Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.12.1992, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992 _____________Brids_________________ ArnórG. Ragnarsson Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðsins Árlegt jólamót Sparisjóðs Hafn- arfjarðar og bridsfélagsins var hald- ið sl. sunnudag og spiluðu 78 pör sem er nokkru færra en fyrir ári. Spilaður var Mitchell-tvímenningur þannig að tvö pör teljast sigurveg- arar í mótinu. Landsliðsmennirnir Sverrir Ár- mannsson og Sigurður Sverrisson sigruðu nokkuð örugglega í N/S- riðlinum, hlutu 1050 stig en meðal- skor var 840. Næstu pör: Sigurður B. Þorsteinss. - ísak Öm Sigurðss. 1007 Jón Þorvarðarson - Friðjón Þórhallsson 999 Jónas P. Erlingsson - Oddur Hjaltason 946 Hjördis Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 946 SigfúsÞórðarson-GunnarÞórðarson 928 Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson sigruðu í A/V-riðlinum, hlutu 1061 stig en helztu keppi- nautar þeirra voru bræðurnir Eyþór og Víðir Jónssynir frá Sandgerði sen hlutu 1034 stig. Næstu pör: Þórður Bjömsson - Birgir Öm Steingr.sson 991 Helgi Jónsson - Helgi Sigurðsson 969 Sveinn R. Eiríksson - Hrannar Erlingsson 957 AndrésÁsgeirsson-ÁsgeirSigurðsson 950 Keppnisstjóri var Einar Sigurðs- son og reiknimeistari Kristján Hauksson. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 4. janúar 1993 hefst aðalsveitakeppni deildarinn- ar. Spilað er í Skipholti 70, II. hæð. Spilastjóri er Isak Örn Sig- urðsson. En þá geta sveitir tilkynnt þátt- töku í síma 632819, ísak Örn, og á kvöldin í síma 71374, Ólafur. Stundvíslega kl. 19.30 er byijað að spila, öll mánudagskvöld. Gleðilegt nýtt ár. Vetrar-Mitchell BSÍ í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 19.00, verður spilaður í Sigtúni 9 eins kvölds tvímenningur. Skrán- ing er á staðnum. Allir velkomnir. Frá Skagfirðingum Starfsemin á nýja árinu hefst með sunnudagsspilamennsku 3. janúar. Spilað verður í Sigtúni 9, húsi BSÍ, og hefst spilamennskan kl. 13, Flest bronsstig á spilakvöldum Skagfirðinga í haust hlutu Guð- laugur Sveinsson 279, Ólafur Lár- usson 274, Sævin Bjamason 260, Lárus Hermannsson 259, Ragnar Björnsson 238, Ármann J. Lárus- son 235, Sveinn Siugurgeirsson 198, Helgi Hermannsson, 198, Kjartan Jóhannsson 198 og Jón Stefánsson 186. Alls hlutu liðlega 130 spilarar stig hjá Skagfirðing- um í haust. Spilað verður hjá Skagfirðingum 5. janúar í Drangey, Stakkahlið 17, og hefst spilamennskan kl. 19.30. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur. B/LALE/GA Úrval 4x4 fólksbíla og station bila. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! Morgunblaðið/Amór Stund milli stríða. Sigurvegararnir í N/S-riðli, Sverrir Ármannsson og Sigurður Sverrisson ræða málin við Guðmund Sveinsson. Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson unnu A/V-riðilinn. Hér spila þeir gegn Andrési Ásgeirssyni og Ásgeiri Sigurðssyni. BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS KAUPÞING HF lJiggilt verðbréfafyrirtœki Kringluntii 5, st'mi 689080 í eigu Búnaðarbanka íslatids ogsparisjóðanna n SRÁRISJÓÐURINN Framkvæmdanefnd um einkavæðingu áélKAUPMNG NORDURLANDS HF Skandia VIB HEfflBBEHMÐSqPn SAHIVINNUBANKANS LANDSBRÉF H.F. Allar frekari upplýsingar veita ráðgjafar Kaupþings hf., svo og aðrir söluaðilar. Hlutabréf íJarðborunum hf. eru með áhugaverðustu fjárfestingum á hlutabréfamarkaðnum. • Miklir framtíðarmöguleikar í nýtingu vatnsorku og jarðhita - umhverfisvæn orka. • Kaup fyrir allt að 100.000 kr. tryggja þér frádrátt frá tekjuskattsstofni. • Fyrirtækið er afar eignasterkt og með trausta eiginfjárstöðu (87%). • Hagnaður hefur farið vaxandi undanfarin ár. • Stefnt er að skráningu á Verðbréfaþingi íslands strax á nýju ári. Alls hafa selst hlutabréf fyrir rúmlega I09 milljónir króna til um 200 aðila frá því að sala hófst í lok ágúst. Lágmarksupphæð er 30.000 kr. að nafnvirði. Sölugengi er l,87. Sölustaðir auk Kauppings hf. og afgreiðslna Búnaðarbankans og sparisjóðanna eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.