Morgunblaðið - 29.12.1992, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR. 29. DESEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú snýrð þér að verkefnum
sem hafa hrannast upp yfir
hátíðimar. Kvöldið býður upp
á samveru með góðum vin-
um.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sumir eru með áform um að
heimsækja fjarstadda vini.
Aðlaðandi framkoma þín
stuðlar að framgangi í starfí.
Tvíburar
(21. maf - 20. júní)
Einhver virðist reyna að ota
sínum tota í vinnunni, en þú
hefur ekkert að óttast. Ást-
vinur kann að meta um-
hyggjusemi þína.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) Hií
Góður dagur fýrir þá sem
stunda ^ölumennsku. Sam-
vinna skilar árangri. Sumir
taka að sér að vera gestgjaf-
ar í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ástvinur sýnir þér mikinn
skilning. Hvað vinnuna varð-
ar gengur þér allt í haginn
og þér miðar vel áfram.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Einhverrar öfundsýki gætir
hjá samstarfsmanni. List-
rænir hæfiieikar þínir njóta
sín og samhugur ríkir á heim-
ilinu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú kemur sennilega meiru í
verk heima en í vinnunni í
dag. Umbætur á heimilinu
veita þér ánægju. Ekki er
allt gull sem glóir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver ættingi veldur þér
áhyggjum. Þú gætir skemmt
þér konunglega í kvöld í boði
sem kemur mjög á óvart.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú átt auðvelt með að tjá þig
og skoðanir þínar falla í góð-
an jarðveg. Heimilislífið á
hug þinn allan í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) i^
Þetta verður rólegur dagur í
vinnunni, en einkamálin þró-
ast á hagstæðan hátt. Þér
er ljóst hvað þú vilt og kemur
því til leiðar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þér er ekki ljós tilgangur
samstarfsmanns. Peningar
berast úr óvæntri átt. Þú
nýtur þin í samkvæmislífinu
í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ■£*
Þú færð þann stuðning sem
þú þarfnast í vinnunni, en
þarft að varast óþarfa
skuldasöfnun. Þú nýtur
kvöldsins.
Stjömuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
>
©1992 Tribun* Mwfta Sotícm. mc. * f* ' ) % * I »/ * * * % • (%vííHHÍB\ * ii » x. • i • • y • % I , (SPOHÐch 1 HANN J \ • ' '-JsVE/fHéZx % %*y%. • • • • L » * * ImV * * * * • f 1 rC\ • • 1 /)> . .. •: * • • k/+/ • • • • • • • f—N • • i • / ■ • • • (•'• y' is—' • • • / • íi ■ / •. /1 • x/t . V • •• B • • . \' ) ' \ • 1 • / • • ,\ • I • / • • • • \ . * * l\j 1 • X • » 9 • H\faE> 044 4B' ST/tNDA UNDtg T*é ÍSMA- Ti/HA f t Þess/ sól etz bþoL/mot/J • • • Vv
GRETTIR
llJlllimitllllllllHIIHIIUmilHHIfHlHIW.TIHITlllfllJlllLllllllilW
FERDINAND
SMAFOLK
MAVE YOU TUOUGMT ABOUT
UiUAT YOU'RE G0IN6 TO 6ET
ME FOR CHRI5TMA5?
Hefurðu hugsað um hvað þú ætlar Jólin voru í gær
að gefa mér í jólagjöf?
IT LL BE HERE AGAlN
BEFORE YOU KN0W IT..
IZ-Z6
Þau verða hér aftur áður en þú
veist...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Fyrsta jólaþrautin. Austur
gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ D4
¥ 9432
♦ 32
♦ G6532
Norður
♦ 952
TD1086
♦ DG105
♦ K10
Suður
♦ ÁK3
▼ Á7
♦ Á9876
♦ 987
Austur
♦ G10876
▼ KG5
♦ K4
♦ ÁD4
Vestur Norður Garozzo Austur Suður Forquet
- - 1 spaði 1 grand
Pass 2 grönd Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Útspil: spaðadrottning.
Eftir útspilið lá ljóst fyrir að
austur hlyti að eiga flest mann-
spila sem úti voru. A.m.k. rauðu
kóngana og laufásinn. Forquet
lét hvarfla að sér að leggja niður
tígulás í þeirri von að kóngurinn
væri blankur, en kom síðan auga
á betri möguleika. Hann tók tvo
fyrstu slagina á ÁK í spaða og
spilaði enn spaða!
Austur átti þijá slagi á litinn
og gerði sitt besta með því að
losa sig út á tígli. Forquet svín-
aði og tók alla tígulslagina:
Norður ♦ - ¥ D10 ♦ -
Vestur ♦ K10 Austur
♦ - ♦ -
¥9 111 ¥KG
♦ - ♦ -
♦ G65 Suður ♦ - ¥Á7 ♦ 8 ♦ 9 ♦ ÁD
Forquet henti lauftíunni úr
blindum í síðasta tígulinn. Aust-
ur lét laufdrottninguna fara, en
fékk síðan næsta slag á ásinn
og varð að spila hjarta frá KG
og gefa tvo síðustu slagina.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Haustmóti Skákfélags Akur-
eyrar 1992 kom þessi staða upp
í skák þeirra Stefáns Andrésson-
ar (1.795) og Þórleifs Karls
Karlssonar (2.025), sem hafði
svart og átti leik. Hvítur hafði
fómað hrók fyrir sóknarfæri, en
svartur fann nú öflugan leik sem
nýttist bæði til sóknar og vamar:
24. - Rf5!. Bxg7 (Eða 25. exf5
- Dd4+) 25. - Rxg7 26. b5 -
Dd4+ 27. Kbl - Bc2+ og hvítur
gafst upp.
Skákfélagsblaðið 1992 er kom-
ið út. Þar kemur m.a. fram í
ávarpi Þórs Valtýssonar, for-
manns, að árið hafi verið mjög
viðburðaríkt hjá SA. Ný mót voru
haldin, margir félagar tefldu er-
lendis með góðum árangri og fé-
lagið varð í öðru sæti í deilda-
keppni S{ veturinn 1991-1992.
SA heldur öðru sætinu (yfirstand-
ani keppni, sem er hálfnuð. í úr-
slitakeppninni á atskákmóti ís-
lands sem haldin verður um miðj-
an janúar í Reykjavík em fimm
af sextán keppendum í SA.