Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
47
(
i
<
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
4
LAUGARÁSBÍÓ
SÝNIR MYND
LARRYS
FERGUSON:
Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta ílöggunni eða smygla sér inn i'hættutegustu mótor-
hjólaklíku Bandarikjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar.
Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER".
Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido“ og
„Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16. ára.
TVÍFARINN
Æsispennandi tryllir
meS
Drew Barrymore.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MIÐAVERÐ KR. 350.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd
m/íslensku tali.
Sýnd 5.
SVALA VEROLD
Mynd í svipuðum dúr og
Roger Rabbit. Aðalhlv.:
Kim Basinger.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími ll 200
'w*. . •
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Sun. 18. apríl - lau 24. apríl, síðasta sýning.
• MT FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Fös. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl upp-
selt - fim. 22. apríl - fos. 23. apríl uppselt.
Ath! Sýningum lýkur í vor.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 15. apríl - sun. 25. apríl.
Síðustu sýningar.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 18. apríl kl. 14, uppselt - fim. 22. apríl
uppselt - lau. 24. apríl uppselt - sun. 25. apríl
uppselt.
Litla sviðið kl. 20,30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Fim. 15. apríl örfá sæti laus - lau. 17. apríl -
lau. 24. apríl - sun. 25. apríl.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Mið. 14. apríl uppselt - fös. 16. apríl uppselt -
sun. 18. apríl uppselt - mið. 21. apríl uppselt -
fim. 22. apríl nokkur sæti laus - fös. 23. apríl
uppsclt lau. 24. aprí kl. 15.00 (ath. breyttan sýn-
ingartíma) - sun. 25. apríl kl. 15 (ath. breyttan
sýningartíma). örfáar sýn. eftir.
Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema Sífaga á^V."l^-í88o^ fcaí'sýníSgu ’
sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Lokað verður frá skírdegi fram
á páskadag. Annan dag páska verður tekið á móti símapöntunum frá kl. 10-17.
- Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
Háskólabíó sýnir kvik-
myndina Vinir Peters
Eitt atriði úr myndinni.
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið
sýningar á myndinni Vinir
Peters eða „Peter’s Fri-
ends“. Með aðalhlutverk
fara Kenneth Branagh,
Stephen Fry, Hugh Laurie
og Emma Thompson. Leik-
stjóri er Kenneth Branagh.
Tíu löng og viðburðarík ár
eru liðin síðan samvalinn hóp-
ur sex háskólanema hélt upp
á áramótin með revíusýningu
sinni. Leiðir þeirra lágu sín í
hverja áttina og til framtfðar
sem fól í sér sigurheit eða
mikil vonbrigði á níunda ára-
tugnum.
Peter (nú Malton lávarður
eftir fráfall föður síns) hefur
sóað glæstum hæfileikum
æsku sinnar án þess að festa
fjölina við neitt. Mary og Rog-
er vegnar dável í tiltekinni
grein auglýsingabransans en
ógæfa hefur dunið yfir fjöl-
skyldu þeirra og þau eru al-
tekin af sektarkennd. Maggie
er orðin enn meira sérvitur
en hún áður var og lifir lífinu
með kettinum sínum og styðst
við sjálfshjálparbækur. í hinu
fjölbreytilega ástalífi Söru
hafa ýmsir kvæntir menn
komið við sögu, sá síðasti í
röðinni er leikarinn Brian.
Andrew hefur fyrir löngu lagt
leikritið mikla sem þeir Peter
voru að semja saman á hilluna
og fór að leita sér fjár og
frama í Hollywood. Carol
bjargar honum frá drykkju-
sýkinni en hann endurgeldur
henni greiðann með því að
semja gamanþætti þar sem
hún er aðalstjaman. Vel-
gengni þeirra eykur einungis
á sjálfsfyrirlitningu Andrews
og styrkir hann í þeirri trú
að hann hafí fórnað persónu-
legum og listrænum heiðar-
leika sínum til hæstbjóðanda.
