Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 20
r«?
20
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1993
Fermingar á skírdag
E!mar Andri Sveinbjömsson,
Höfðahlíð 10.
Elsa Björg Pétursdóttir,
Bakkahlíð 10.
Elvar Hilmarsson,
Bakkahlíð 25.
Elvar Knútur Valsson, •
Steinahlíð 4a.
Eva Hrönn Júlíusdóttir,
Miðholti 2.
Guðmundur Birgir Kieman,
Barmahlíð 2.
Hafdís Sif Hafþórsdóttir,
Austurbyggð 12.
Hákon Sæmundsson,
Einholti 16d.
Helgi Heiðar Jóhannesson,
Einholti 4b.
Hrafnhildur Hallgrímsdóttir,
Lönguhlíð 5a.
Jóhann Bjöm Skúlason,
Þverholti 7.
Jóhannes Karl Sigursteinsson,
Skarðshlíð 27f.
Karl Henry Hákonarson,
Skarðshlíð 16f.
Óðinn Ámason,
Háhlíð 10.
Ólafur Andri Ragnarsson,
Áshlíð 11.
Rannveig Guðmundsdóttir,
Seljahlíð 5d.
Rögnvaldur Harðarson,
Háhlíð 12.
Sigrún Kristjánsdóttir,
Þverholti 10.
Sigurður Amar Guðmundson,
Skarðshlíð 25e.
Sigurður Fomi Helgason,
Hvammshlíð 3.
Sigurður Grétar Sigurðsson,
Mánahlið 4.
Snjólaug Svana Þorsteins-
dóttir, Skarðshlíð 6g.
Steinunn Dröfn Þorvalds-
dóttir, Hraunholti 1.
Trausti Björgvinsson,
Háhlíð 4.
Þórhildur Fjóla Kristjáns-
dóttir, Bakkahlíð 18.
Ferming í Glerárkirlgu,
skírdag kl. 14. Fermd verða:
Birgir Jóhannsson,
Skarðshlíð 22f.
Bjami Hrafn Ásgeirsson,
Brekkusíðu 18.
Eggert Brynleifsson,
Tungusíðu 8.
Elísabet Ólafsdóttir,
Múlasíðu 6.
Erla Ösp Heiðarsdóttir,
Borgarsíðu 7.
Fjóla Osk Gunnarsdóttir,
Kjalarsíðu 16a.
Gunnar Óli Halldórsson,
Móasíðu 5d.
Gunnar Rúnarsson,
Tröllagili 14, 703.
Harpa Helgadóttir,
Núpasíðu lOf.
Heimir Snær Sigurðsson,
Bakkahlíð 14.
Helgi Leó Kristjánsson,
Bakkahlíð 19.
Hrannar Örn Sigursteinsson,
Reimasíðu 2.
Hörður Elís Finnbogason,
Lönguhlíð 8.
Ingibjörg Guðrún Brynleifs-
dóttir, Tungusíðu 8.
Katrín Smári Ólafdóttir,
Rimasíðu 10.
Lúðvík Trausti Lúðvíksson,
Rimasíðu 8.
Margrét ísleifsdóttir,
Stapasíðu 21a.
Óskar Stefánsson,
Litluhlíð 2e.
Ragnheiður Kr. Þórhallsdóttir,
Búðasíðu 8.
Ragnhildur Ama Hjartar-
dóttir, Fögmsíðu la.
Rúnar Sigþórsson,
Núpasíðu lOh.
Sandra Halldórsdóttir,
Reykjasíðu 7.
Sigmar Ingi Ágústsson,
Rimasíðu 27c.
Sigurður Guðmundsson,
Melasíðu 5h.
Sigurlaug Ýr Sveinbjöms-
dóttir, Múlasíðu 9.
Skímir Sigurbjömsson,
Fögrusíðu lc.
Sædís Eva Gunnarsdóttir,
Melasíðu 3.
Tinna Björg Sigurðardóttir,
Langholti 7.
Þórdís Hrönn Halldórsdóttir,
Miðholti 8.
