Morgunblaðið - 29.12.1992, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992
AUGLYSINGAR
Annan vélstjóra
vantar á 180 tonna línubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í símum 985-22323 og 94-1139.
Bristol - Myers Squibb - ísland
Lyfjafræðingur
Óskum eftir að ráða lyfjafræðing, sem fyrst,
til starfa við lyfjakynningu og að hluta til við
stjórnunarstörf.
Þetta starf er fyrir einstakling sem:
★ Getur unnið sjálfstætt og hefur reynslu
sem lyfjakynnir.
★ Getur samið sölu- og verkefnaáætlanir.
★ Getur talað og ritað ensku og eitt til tvö
Norðurlandamálanna.
Umsóknir skulu sendast í pósthólf 5340, 125
Reykjavík, fyrir 10. janúar 1993.
Aðalumboð
Leikskólar Reykjavfkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld-
ismenntun óskast til starfa á eftirtaldan
leikskóla:
Fálkaborg v/Fálkabakka, sími 78230.
Upplýsingar gefur viðkomandi
leikskólastjóri.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
—— ----------------r -
Embætti skattrann-
sóknarstjóra ríkisins
Embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins er
laust til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög-
fræði, hagfræði eða viðskiptafræði, eða vera
löggiltir endurskoðendur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störí, sendist fjármálaráðu-
neytinu, merktar: „Staða 250“, fyrir
16. janúar 1993.
Fjármátaráðuneytið,
23. desember 1992.
Staða málfræðings
í íslenskri málstöð er laus til umsóknar staða
sérfræðings í íslenskri málfræði. Verkefni
einkum á sviði hagnýtrar málfræði: málfars-
leg ráðgjöf og fræðsla, nýyrðastörf, ritstjórn-
ar- og útgáfustörf o.fl. Til sérfræðings verða
gerðar sams konar kröfur og til lektors
í íslenskri málfræði.
Laun samkvæmt launakeríi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vís-
indastörí umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störí, skulu
sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101
Reykjavík, fyrir 21. janúar 1993.
Nánari vitneskju veitir forstöðumaður,
sími 91-28530.
Reykjavík, 23. desember 1992.
ÍSLENSK MÁLSTÖÐ
íslensk fjölskylda í Svíþjóð óskar eftir
„au pair“ frá janúarbyrjun til júníloka. Þaff
að vera a.m.k. tvítug og má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 682848.
ATVINNUHUSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði óskast
Óskum eftir 300-1.000 mz iðnaðarhúsnæði
til kaups eða leigu með góðri lofthæð, t.d.
stálgrindarhús. Má gjarnan vera í útjaðri
borgarinnar. Æskilegt er að góð lóð fylgi.
Áhughasamir sendi skrifleg svör til auglýs-
ingadeildar Mbl. merkt: „Möguleiki - ’93"
fyrir 31. desember 1992. *
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
í Borgartúni 18 er til leigu 105 fm skrifstofu-
húsnæði sem skiptist í 5 herbergi.
Húsnæðið leigist í einu lagi eða hvert her-
bergi fyrir sig. Lyfta er í húsinu. Mikið af
bílastæðum. Bankastofnun er í húsinu.
Möguleiki á aðgangi að fundaherbergi. Hús-
næðið hentar fyrir margskonar starfsemi og
er í fyrsta flokks ástandi.
Upplýsingar í síma 629095.
TIL SÖLU
sími 620705
Hlutabréf
Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkur
hlutabréf í íslenska Hótelfélaginu h/f.
Einstaklingar hafa heimild til skattfrádráttar
lögum skv., vegna hlutafjárkaupa ífélaginu.
Skrifstofa félagsins verður opin 28. til 30.
desember milli kl. 13.00-17.00 og á gamlárs-
dag milli kl. 11.00-13.00.
Stjórnin.
Hafnahreppur
Hafnahreppur auglýsir til sölu félagslegar
íbúðir við Djúpavog í Hafnahreppi, tvö einbýl-
ishús og tvær íbúðir í parhúsum.
Stærð íbúða frá 75-105 fm.
Umsóknir um íbúðirnar, ásamt vottorði frá
skattstjóra um tekjur og eignir, sé skilað á
skrifstofu Hafnahrepps, Réttarvegi 10,
Hafnahreppi, fyrir 15. janúar 1993.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á skrifstofu Hafnahrepps, sem er op-
in mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 16.00-19.00, sími 92-16930, fax
92-16996.
Fyrir hönd húsnæðisnefndar Hafnahrepps.
Oddviti.
Auglýsing um sölu hlutabréfa
Haförninn hf,
Til sölu eru hlutabréf í Haferninum hf. á
Akranesi. Sölugengi bréfanna er 1,00 og lág-
marksupphæð er kr. 10.000.
Haförninn hf. er skráður á Opna tilboðsmark-
aðnum og bréfin eru til sölu hjá öllum verð-
bréfafyrirtækjum og á skrifstofu Hafarnarins,
Vesturgötu 5, Akranesi.
Haförninn hf.,
Vesturgötu 5, 300 Akranesi,
sími 93-12292 - fax 93-12257.
A TVlNNUAUGi ÝSINGAR „Au pair“ - Svíþjóð FUNDIR - - MANNFA GNAÐUR
Fiskimenn - fiskimenn
Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Aldan
heldur félagsfund um málefni fiskimanna
í Borgartúni 18, 3. hæð, miðvikudaginn
30. desember kl. 16.00.
Stjórnin.
Jólatrésskemmtun KR
verður haldin í KR-heimilinu sunnudaginn
3. janúar kl. 15.00.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar skemmtir
og jólasveinarnir koma að sjálfsögðu.
Miðasala í KR-heimilinu og við innganginn.
Vesturbæingar - KR-ingar - fjölmennið.
KR-konur.
Jólatrésskemmtun
í 100. skipti
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
eitthundruðustu jólatrésskemmtunina fyrir
börn félagsmanna sunnudaginn 3. janúar nk.
kl. 15.00 í Perlunni, Öskjuhlíð.
Miðaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,-
fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu
V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð.
Nánari upplýsingar í síma félagsins 687100.
Verziunarmanna félag Reykja víkur.
(C^) Sjómannafélag Reykjavíkur
Félagsfundur
Fundur með fiskimönnum í dag, þriðjudaginn
29. desember, kl. 14.00 á Lindargötu 9,
4. hæð.
Fundarefni:
1. Kjaramál.
2. Uppsögn samninga.
3. Ástand fiskistofna.
Gestir fundarins verða Óskar Vigfússon,
Hólmgeir Jónsson og Guðni Þorsteinsson.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Auglýsing frá
menntamálaráðuneytinu
Stöðupróf í
framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar
1993 verða sem hér segir:
Þriðjudaginn 5. janúar Enska.
Miðvikudaginn 6. janúar Stærðfræði,
þýska, franska.
Fimmtudaginn 7. janúar Spænska, ítalska.
Föstudaginn 8. janúar Norska, sænska.
Prófin hefjast öll kl. 18.00.
Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans
við Hamrahlíð, sími 685155.
Síðasti innritunardagur er 4. janúar 1993.