Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★
Sími
16500
SYNDI
SPECTRal RtcORDtf'lG.
UJlDOLHySTB^gH
PÁSKAMYND STJÖRNUBÍÓS
STÓRMYNDIN
HETJA
★ DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og ANDY GARCIA
★ í vinsælustu gamanmynd Evrópu árið 1993.
★ í FYRSTA SKIPTI Á ÆVINNI GERÐI BERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ
★ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN!
Önnui hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold.
’A' Leikstjóri: Stephen Frears (THE GRIFTERS).
★ ATH: í TENGSLUM VIÐ FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR KEMUR
★ ÚT BÓKIN „HETJA“ HJÁ ÚRVALSBÓKUM.
★
★ -
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
DRAKULA
Sýnd kl. 9.
B.i. 16 ára.
BRAGÐAREFIR
Þessi stórskemmtilega
mynd er full af f jöri,
hraða og spennu og kitl-
ar hláturtaugarnar svo
um munar!
Sýnd kl. 5og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIÐURSMENN
★ ★★ H.K. DV.
★ ★ ★1/2 A.I. MBL.
Sýnd kl. 6.40.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
<&<»
; BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Lau. 17/4 örfá sæti laus, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau.
24/4, sun. 25/4.
Ath. að sýningum lýkur um mánaðamót apríl/maí.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
BLOÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russei
Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir.
TARTUFFE eftir Moliére
8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti iaus,
lau. 24/4.
Litia sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau.
17/4, mið. 21/4, fös. 23/4.
Stóra svið kl. 20:
COPPELÍA Islenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimova.
Frumsýn. í kvöld fáein sæti laus, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3.
sýn. lau. 10/4 kl. 16 fáein sæti laus, 4. sýn mán. 12/4, 5.
sýn. mið. 14/4. Takmarkaður sýningafjöldí
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir 1' síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu.
MIÐASALAN VERÐUR LOKUÐ FÓSTUDAGINN LANGA OG
PÁSKADAG, OPIN LAUGARDAGINN 10.4. KL. 14-18.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
GLEÐILEGA PÁSKA!
Áhugahópurinn
„Þjóðaratkvæði
um EES-málið“
Undirskrifta-
söfnun um
þjóðaratkvæði
ÁHUGAHÓPURINN „Þjóð-
aratkvæði um EES-málið“
hefur hrundið af stað und-
irskriftaherferð þar sem
aftur er krafist þjóðarat-
kvæðagreiðslu um EES-
samninginn. 1 undirskrifta-
söfnuninni er skorað á for-
seta Islands, frú Vigdísi
Finnbogadóttur, að hún
leggi málið fyrir þjóðin
samkvæmt heimild sljórn-
arskrárinnar.
í frétt frá hópnum segir að
sökum þess að EES-samn-
ingnum hafi verið breytt í
mars s.l. þurfi þær lagabreyt-
ingar aftur að fá staðfestingu
forseta íslands. Því sem enn
tækifæri á að láta málið í dóm
þjóðarinnar. Þeim tilmælum
er beint til þeirra sem taka
að sér undirskriftalista að
koma þeim jafnharðan til
skrifstofu Forseta íslands í
Reykjavík þar sem tími til
stefnu kann að vera naumur.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
STEVE MARTIN DEBRA WINGER
Flestirtelja
kraftaverk óborganleg
Þessi maðurer
tilbúinn að prútta.
Leikstjóri: RiCHARD PEARCE,
^l^hreyfimynda
FRUMSYNIR PASKAMYIMDiNA í ÁR
Einhver albesta mynd sem sýnd hefur verið í langan tíma. Hinn nýkrýndi
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFI, EMMA THOMPSON, fer með eitt aðalhlut-
verkið ásamt úrvalsleikurunum KENNETH BRANAGH (DEAD AGAIN),
RITU RUDNER, STEPHEN FRY OG HUGH LAURIE.
Leikstjóri: KENNETH BRANAGH.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HOWARDS EI\ID
Myndin hlaun þrenn Óskarsverð
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMA THOMPSON.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
sýnir á páskum
JESUS CHRIST SUPERSTAR eftir Andrew Lloyd
Webber og Tim Rice. Stórsöngleikur blómabarn-
anna á breiðtjaldi og í góðum græjum.
Sýnd kl. 9 í kvöld, kl. 5 skírdag, kl. 9 laugard. og
kl. 5 á annan í páskum.