Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 17 Art-Hún hópurinn sýnir í Chicago Á SÍÐASTA ári, eða 13. nóvem- ber síðastliðinn, opnuðu lista- konurnar í Art-Hún, þær Elín- borg Guðmundsdóttir, Erla B. Axelsdóttir, Helga Armanns, Margrét Gunnarsdóttir og Sig- rún Gunnarsdóttir, myndlistar- sýningu í John Almquist-gallerí- inu í Chicago. Á sýningunni gefur að líta leir- skúlptúr, olíumálverk og pastel- myndir, skartgripi úr postulínsleir og silfri, auk kola- og krítarteikn: inga með blandaðri tækni. í tengslum við sýninguna hefur ver- ið komið fyrir veigamikilli kynn- ingu um Art-Hún, sýningarsal og vinnustofur. í fréttatilkynningu segir að sýn- ingu listakvennanna hafí verið tek- ið vel, aðsókn með eindæmum góð og þegar hafí mörg verkanna selst. Það er mál manna að ísland fái góða kynningu í tilefni af þessari sýningu. Fólki gefíst kostur á að hlýða á fyrirlestur um landið og myndbönd eru sýnd í anddyri gall- erísins. Sýningu listakvennanna lýkur 18. janúar, eri í framhaldi af sýn- ingunni var Art-Hún-hópnum boð- ið að taka þátt í alþjóðlegri mynd- listarsýningu sem verður opnuð í Saratoga Springs N.Y. 18. júní næstkomandi. 6.-16. JANUAR Gerið góð kaup Ath: Útsalan slendur aðeins 6-16 januar. wm Stórhöfða 17, við Gullinbrú sími 67 48 44 Listakonurnar fyrir framan útiverk eftir Dubuffet í Chicago. Refillinn á Mokka sett- ur upp á ný VEGNA fjölda áskorana hefur Myndlistarrefillinn aftur verið hengdur upp í Mokka við Skóla- vörðustíg og mun sýningin á honum standa fram til 24. jan- úar. Þeir sem misstu af þessu óvana- Iega samvinnuverkefni fá þá tæki- færi til þess að kynna sér útkom- una, en refíllinn var aðeins til sýn- is í eina viku eftir að vinnu við hann lauk í desember sl. Á þessum 18 metra langa dúk sem spannar flestar stefnur og stíla innan myndlistarinnar gefur að líta verk eftir 35 af mörgum af okkar þekktustu listamönnum. Hugmyndasmiður og umsjóna- maður verksins er Hannes Sig- urðsson, listfræðingur. (Fréttatilkynning) Enn einu sinni fá viðskiptavinir sparisjóðanna vinninginn 7,01 % raunávöxtun HÆSTA ÁRSÁVÖXTUN Á INNLÁNSREIKNINGI Hæsta ávöxtun á innlánsreikningum hjá bönkum og sparisjóðum árið 1992 kom í hlut þeirra sem skipta við sparisjóðina. Enn einu sinni hefur reynslan sýnt að þeir sem vilja ávaxta sparifé á innlánsreikningum geta borið mest úr býtum hjá sparisjóðunum. Hafðu þetta í huga. n SPARISJÓÐIRNIR Hluti úr Myndlistareflinum á Mokka. M9301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.