Morgunblaðið - 12.01.1993, Page 8

Morgunblaðið - 12.01.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 í DAG er þriðjudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.02 og síðdegisflóð kl. 21.28. Fjara kl. 2.47 og 15.19. Sólarupprás í Rvík kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Myrkur kl. 17.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 4.49. (Almanak Háskóla slands.) En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig, og sá sem sér mig, sér þann er sendi mig.“ (Jóh. 12, 44-46.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 H 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 ráma, 5 viðbót, 6 skrifa, 7 tónn, 8 hinn, 11 lík, 12 veiðarfæri, 14 sver, 16 skera. LÓÐRÉTT: 1 stríðsfengs, 2 heyið, 3 fæða, 4 espa, 7 sefun, 9 skyld, 10 sál, 13 spil, 15 ósamstæðir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ólgaði, 5 ul, 6 óttann, 9 tál, 10 ám, 11 Li, 12 eða, 13 endi, 15 ara, 17 tálinu. LÓÐRÉTT: 1 ótótiegt, 2 gutl, 3 ala, 4 innmat, 7 táin, 8 náð, 12 eira, 14 dal, 16 an. QfVára afmæli. í dag er O\J áttræður Sigurður Magnússon, múrarameist- ari, Hvanneyrarbraut 48, Siglufirði. Eiginkona hans var Bjarnveig Þorsteins- dóttir, sem nú er látin. Sig- urður verður staddur á heim- ili sonar síns í Gnoðarvogi 60 eftirkl. 16 á afmælisdaginn. f? f|ára afmæli. í dag, 12. UU janúar, er sextugur Álfþór Brynjar Jóhanns- son, bæjarritari, Seltjarn- arnesi, Látraströnd 2. Eig- inkona hans er Björg Bjarnadóttir. Þau taka á móti gestum í sal Sjálfstæðis- félags Seltiminga, Austur- strönd 2, laugardaginn 16. janúar milli kl. 17 og 19. fT fiára afmæli. Ásgeir Wv M. Hjálmarsson, Presthúsum, Garði, er fimmtugur í dag, 12. janúar. Eiginkona hans er Sigurjóna Guðnadóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 18 á afmælisdaginn. SKIPIN______________ HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærdag kom Lagarfoss til Straumsvíkur, Ránin kom úr siglingu og grænlenski togar- inn Tasermiut fór á veiðar í gærkvöldi. FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar halda sameiginlegan fund með kvenfélagi Selja- sóknar og kvenfélagi Breið- holts í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Skemmtidagskrá. SINAWIK-konur halda fund í kvöld kl. 20 í Ársal Hótels Sögu. Gestur fundarins verð- ur Heiðar Jónsson snyrtir. K VENN ADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30. Spilað verður bingó. • DÓMKIRKJU SÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita Guðrún í s. 71249 og Hulda í s. 671105. HALLGRÍMSSÓKN: Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. KVENFÉLAG Kópavogs heldur þorrafagnað sinn fímmtudaginn 21. janúar nk. í félagsheimili Kópavogs. Skemmtiatriði. Þátttaka til- kynnist í síma: 43299, 40826, 41726 eða 41844. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi: Biblíulestur í dag kl. 14 í Fannborg 1. Innritun á námskeið á morgun, mið- vikudag, frá kl. 13-16 í Fann- borg 2. Nýársboð lionsklúbba er nk. föstudag, 15. janúar, kl. 20.30 í Auðbrekku 25. VESTURGATA 7, þjón- ustumiðstöð aldraðra: KI. 10-16 handavinna og m.a. kennt peysupijón og skart- gripagerð, silkimálun, búta- saumur. Kl. 10.45 gengið um nágrennið, kl. 13.30 frjáls spilamennska og kl. 14.30 kaffi. FÉLAGSSTARF eldri borgara: Hæðargarður. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 kínversk leikfimi og hópefíi, kl. 10 föndur í vinnustofu, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13.30 nám- skeið í teikningu fyrir bytj- endur. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Árshátíð (þorrablót) verður haldið í Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 22. janúar nk. Borðhald hefst kl. 20. Heið- ursgestir verða hjónin Gísli Pálsson og Vigdís Ágústs- dóttir frá Hofi, Vatnsdal. Uppl. í s. 19863. LAUGARNESSÓKN: Sam- eiginlegur fundur kvenfélags Laugarnessóknar og kven- og bræðrafélags Langholtssókn- ar og safnaðarfélags Áskirkju verður haldinn á Holiday Inn á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara í Reylqavik. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Brids og fijáls spilamennska. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús í dag fyrir foreldra ungra bama kl. 15-16. Um- ræðuefni: Bamasjúkdómar. KVENFÉLAG Seljasóknar. Sameiginlegur fundur kven- félaganna í Breiðholti er í kvöld kl. 20.30 í félagsmið- stöð Fella- og Hólakirkju. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. Kyrrðarstund kl. 18. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (giró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgames: Amgerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur^ Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlends- son, Laufási 5. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík: Dagana 8. jan. til 12 jan., að báðum dögum meðtöld- um í Hraunbergs Apótekl, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek Kringlunni, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfr. veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarst. Borgarspítalans, virka daga kl. 8- 10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslust. og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánu- dagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moáfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100., Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum óg sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12- 17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13- 18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiÓ’ fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi mi.lli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifst. Áiandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsiö. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplý$ingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendíngar Ríkisúívarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Fvrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta bet- ur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. Í9 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19-20. Sængurkvennadeild: Alla daga kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir e. samkl.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10b: Kl. 14-20 og e. samkl. - Geðdeild Vífilsstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og e. samkl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og e. samkl. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30.' Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ófangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma fyrir ferðahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: OpiÖ alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opiö sunnud. kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-16. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur viö rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar. Stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30- 16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. til föstud. kl. 13-20. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfiröi: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholtsl. ern opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfl. Suöurbsejarl.: Mánud. - föstud.: 7.00-21.00. Laug- ard.: 8.00-18.00. Sunnud.: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfj.: Mánud. - föstud.: 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud.: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug f Mosfellssbæ: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30- 8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45- 19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánud. - föstud. kl. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21- Um he|9ai W. 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.