld færðu góða hugmynd varð- andi jólaleyfíð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$g Láttu ekki höstugleika eða skapstyggð spilla fyrir þér, og láttu ekki fjármálin valda þér óþarfa áhyggjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú og félagi þinn hafíð ekki sama smekk og ættuð ekki að fara saman í innkaup í dag. Frábær hugmynd færir auknar tekjur. . Meyja (23. ágúst - 22. september) Jólaannirnar geta valdið þreytu. Láttu þær ekki fara í skapið á þér og spilla sam- skiptum við vini. Hvíldu þig í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Friður, ró og afslöppun fæst ekki fyrr en með kvöldinu. Reyndu að harka af þér þangað til. Helgaðu fjölskyld- unni kvöldið. Sþoródreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú þarft að sinna málum fjöl- skyldunnar áður en þú færð tíma til að slappa af með vin- um. Tilbreyting lífgar upp á kvöldið. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt afköstin séu ekki ýkja mikil í dag tekst þér vissu- lega að koma reglu á hlutina. Þú nýtur þín í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þér finnist erfitt að und- .irbúa ferðalag eða skipu- leggja jólafríið, ætti lausnin að liggja fyrir undir kvöldið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Það er margt sem þig langar að gera, og þér fínnst þig skorta fé til að géta það. En nákvæm yfírvegun leiðir til lausnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sundurþykkja ríkir miili ástvina og þú leggur þig fram við að koma á sáttum. Skemmtu þér með vinafólki í kvöld. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni ■ visindalegra staóreynda. LJÓSKA SMAFOLK ILL KN0L0TWE ANSWER! I’LL KNOWTWE ANSWER! MO, NOT TOPAY.. NOT TOMORROW.. NOT NEXT WEEK.. Ur 5MILE, MAAM..YOU LOOK NICE UJWEN v ■rou SMILE. X Ég mun vita svarið! Ég mun vita svarið! Nei, ekki í dag ... ekki á ... en áreiðanlega ein- Brostu, kennari ... þú ert morgun ... ekki í næstu hvern tímann! svo falleg þegar þú brosir. viku... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alþjóðasamband bridsblaða- manna (IBPA) veitir árlega verðlaun af ýmsu tagi, m.a. svo- nefnd Solomon-verðlaun fyrir besta útspil ársins. í ár var það breska landsliðskonan Liz McGowan sem hlaut þá viður- kenningu fyrir að vinna 6 hjörtu í eftirfarandi spili: Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ KDG872 VG873 ♦ 109 ♦ 7 Norður ♦ Á103 ¥D104 ♦ Á653 ♦ Á54 Suður ♦ - Austur ♦ 9654 V- ♦ D8742 ♦ KDG9 ♦ ÁK9652 ♦ KG ♦ 108632 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta 2 spaðar Dobl 4 spaðar 5 lauf Pass 6 hjörtu Allir pass Spilið kom upp í æfingaleik kvennalandsliða Hollands og Bretlands sl. vor. Útspilið var spaðakóngur, sem McGowan trompaði heima, tók hjartaásinn, sá leguna, og svínaði hjartatíu. Næst kom hjartadrottning, spaðaás og laufí hent. Og nú kom mikilvægur leikur: tígull á gosann! Eftir hjartakónginn leit staðan þannig út: Norður ♦ 10 ▼ - ♦ Á65 Vestur ♦ Á5 Austur ♦ DG87 ♦ - ¥- 111 V- ♦ 10 ♦ D87 ♦ 7 Suður ♦ - ♦ 2 ♦ K ♦ 10863 ♦ KDG Nú var hjartatvisti spilað og spaða hent úr borði. Lítum á vanda austurs. Ef hann kastar tígli, tekur sagn- hafí tígulkóng, fer inn í borð á laufás og tekur tvo slagi á Á6 í tígli. í reynd henti austur lauf- gosa. McGowan spilaði þá laufás og meira lauf. Hún fékk aldrei slag á tígulás, en í staðinn tvo á 108 í laufi. Tígulkóngurinn sá til þess. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Burgas í Búlgaríu í haust kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Ivan Sokolov (2.6259), Bosníu Hersegóvínu, sem hafði hvítt og átti leik, og Jozef Dorfman (2.610), Úkraníu, fyrrum aðstoð- armanns Kasparovs. Dorfman hafði átt vinningsstöðu með peði yfír Sokolov lék síðast 31. c4— c5!? ti að reyna ða slá ryki í augu hans. Það tókst, Dorfman hefði einfaldlega átt að svara með 31. - b6xc5 en lék í staðinn 31. - Hd8—f8? 32. cxd6! - Hxf3?? (Nú bítur Dorfman á agnið, en nú er það baneitrað. Hann átti að leika 32. - Hxd6 33. Hxd6 - Dxd6 34. Bxg4 — Dc5+ 35. Khl — Dd5+ og þráskáka) 33. d7 — He3 34. Dc4+ (Engu síðra var 34. d8=D — Hxe2 35. Dd5+ og verður skiptamun yfír) 34. — Kh8 35. Hxe3 - Dg5 46. Hf3- Hd8 37. Df7 - Rf6 38. De8+! - Rg8 39. Dxe5 — Dg4 40. Hf7 og í þess- ari vonlausu stöðu féll Dorfman á tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.