Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 3
YDDA F45.9/SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1993 3 „Hér varð allt hringavitlaust!“ Yfir 40.000 bolir voru afhentir i Cheerios leiknum sem lauk 28. febrúar Þœr Inga, Bryndís, Sceunn, Guðbjörg og Eva hafa svo sannarlega haft í nógu að snúast undanfarna mánuði. Cheerios leikurinn sló svo rcekilega í gegn að þcer höfðu varla undan að afgreiða Cheerios boli og urðu reyndar uppiskroppa nokkrum sinnum. Hvorki fleiri né fcerri en 41.510 stykki voru afhent þátttakendum í Cheerios leiknum fram að lokadegi, 28. febrúar. Nú að leik loknum viljum við þakka frábcera þátttöku, sem fór fram úr björtustu vonum okkar allra. Haldid áfram að njóta góðrar fæðu og lifið heil!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.