Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 62
fólk í fréttum 308 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4507 4543 4543 4548 4548 4548 4300 4300 3700 3700 9000 9000 9018 0004 0014 0005 0007 0039 0042 0029 4817 8568 1246 3075 8729 4962 3011 kort úr umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- tyrír að klófesta kort og visa á vágest. WsMVISA ÍS L A ND Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 S9P1 flHHMMSaa .St flUDAnUlfliHri qi«A.18VlU05I0M VARORTALISTI I Dags. 15.12.1992. NR. 113 5414 8300 1130 4218 5414 8300 1326 6118 5414 8300 3052 9100 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Morgunblaðið/Úlfar Hermann Björnsson ásamt Aslaugu Jónsdóttur konu sinni. Við hlið Hermanns stendur núverandi slökkviliðssfjóri, Þorbjörn Sveinsson, en hann er níundi slökkviliðssljórinn sem Hermann starfar með. Næst Áslaugu stendur Bergmann Ólafsson, formaður félags slökkviliðsmanna á ísafirði. SLÖKKVISTARF Enginn eldur, aðeins söngur og veisluföng tsafirði. þegar fjölmennt lið slökkviliðs- manna ruddist í. salinn vopnað blómum í stað axa og bruna- slangna. Slökkviliðsmennirnir voru þama til að heiðra samstarfsmann sinn og félaga, en Hermann er enn starfandi í slökkviliðinu og á reynd- ar 52 ára starfsafmæli í febrúar. Þegar Hermann hóf störf hjá brunaliðinu á ísafírði 1941 átti lið- ið einn bíl, Ford, árgerð 1929, en hann hafði verið keyptur upptekinn og búinn til brunastarfa 1938. Það ár var brunaliðið endurskipulagt og fært til nútímalegra horfs og nafni þess breytt í Slökkviliðið. Bíllinn er ennþá til taks á slökkvi- stöð ísafjarðar og akstureiginleik- ar í góðu lagi, en brunadælan er orðin úr sér gengin. Hermann minnist þess þegar bíó- og sam- komuhúsið við Hrannargötu brann 1930. Þá voru 230 menn í brunalið- inu, sem var búið 200 strigafötum, einni véldælu, sem ekki fór í gang og einni handpumpu, sem átta menn þurfti við. Sú pumpa er reyndar enn til taks ef vélarnar brygðust. Hann sagði það hafi verið ógleymanleg sjón að sjá á þriðja hundrað brunaliðsmanna í tvö- faldri röð handlanga fullar föturn- ar úr fjörunni að eldinum þar sem sjónum var stökkt á bálið án nokk- urs sjáanlegs árangurs, enda brann húsið til kaldra kola með öllu sem í því var. Þrátt fyrir 75 árin mætir Her- mann enn í öll útköll og á allar æfingar. Hann er að vísu hættur að keyra bflana og berjast við sjálf- an eldinn, en situr við fjarskipta- búnaðinn og símann á stöðinni og sér oft einn um þau mikilvægu . boðskipti sem þar fara fram. Þegar slökkviliðsmennirnir voru búnir að ávarpa afmælisbarnið og óska því til hamingju með daginn hóaði Hermann saman öðrum hópi sem hann kom saman fyrir þrem árum þama á Hlíf og sungu þau fyrir gestina undir stjóm Agústu Þórólfsdóttur. Hermann er mjög ánægður með það framtak sitt að stuðla að stofn- un kórsins, sem hann segir að gangi undir nafninu Kór aldraðra á Hlíf. Ágústa hefur haft kór- stjórnina með höndum alla tíð og segir Hermann hana vera frábær- an stjómanda. Æft er einu sinni í viku og segir Hermann að þetta sé eina tómstundastarfið af mörg- um á Hlíf þar sem aldrei vanti mann. Úlfar. Domus Medicu, Egilsgötu 3, 18519 simi Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinn, Veltusundi, sími 21212. Glæsilegur sparifatnaður nýkominn Silki — viskos — ull. Sokkabuxur og fylgihlutir í úrvali. Stórar stœrðir. Hár^. ði FATAPRYÐI Bommmium, I. HÆÐ, SÍMI32347 Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur ____STEINAR WAAGE _ r SKÓVERSLUN Kúrekaskór Verð kr. 5.995, Stærðir: 36-41. Litur: Brúnn. Hermann Björnsson, fyrrver- andi slökkviliðsstjóri á ísafirði, hélt upp á 75 ára afmæli sitt með pompi og pragt í sam- komusalnum á Hlíf síðastliðinn laugardag. Reynir Ingason og Ágústa Þórólfsdóttir vora að syngja fyrir afmælisbamið við und- irleik Messíönnu Marzellíusdóttur Depardieu eldri og yngri. Það er vonandi að Guiliaume sonur Gérards læri ekki það sem fyrir honum er haft. BANDARÍKIN Depardieu laus höndin Franski leikarinn Gérard Depardi- eu hefur verið ákærður fyrir að ráðast á mann sem í mesta sak- leysi lék á píanó á hóteli í New York. Depardieu var staddur í matsal hót- elsins ásamt syni sínum en þeir voru að halda upp á frumsýningu myndar- innar Allir heimsins morgnar, sem þeir feðgar leika báðir í. Mun Dep- ardieu eldri, sem er fyrrverandi box- ari, hafa ráðist á píanóleikarann þar sem honum féll ekki alls kostar hvemig hann lék. Hefur slagsmála- hundurinn Depardieu sér það eitt til málsbóta að maðurinn var alger áhugamaður um píanóleik. Keith Meinhold skellir sér glaður í bragði í einkennisbúning banda- ríska sjóhersins. Hann er fyrsti yfirlýsti homminn innan raða hersins. HERMENNSKA Aftur til starfa Tólf ára flekklausum her- mennskuferli Bandaríkja- mannsins Keith Meinholds lauk skyndilega síðasta vor þegar hann kom fram í sjónvarpi og lýsti því yfir að hann væri hommi. Hann hafði þar með brotið gegn reglum banda- ríska hersins, sem banna hommum að gegna herþjónustu. Meinhold fór í mál við herinn og viti menn, hann vann málið og varð í síðasta mánuði fyrsti homminn sem bandaríski her- inn viðurkennir innan sinna raða. Meinhold er hermaður af lífi og sál og reiðubúinn að láta lífið fyrir föðurlandið. Um 1.400 hommar eru árlega reknir úr hernum og segist Meinhold hafa fyllst örvæntingu vegna þess hversu illa herinn hafí komið fram við samkynhneigða. Þeir hafí verið sviptir borgaralegum rétt- indum sínum og hann hafí einfald- lega ekki getað setið þegjandi hjá. Dómurinn mun án efa draga dilk á eftir sér, m.a. hafa Meinhold borist nafnlausar hótanir. Þá má ekki gleyma kosningaloforði Bills Clint- ons, verðandi forseta, um að leyfa hommum að gegna herþjónustu en það hefur það mætt geysilegri and- stöðu innan hersins og er ekki talið víst að Clinton geti efnt loforðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.