Tíu árum síðar hittast vin-
imir aftur. Hin fyrri sambönd
vinanna endurnýjast. Þrátt
fyrir mikil hlátrasköll brýst
eitthvað fram, sættir takast á
ný, menn segja hug sinn og
opna hjörtu sín.
SÍMI: 19000
Páskamyndin í ár:
H0NEYM00N IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage
(Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri)
og Sara Jessica Parker (L.A. Story).
Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp
o.fl. flytja Presley-lög i nýjum og ferskum búningi.
Sýrid kl. 5, 7, 9 og 11.
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Mynd sem sló öll aösóknarmet í
Svíþjóö. - Hvaö ætlaði óvænti erf-
inginn að gera við ENGLASETRIÐ?
Breyta þvíí heilsuhæli?
- Nei.
Breyta því í kvikmyndahús?
- Nei.
Breyta þvf í hóruhús?
Ja...
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
NOTTINEWYORK
NIGHT ANDTHECITY
★ ★★ Mbl.
Frábær spennumynd þar sem
ROBERT DE NIRO og JESSICA
LANG fara á kostum. De Niro
hefur aldrei verið betri. Leik-
stjóri Irwin Winkler (Guilty by
Suspicion).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
<Jl \I*IJ\
Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY
JR. DAN AYKROYD, ANTH-
ONY HOPKINS, KEVIN
KLINE. Tónlist: JOHN BARRY
(Dansar við úlfa).
Sýnd kl. 5 og 9.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
6. SÝNINGARMÁNUÐUR
Sýnd kl. 9. Síðustu sýning-
ar.
Bönnuð i. 12 ára.
Miðav. kr. 700.
■Alj.lkHjrUd’OKJW
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 500.
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
Vegna óteljandi áskorana höld-
um við áfram að sýna þessa frá-
bæru Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 7 og 11.
^STÚDENTALEIKHÖSID
sýnir á
Galdraloftinu, Hafnarstræti 9
Bílakirkjugarðurinn
eftir Fernando Arrabal
8. sýn. í kvöld 7/4.
Allra síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 21. Miðasala
er í s. 24650 (símsvari) og á
staðnum eftir kl. 19.30 sýningar-
daga. Miðaverð er kr. 600. Ath.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn
í salinn eftir að sýningin er byrjuð.
Ql! ISLENSKA OPERAN sími ll 475
= (Sardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálman
Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sfmi 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
£^| LEIKFEL AKUREYRAR s. 96-24073
• LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: í kvöld uppselt, fim. 8/4 uppselt, lau. 10/4 uppselt, fös.
16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4, fös. 23/4, lau.
24/4, fös. 30/4, lau. I/5.
KI. 17.00: Annan í páskum örfá sæti laus og sun. 18/4.
Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá
kl. 14 og fram aö sýningu.
Páskavika á Hótel Örk
HÓTEL Örk verður með
fjölbreytta dagskrá um
páskana með bæði innlend-
um og erlendum skemmti-
kröftum.
Fyrst skal telja Los
Paragayos en þeir munu
skemmta alla daga og kvöld
fyrir kaffi- og matargesti.
Innlendir listamenn koma
fram, Pétur Jónasson, gitar-
leikari, Einar Logi Einars-
son, píanóleikari, danspar frá
Dansskóla Hermanns Ragn-
ars, Módelsamtökin sýna nýj-
ustu vor- og sumartískuna
undir stjórn Unnar Arn-
grímsdóttur, fimleikaflokkur
frá Danmörku leikur listir
sínar og margt fleira verður
á boðstólum. Söngkonan
Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir og Hjörtur Howser,
píanóleikari leika á píanó-
barnum öll kvöld.
Fyrir börnin er mynd-
bandahornið í gangi alla
daga og frítt í Tívólí dag-
lega. Hægt er að leigja hesta.
Farnar verða kynnisferðir
með Jóni R. Hjálmarssyni,
fræðslustjóra. Vélsleðaferðir
hf. bjóða ferðir á Hellisheiði,
ef snjórinn er nægur og veð-
ur leyfir.
(Fréttatilkynning)