Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR. 29. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú snýrð þér að verkefnum sem hafa hrannast upp yfir hátíðimar. Kvöldið býður upp á samveru með góðum vin- um. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir eru með áform um að heimsækja fjarstadda vini. Aðlaðandi framkoma þín stuðlar að framgangi í starfí. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Einhver virðist reyna að ota sínum tota í vinnunni, en þú hefur ekkert að óttast. Ást- vinur kann að meta um- hyggjusemi þína. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hií Góður dagur fýrir þá sem stunda ^ölumennsku. Sam- vinna skilar árangri. Sumir taka að sér að vera gestgjaf- ar í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinur sýnir þér mikinn skilning. Hvað vinnuna varð- ar gengur þér allt í haginn og þér miðar vel áfram. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhverrar öfundsýki gætir hjá samstarfsmanni. List- rænir hæfiieikar þínir njóta sín og samhugur ríkir á heim- ilinu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kemur sennilega meiru í verk heima en í vinnunni í dag. Umbætur á heimilinu veita þér ánægju. Ekki er allt gull sem glóir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver ættingi veldur þér áhyggjum. Þú gætir skemmt þér konunglega í kvöld í boði sem kemur mjög á óvart. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að tjá þig og skoðanir þínar falla í góð- an jarðveg. Heimilislífið á hug þinn allan í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^ Þetta verður rólegur dagur í vinnunni, en einkamálin þró- ast á hagstæðan hátt. Þér er ljóst hvað þú vilt og kemur því til leiðar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér er ekki ljós tilgangur samstarfsmanns. Peningar berast úr óvæntri átt. Þú nýtur þin í samkvæmislífinu í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ■£* Þú færð þann stuðning sem þú þarfnast í vinnunni, en þarft að varast óþarfa skuldasöfnun. Þú nýtur kvöldsins. Stjömuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS > ©1992 Tribun* Mwfta Sotícm. mc. * f* ' ) % * I »/ * * * % • (%vííHHÍB\ * ii » x. • i • • y • % I , (SPOHÐch 1 HANN J \ • ' '-JsVE/fHéZx % %*y%. • • • • L » * * ImV * * * * • f 1 rC\ • • 1 /)> . .. •: * • • k/+/ • • • • • • • f—N • • i • / ■ • • • (•'• y' is—' • • • / • íi ■ / •. /1 • x/t . V • •• B • • . \' ) ' \ • 1 • / • • ,\ • I • / • • • • \ . * * l\j 1 • X • » 9 • H\faE> 044 4B' ST/tNDA UNDtg T*é ÍSMA- Ti/HA f t Þess/ sól etz bþoL/mot/J • • • Vv GRETTIR llJlllimitllllllllHIIHIIUmilHHIfHlHIW.TIHITlllfllJlllLllllllilW FERDINAND SMAFOLK MAVE YOU TUOUGMT ABOUT UiUAT YOU'RE G0IN6 TO 6ET ME FOR CHRI5TMA5? Hefurðu hugsað um hvað þú ætlar Jólin voru í gær að gefa mér í jólagjöf? IT LL BE HERE AGAlN BEFORE YOU KN0W IT.. IZ-Z6 Þau verða hér aftur áður en þú veist... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrsta jólaþrautin. Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ D4 ¥ 9432 ♦ 32 ♦ G6532 Norður ♦ 952 TD1086 ♦ DG105 ♦ K10 Suður ♦ ÁK3 ▼ Á7 ♦ Á9876 ♦ 987 Austur ♦ G10876 ▼ KG5 ♦ K4 ♦ ÁD4 Vestur Norður Garozzo Austur Suður Forquet - - 1 spaði 1 grand Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Eftir útspilið lá ljóst fyrir að austur hlyti að eiga flest mann- spila sem úti voru. A.m.k. rauðu kóngana og laufásinn. Forquet lét hvarfla að sér að leggja niður tígulás í þeirri von að kóngurinn væri blankur, en kom síðan auga á betri möguleika. Hann tók tvo fyrstu slagina á ÁK í spaða og spilaði enn spaða! Austur átti þijá slagi á litinn og gerði sitt besta með því að losa sig út á tígli. Forquet svín- aði og tók alla tígulslagina: Norður ♦ - ¥ D10 ♦ - Vestur ♦ K10 Austur ♦ - ♦ - ¥9 111 ¥KG ♦ - ♦ - ♦ G65 Suður ♦ - ¥Á7 ♦ 8 ♦ 9 ♦ ÁD Forquet henti lauftíunni úr blindum í síðasta tígulinn. Aust- ur lét laufdrottninguna fara, en fékk síðan næsta slag á ásinn og varð að spila hjarta frá KG og gefa tvo síðustu slagina. Umsjón Margeir Pétursson Á Haustmóti Skákfélags Akur- eyrar 1992 kom þessi staða upp í skák þeirra Stefáns Andrésson- ar (1.795) og Þórleifs Karls Karlssonar (2.025), sem hafði svart og átti leik. Hvítur hafði fómað hrók fyrir sóknarfæri, en svartur fann nú öflugan leik sem nýttist bæði til sóknar og vamar: 24. - Rf5!. Bxg7 (Eða 25. exf5 - Dd4+) 25. - Rxg7 26. b5 - Dd4+ 27. Kbl - Bc2+ og hvítur gafst upp. Skákfélagsblaðið 1992 er kom- ið út. Þar kemur m.a. fram í ávarpi Þórs Valtýssonar, for- manns, að árið hafi verið mjög viðburðaríkt hjá SA. Ný mót voru haldin, margir félagar tefldu er- lendis með góðum árangri og fé- lagið varð í öðru sæti í deilda- keppni S{ veturinn 1991-1992. SA heldur öðru sætinu (yfirstand- ani keppni, sem er hálfnuð. í úr- slitakeppninni á atskákmóti ís- lands sem haldin verður um miðj- an janúar í Reykjavík em fimm af sextán keppendum í SA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.