Ferming í Akureyrarkirkju,
skírdag, kl. 10.30. Fermd
verða:
Andri Þór Magnússon,
Heiðarlundi 6a.
Anna María Þórhallsdóttir,
Lerkilundi 34.
Amar Gauti Finnsson,
Hjallalundi 18, 303.
Amar Már Sigurðsson,
Kambsmýri 8.
Axel Ámason,
Hrafnagilsstræti 37.
Bárður Heiðar Sigurðsson,
Akurgerði lf.
Benedikt Brynleifsson,
Þingvallastræti 44.
Bergþór Ævarsson,
Heiðarlundi 5g.
Birgir Öm Sveinsson,
Oddagötu 1.
Bjarni Már Magnússon,
Eikarlundi 10.
Bjöm Kristinsson,
Víðimýri 5.
Cristoffer Balser Salomonsen,
Hlíðargötu 5
Daníel Gunnarsson,
Vanabyggð lOa.
Davíð Elvar Marinósson,
Espilundi 11.
Eiríkur Geir Gunnarsson,
Eikarlundi 26.
Elsa Austfjörð,
Ránargötu 13.
Ema Þórey Bjömsdóttir,
Vanabyggð 2g.
Friðný Hrönn Helgadóttir,
Spítalavegi 19.
Grétar Þór Reinhardsson,
Ránargötu 21.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir,
Álfabyggð 16.
Guðlaug Heiðdís Sveinsdóttir,
Viðjulundi 1.
Gunnar Sverrir Gunnarsson,
Eikarlundi 26.
Gyða Ragnheiður Bergsdóttir,
Heiðarlundi 6e.
Heimir Örn Ámason,
Akurgerði llc.
Herdís Elín Jónsdóttir,
Þingvallastræti 16.
Hlynur Már Erlingsson,
Hraungerði 4.
Hrafnhildur Ósk Magnús-
dóttir, Suðurbyggð 27.
Hugrún Hauksdóttir,
Hrísalundi 18.
Jóhanna Mjöll Þórmarsdóttir,
Hamarstíg 14.
Kjartan Smári Höskuldsson,
Strandgötu 35.
Kristín Jóhanna Stefánsdóttir,
Skarðshlíð 27c.
Ólafur Snædal Hólmsteinsson,
Beykilundi 4.
Óli Þór Jónsson,
Löngumýri 4.
Petra Sæunn Heimisdóttir,
Hjallalundi 20.
Rósa Friðriksdóttir,
Löngumýri 6.
Selma Dögg Sigurjónsdóttir,
Hamragerði 1.
Sigurður Ari Blöndal,
Vestursíðu 34.
Silja Jóhannesdóttir,
Helgamagrastræti 7.
Sólveig H. Zophoníasdóttir,
Holtagötu 8.
Stefán Þór Stefánsson,
Víðilundi 2b.
Sunna Helgadóttir,
Munkaþverárstræti 25.
Sveinn Ingi Kjartansson,
Tjarnarlundi 14g.
Sævar Gunnlaugsson,
Beykilundi 13.
Sævar Már Guðmundsson,
Stekkjargerði 11.
Telma Brimdís Þorleifsdóttir,
Dalsgerði 5g.
Víðir Guðmundsson,
Lerkilundi 2.
Þórir Svavar Sigmundsson,
Mýrarvegi 114.
Ferming í Akureyrarkirkju
skírdag, kl. 13.30. Fermd
verða:
Amþór Örlygsson,
Hjarðarlundi 8.
Álfheiður Rut Ragnarsdóttir,
Ásabyggð 4.
Birgir Öm Björgvinsson,
Tjarnarlundi 13c.
Bima Soffía Baldursdóttir,
Byggðavegi 109.
Bjarki Þór Baldvinsson,
Ásvegi 27.
Dagmar Heiðdís Jóhanns-
dóttir, Hjallalundi 9j.
Eiríkur Ólafur Stefánsson,
Strandgötu 35b.
Elmar Bergþórsson,
Hrafnagilsstræti 30.
Elva Dögg Halldórsdóttir,
Vanabyggð 19.
