Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 í DAG er þriðjudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.02 og síðdegisflóð kl. 21.28. Fjara kl. 2.47 og 15.19. Sólarupprás í Rvík kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Myrkur kl. 17.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 4.49. (Almanak Háskóla slands.) En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig, og sá sem sér mig, sér þann er sendi mig.“ (Jóh. 12, 44-46.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 H 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 ráma, 5 viðbót, 6 skrifa, 7 tónn, 8 hinn, 11 lík, 12 veiðarfæri, 14 sver, 16 skera. LÓÐRÉTT: 1 stríðsfengs, 2 heyið, 3 fæða, 4 espa, 7 sefun, 9 skyld, 10 sál, 13 spil, 15 ósamstæðir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ólgaði, 5 ul, 6 óttann, 9 tál, 10 ám, 11 Li, 12 eða, 13 endi, 15 ara, 17 tálinu. LÓÐRÉTT: 1 ótótiegt, 2 gutl, 3 ala, 4 innmat, 7 táin, 8 náð, 12 eira, 14 dal, 16 an. QfVára afmæli. í dag er O\J áttræður Sigurður Magnússon, múrarameist- ari, Hvanneyrarbraut 48, Siglufirði. Eiginkona hans var Bjarnveig Þorsteins- dóttir, sem nú er látin. Sig- urður verður staddur á heim- ili sonar síns í Gnoðarvogi 60 eftirkl. 16 á afmælisdaginn. f? f|ára afmæli. í dag, 12. UU janúar, er sextugur Álfþór Brynjar Jóhanns- son, bæjarritari, Seltjarn- arnesi, Látraströnd 2. Eig- inkona hans er Björg Bjarnadóttir. Þau taka á móti gestum í sal Sjálfstæðis- félags Seltiminga, Austur- strönd 2, laugardaginn 16. janúar milli kl. 17 og 19. fT fiára afmæli. Ásgeir Wv M. Hjálmarsson, Presthúsum, Garði, er fimmtugur í dag, 12. janúar. Eiginkona hans er Sigurjóna Guðnadóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 18 á afmælisdaginn. SKIPIN______________ HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærdag kom Lagarfoss til Straumsvíkur, Ránin kom úr siglingu og grænlenski togar- inn Tasermiut fór á veiðar í gærkvöldi. FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar halda sameiginlegan fund með kvenfélagi Selja- sóknar og kvenfélagi Breið- holts í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Skemmtidagskrá. SINAWIK-konur halda fund í kvöld kl. 20 í Ársal Hótels Sögu. Gestur fundarins verð- ur Heiðar Jónsson snyrtir. K VENN ADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30. Spilað verður bingó. • DÓMKIRKJU SÓKN: Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita Guðrún í s. 71249 og Hulda í s. 671105. HALLGRÍMSSÓKN: Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. KVENFÉLAG Kópavogs heldur þorrafagnað sinn fímmtudaginn 21. janúar nk. í félagsheimili Kópavogs. Skemmtiatriði. Þátttaka til- kynnist í síma: 43299, 40826, 41726 eða 41844. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi: Biblíulestur í dag kl. 14 í Fannborg 1. Innritun á námskeið á morgun, mið- vikudag, frá kl. 13-16 í Fann- borg 2. Nýársboð lionsklúbba er nk. föstudag, 15. janúar, kl. 20.30 í Auðbrekku 25. VESTURGATA 7, þjón- ustumiðstöð aldraðra: KI. 10-16 handavinna og m.a. kennt peysupijón og skart- gripagerð, silkimálun, búta- saumur. Kl. 10.45 gengið um nágrennið, kl. 13.30 frjáls spilamennska og kl. 14.30 kaffi. FÉLAGSSTARF eldri borgara: Hæðargarður. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 kínversk leikfimi og hópefíi, kl. 10 föndur í vinnustofu, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13.30 nám- skeið í teikningu fyrir bytj- endur. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Árshátíð (þorrablót) verður haldið í Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 22. janúar nk. Borðhald hefst kl. 20. Heið- ursgestir verða hjónin Gísli Pálsson og Vigdís Ágústs- dóttir frá Hofi, Vatnsdal. Uppl. í s. 19863. LAUGARNESSÓKN: Sam- eiginlegur fundur kvenfélags Laugarnessóknar og kven- og bræðrafélags Langholtssókn- ar og safnaðarfélags Áskirkju verður haldinn á Holiday Inn á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara í Reylqavik. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Brids og fijáls spilamennska. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús í dag fyrir foreldra ungra bama kl. 15-16. Um- ræðuefni: Bamasjúkdómar. KVENFÉLAG Seljasóknar. Sameiginlegur fundur kven- félaganna í Breiðholti er í kvöld kl. 20.30 í félagsmið- stöð Fella- og Hólakirkju. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. Kyrrðarstund kl. 18. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (giró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgames: Amgerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur^ Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlends- son, Laufási 5. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík: Dagana 8. jan. til 12 jan., að báðum dögum meðtöld- um í Hraunbergs Apótekl, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek Kringlunni, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfr. veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarst. Borgarspítalans, virka daga kl. 8- 10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslust. og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánu- dagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moáfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100., Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum óg sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12- 17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13- 18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiÓ’ fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi mi.lli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifst. Áiandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsiö. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplý$ingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendíngar Ríkisúívarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Fvrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta bet- ur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. Í9 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19-20. Sængurkvennadeild: Alla daga kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir e. samkl.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10b: Kl. 14-20 og e. samkl. - Geðdeild Vífilsstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og e. samkl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndar- stöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og e. samkl. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30.' Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ófangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tíma fyrir ferðahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: OpiÖ alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opiö sunnud. kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-16. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur viö rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar. Stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30- 16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. til föstud. kl. 13-20. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfiröi: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiðholtsl. ern opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfl. Suöurbsejarl.: Mánud. - föstud.: 7.00-21.00. Laug- ard.: 8.00-18.00. Sunnud.: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfj.: Mánud. - föstud.: 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud.: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug f Mosfellssbæ: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30- 8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45- 19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánud. - föstud. kl. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21- Um he|9ai W. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.