Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992 AUGLYSINGAR Annan vélstjóra vantar á 180 tonna línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 985-22323 og 94-1139. Bristol - Myers Squibb - ísland Lyfjafræðingur Óskum eftir að ráða lyfjafræðing, sem fyrst, til starfa við lyfjakynningu og að hluta til við stjórnunarstörf. Þetta starf er fyrir einstakling sem: ★ Getur unnið sjálfstætt og hefur reynslu sem lyfjakynnir. ★ Getur samið sölu- og verkefnaáætlanir. ★ Getur talað og ritað ensku og eitt til tvö Norðurlandamálanna. Umsóknir skulu sendast í pósthólf 5340, 125 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1993. Aðalumboð Leikskólar Reykjavfkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld- ismenntun óskast til starfa á eftirtaldan leikskóla: Fálkaborg v/Fálkabakka, sími 78230. Upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. —— ----------------r - Embætti skattrann- sóknarstjóra ríkisins Embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði, eða vera löggiltir endurskoðendur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störí, sendist fjármálaráðu- neytinu, merktar: „Staða 250“, fyrir 16. janúar 1993. Fjármátaráðuneytið, 23. desember 1992. Staða málfræðings í íslenskri málstöð er laus til umsóknar staða sérfræðings í íslenskri málfræði. Verkefni einkum á sviði hagnýtrar málfræði: málfars- leg ráðgjöf og fræðsla, nýyrðastörf, ritstjórn- ar- og útgáfustörf o.fl. Til sérfræðings verða gerðar sams konar kröfur og til lektors í íslenskri málfræði. Laun samkvæmt launakeríi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörí umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störí, skulu sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 21. janúar 1993. Nánari vitneskju veitir forstöðumaður, sími 91-28530. Reykjavík, 23. desember 1992. ÍSLENSK MÁLSTÖÐ íslensk fjölskylda í Svíþjóð óskar eftir „au pair“ frá janúarbyrjun til júníloka. Þaff að vera a.m.k. tvítug og má ekki reykja. Upplýsingar í síma 682848. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir 300-1.000 mz iðnaðarhúsnæði til kaups eða leigu með góðri lofthæð, t.d. stálgrindarhús. Má gjarnan vera í útjaðri borgarinnar. Æskilegt er að góð lóð fylgi. Áhughasamir sendi skrifleg svör til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Möguleiki - ’93" fyrir 31. desember 1992. * Skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgartúni 18 er til leigu 105 fm skrifstofu- húsnæði sem skiptist í 5 herbergi. Húsnæðið leigist í einu lagi eða hvert her- bergi fyrir sig. Lyfta er í húsinu. Mikið af bílastæðum. Bankastofnun er í húsinu. Möguleiki á aðgangi að fundaherbergi. Hús- næðið hentar fyrir margskonar starfsemi og er í fyrsta flokks ástandi. Upplýsingar í síma 629095. TIL SÖLU sími 620705 Hlutabréf Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur hlutabréf í íslenska Hótelfélaginu h/f. Einstaklingar hafa heimild til skattfrádráttar lögum skv., vegna hlutafjárkaupa ífélaginu. Skrifstofa félagsins verður opin 28. til 30. desember milli kl. 13.00-17.00 og á gamlárs- dag milli kl. 11.00-13.00. Stjórnin. Hafnahreppur Hafnahreppur auglýsir til sölu félagslegar íbúðir við Djúpavog í Hafnahreppi, tvö einbýl- ishús og tvær íbúðir í parhúsum. Stærð íbúða frá 75-105 fm. Umsóknir um íbúðirnar, ásamt vottorði frá skattstjóra um tekjur og eignir, sé skilað á skrifstofu Hafnahrepps, Réttarvegi 10, Hafnahreppi, fyrir 15. janúar 1993. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hafnahrepps, sem er op- in mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16.00-19.00, sími 92-16930, fax 92-16996. Fyrir hönd húsnæðisnefndar Hafnahrepps. Oddviti. Auglýsing um sölu hlutabréfa Haförninn hf, Til sölu eru hlutabréf í Haferninum hf. á Akranesi. Sölugengi bréfanna er 1,00 og lág- marksupphæð er kr. 10.000. Haförninn hf. er skráður á Opna tilboðsmark- aðnum og bréfin eru til sölu hjá öllum verð- bréfafyrirtækjum og á skrifstofu Hafarnarins, Vesturgötu 5, Akranesi. Haförninn hf., Vesturgötu 5, 300 Akranesi, sími 93-12292 - fax 93-12257. A TVlNNUAUGi ÝSINGAR „Au pair“ - Svíþjóð FUNDIR - - MANNFA GNAÐUR Fiskimenn - fiskimenn Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur félagsfund um málefni fiskimanna í Borgartúni 18, 3. hæð, miðvikudaginn 30. desember kl. 16.00. Stjórnin. Jólatrésskemmtun KR verður haldin í KR-heimilinu sunnudaginn 3. janúar kl. 15.00. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar skemmtir og jólasveinarnir koma að sjálfsögðu. Miðasala í KR-heimilinu og við innganginn. Vesturbæingar - KR-ingar - fjölmennið. KR-konur. Jólatrésskemmtun í 100. skipti Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur eitthundruðustu jólatrésskemmtunina fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 3. janúar nk. kl. 15.00 í Perlunni, Öskjuhlíð. Miðaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins 687100. Verziunarmanna félag Reykja víkur. (C^) Sjómannafélag Reykjavíkur Félagsfundur Fundur með fiskimönnum í dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 14.00 á Lindargötu 9, 4. hæð. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Uppsögn samninga. 3. Ástand fiskistofna. Gestir fundarins verða Óskar Vigfússon, Hólmgeir Jónsson og Guðni Þorsteinsson. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1993 verða sem hér segir: Þriðjudaginn 5. janúar Enska. Miðvikudaginn 6. janúar Stærðfræði, þýska, franska. Fimmtudaginn 7. janúar Spænska, ítalska. Föstudaginn 8. janúar Norska, sænska. Prófin hefjast öll kl. 18.00. Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð, sími 685155. Síðasti innritunardagur er 4. janúar 1993.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.