Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992 UTVARP SJÓNVARP SJOIMVARPIÐ 18.00 ►Sjóræningjasögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja. Helsta söguhetjan er tígrisdýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í marg- víslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. (3:26) 18.30 ►Frændsystkin (Kevin’s Cousins) Leikinn, breskur myndaflokkur um fjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn mikiili skelfíngu þegar frænkur hans tvær koma í heimsókn og eiga þau kynni eftir að hafa áhrif á allt hans líf. Aðalhlutverk: Anthony Eden, Adam Searles og Carl Ferguson. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ung- lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (10:24) 19.30 PÁ ferð og flugi - Völundarhús hinnar gullnu borgar (Interrail) Þýskur íjölskyldumyndaflokkur um ævintýri nokkurra ungmenna á ferðalagi um Evrópu. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (5:6) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Jakob Benediktsson Ömóifur Thorsson ræðir við dr. Jakob Bene- diktsson fyrrum háskólakennara og orðabókarritstjóra með meiru. Jakob er menntaður í klassískum fræðum, latínu og grísku og lauk doktorsprófí frá Kaupmannahafnarháskóla 1957 með miklu verki um Arngrím Jónsson lærða. Jakob varð hálfníræður fyrr á þessu ári og hefur á langri ævi komið víða við og unnið að fjölbreyti- legum viðfangsefnum á sviði ís- lenskra fræða og menningar. í þætt- inum er einnig rætt við Halldór Guð- mundsson útgáfustjóra, Guðrúnu Kvaran orðabókarritstjóra og Ólaf Halldórsson handritafræðing. 21.15 IÞROTTIR ► Landsleikur í handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign íslendinga og Frakka sem fram fer í Laugardalshöll. Stjóm útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.50 ►Sökudólgurinn (The Guilty) Breskur sakamálaflokkur. Lögfræð- ingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Sean Gallagher og Caroljne Catz. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. (1:4) 22.45 ►Autt léreft lífsins (Livets vita duk) Ný sænsk heimildarmynd um rússneska leikarann og trúbadúrinn Vladímír Vysotskíj sem naut mikilla vinsælda meðal almennings í Rúss- landi. Yfírvöldum var minna um hann gefið og Brésnjef-stjómin bannaði lög hans. Vysotskíj lést árið 1980 42ja ára að aldri. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 16:45 ► Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17:30 ► Dýrasögur Ævintýralegur myndaflokkur fyrir böm. 17:45 ► Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18:05 ► Max Glick Leikinn myndaflokkur. (18:26) 18:30 ► Bernskubrek (The Wonder Years) Endurtekinn bandarískur gaman- þáttur um Kevin Amold og félaga hans. 19:19 ► 19:19 Fréttir og veður 20:15 ►Viðtalsþáttur Eiríkur Jónsson í beinni útsendingu. 20:30 ► Breska konungsfjölskyldan (Monarchy) í þessum þætti er fjallað um pólitísk völd drottningarinnar, hver þau em í raun og vem og hvað framtíðin geti borið í skauti sér. (4:6) 20:55 ► David Frost ræðir við Anthony Hopkins Sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir við Óskarsverðlaunahaf- ann. 21:50 ► Ævi Janet Frame (Angel at My Table) Annar hluti margverðlaunaðr- ar framhaldsmyndar sem gerð er eft- ir ævisögum skáldkonunnar. Þriðji og síðasti hlutí er á dagskrá á morgun. 22:45 ► Lög og regla (Law and Order) Vandaður sakamálaflokkur sem þot- ið hefur upp vinsældalistana vestan- hafs. (15:22) 23:30 iniltfliVUII ► Næstum engill RI llVm I RU (Almost an Angel) í þessari gamanmynd leikur Ástral- inn Paul Hogan þjóf sem vaknar upp á sjúkrahúsi einn góðan veðurdag og af einhveijum orsökum er hann þess fullviss að Guð hafi umbreytt honum í engil. í öðmm hlutverkum em Linda Kozlowski og Charlton Heston. Leikstjóri: John Cornell. 1990. Maltin gefur ★ ★ 1:05 ► Dagskrárlok Þórunn - Umsjónarmaður þáttanna Útþráin gefur falleg augu er hér með indíánum í Ensenada í Mexíkó. Útþráin gefur falleg augu - ferðaþættir Annar þáttur af þremur: Á slóðum Steinbecks og Pala-indíána RÁS 1 KL. 13.05 í ferðaþættinum Útþráin gefur falleg augu á Rás 1 í dag er haldið áfram niður með Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, gata Steinbecks, Cannery Row, Ægisgata, heimsótt og lesið úr samnefndri bók. Farið er inn á eitt fjöldamargra verndarsvæða indíána í Suður-Kaliforníu, niður undir landamærunum til Mexíkó, og ekið inn í eyðimörkina upp í gamla gull- grafarabæinn Julian. Þá er rætt við íslenskan námsmann í San Diegó, Sigrúnu Jóhannesdóttur kennara, sem er þar í framhaldsnámi. Anthony Hopkins hjá David Frost Ferillinn hófst á sviði og er nú í kvikmyndum STÖÐ 2 KL. 20.55 „Ég var vanur að hugsa sem svo að ég yrði að taka öllum hlutverkum sem byð- ust“, segir óskarsverðlaunahafinn Anthony Hopkins. „Á tímabili í lífi mínu hefði ég getað unnið við að lesa símaskrána, en það er liðin tíð“. í þessum þætti ræðir sjónvarpsmað- urinn David Frost við leikarann um líf hans og feril. Anthony Hopkins hefur leikið í meira en þijátíu kvik- myndum og sjónvarpsþáttum. Kvik- myndin Lömbin þagna, (Silence of the Lambs) skaut honum upp á stjörnuhimininn svo um munaði. Anthony Hopkins fékk fyrst viður- kenningu fyrir leik sinn á sviði í London en kann betur við sig í kvikmyndum og vill fremur búa í Bandaríkjunum en á Englandi. Hann fæddist í Port Talbot, smá- þorpi í Suður-Wales, en þar eru líka æskustöðvar Richards Burtons. Jólin liðin Á jólum situr fjölmiðlarýnir gjarnan límdur við útvarpsvið- tækið eða skjáinn þar sem upptökurnar hrópa og kalla af myndböndunum. En þessi jólin voru nú fáar fjölmiðla- stundir eftirminnilegar. Starfsmenn ríkisfjölmiðla býsna duglegir við að fram- leiða eigið efni í kreppunni bæði jólaleikrit barnanna og jólamyndina sem er kannski í besta lagi. En stundum eru menn fastir í þeim hugsunar- hætti að ekki megi frumleiki og léttleiki ríkja í jóladag- skránni. En eiga hinir hefð- bundnu siðir í mat og drykk, gjöfum og helgihaldi fullkom- inn samhljóm við útvarps- og sjónvarpsdagskrána? Kannski? Ánnars tel ég nú persónulega að hátíðardagskrá fjölmiðl- anna hafi lifnað svolítið á seinni árum og menn losnað ögn við hinn kalvínska drunga. Samt er farg hefðarinnar enn býsna þungt eins og sjá mátti af jólamynd ríkissjónvarpsins. Á banabeöi Jólamyndin var leikin heim- ildamynd um síðustu daga Jónasar Hallgrímssonar. Höf- undur handrits og leikstjóri var Sveinn Einarsson dag- skrárstjóri innlendrar dag- skrár ríkissjónvarpsins. Jó- hann Sigurðsson leikari fór með hlutverk Jónasar og Jón Egill Bergþórsson starfsmaður RÚV stjórnaði upptökum. Fátt kom á óvart í þessari annars snyrtilegu mynd. Sag- an af hörmulegum endalokum Jónasar er alkunn og fáu nýju hér við bætt. Efnið dapurlegt og lítt fallið til að bæta jóla- skapið. Póstkortamyndir af Islandi ófrumlegar og ein- kennileg sú árátta ríkissjón- varpsmanna að mynda blóm í tíma og ótíma. Vissulega verð- um við að leggja rækt við menningararfinn en menn mega ekki festast í ákveðnu fari. En kannski festast menn svolítið í hinu djúpa fari van- ans þegar stjórnvöld hafa búið svo um hnútana að ríkissjórn- varpið býr við litla samkeppni. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.65 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Vefiur- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarþað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýír geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis- stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her- mannsson, 11.53 Dagþókin, 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Útþráín gefur falleg augu. Annar þáttur af þremur: Á slóðum Steinbecks og Pala indíána. Umsjón: Þórunn Sig- urðardóttir. 13.45 Tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 „Dæmdur fyrir sakleysi". smásaga eftit Leo Tolstoj. Róbert Arnfinnsson les þýðingu Steingríms Thorsteinsson- ar. Þorsteinn Antonsson og Anna María Þorsteinsdóttir bjuggu iil flutn- ings. 14.30 „Ég lít í anda liðna tíð...“ Saum- aðir diskar. Rætt við Lóu Þorkelsdóttur og leiklesnir þættir úr lífi hennar. Höf- undur og leikstjóri: Guðrún Ásmunds- dóttir. (Aður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og- blaðað í spjöldum trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón Gunnhild Öyahals 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr Maríu sögu, Svan- hildur Óskarsdóttir velur og les. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Barnahornið. Umsjón: Bryndís Víg- lundsdóttir. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Hamrahlíðarkórinn 26 ára. Miskunnarbæn eftir Róbert A. Ottóssop, Requiem eftir Jón Leifs. Heyr himna smiður eftir Þorkel Sigur- björnsson. Heílræði eftir Atla Heimi Sveinsson, Kvöldvisur um sumarmál eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Um- hverfi eftir Jón Nordal. Hamarhliðarkór- inn syngur, Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Balletttónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Þegar bækur lenda á ferðalögum. Um viðtökur á Sjálf- stæðu fólki í Þýskalandi. Erindi Guðrún- ar Hrefnu Guðmundsdóttur á Halldórs- -stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín Olafsdóttir og Kristján Þon/alds- son hefja daginn með hlustendum. Veðurspá kl. 7.30. Margrét Rún Guð- mundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Eva Asrún Albertsdótt- ir og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukk- an 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.101 háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30. 9, 10. 11, 12. 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norð- urland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,16 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 HallgrimurThorsteinsson og Auðun Georg. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamark- aður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helga- son. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktín. Fréttir é heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlrt kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sig- urþór Þórarinsson. 23.00 Aðalsteinn Jóna- tansson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdðttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni, 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks- son. 19.30 Fréttir. 19.50 Arnar Þór Þor- láksson. 21.30Atli Geir Atlason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.10 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Arngríms- son. 20.00 Guðjón Bergmann. Kynlífsum- ræður. 22.00 Pétur Árnason. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. 11.00 Ólafur Jón Asgeirsson. 13.00 Jó- hannes Ágúst. 17.15 Barnasagan endur- tekin. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 is- lenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.