Erlingur Örlygsson,
Hjarðarlundi 8.
Eva Dögg Jónsdóttir,
Grenilundi 13.
Gunnhildur Júlíusdóttir,
Hjallalundi 22.
Hafdís Hrönn Ágústsdóttir,
Birkilundi 13.
Haraldur Ásgeir Vilhjálmsson,
Hafnarstræti 29.
Heiðar Öm Ómarsson,
Hjallalundi 9a.
Helena Björg Garðarsdóttir,
Tjarnarlundi 17.
Hjálmar Guðmundsson,
Ásabyggð 8.
Hjálmar Siguijón Gunnars-
son, Norðurbyggð 20.
Hulda Birgisdóttir,
Furulundi 4h
Íris Huld Hreiðarsdóttir,
Heiðarlundi 2k.
ísól Björk Einarsdóttir,
Byggðavegi 90.
Katrín Sigurðardóttir,
Kringlumýri 20.
Lilja Björk Ágústsdóttir,
Hjallalundi 20, íb. 302.
Linda María Þorsteinsdóttir,
Hrísalundi 16i.
Ósk Pétursdóttir,
Kotárgerði 18.
Ragnheiður K. Guðmunds-
dóttir, Hjallalundi 18, 501.
Sigurbjörn Haraldsson,
Byggðavegi 86.
Sigurður Á. Svanbergsson,
Furalundi 1 e.
Sigurður Hlynur Sigurðarson,
•Ægisgötu 23.
Sigurður Þórsson,
Helgamagrastræti 32.
Snorri Snorrason,
Ránargötu 29.
Stefán Halldórsson,
Víðilundi 4i.
Sveinar Gunnarsson,
Norðurgötu 31.
Sölvi Antonsson,
Lerkilundi 24.
Þorsteinn Hreinsson,
Tjarnarlundi 9e.
Þórdís Lilja Bergs,
Grandargerði 6g.
Ferming í Húsavíkurkirkju,
skírdag. Prestur sr. Björn
H. Jónsson. Fermd verða:
Ámý Ósk Hauksdóttir,
Skálabrekku 9.
Ása Sóley Karlsdóttir,
Sólbrekku 20.
Birgitta Haukdal Brynjars-
dóttir, Baughóli 37.
Brynhildur Elvarsdóttir,
Sólvöllum 3.
Guðmundur Helgi Jóhannes-
son, Holtagerði 3.
Gunnar Sævarsson,
Baughóli 31a.
Hreiðar Þór Jósteinsson,
Baughóli 23.
Karl Hreiðarsson,
Baldursbrekku 10.
Karl Kristjánsson,
Uppsalavegi 21.
Kristján Þór Magnússon,
Laugarbrekku 15.
Aðalsteinn Jóhann Halldórs-
son, Syðri-Sandhólum.
Kristín Sigríður Wensauer,
Syðri-Sandhólum.
Ferming í Sauðárkróks-
kirkju sunnudaginn 8. apríl
kl. 10.30.
Fermd verða:
Elísabet Rósa Elíasdóttir,
Skógargötu 1.
Emil Dan Brynjólfsson,
Grenihlíð 10.
Guðrún Ösp Hallsdóttir,
Barmahlíð 11.
Haraldur Tryggvi Bjarkason,
Furahlíð 8.
Jóhann Jónsson,
Sæmundargötu 6.
Jóhanna Thorlacius,
Grenihlíð 12.
Margrét Baldvinsdóttir,
Víðihlíð 13.
Rebekka Stefánsdóttir,
Raftahlíð 30.
Rúnar Guðlaugsson,
Furahlíð 2.
Theodóra Thorlacius,
Grenihlíð 12.
Þórdís Vilhelmína Braga-
dóttir, Furuhlíð 3.
Ferming í Sauðárkróks-
kirkju sunnudaginn 8. apríl
kl. 13.30.
Fermd verða:
Brynhildur Stefánsdóttir,
Raftahlíð 58.
Dagur Þór Baldvinsson,
Víðimýri 8.
Brynjar Þór Gunnarsson,
Dalatúni 6.
Gunnar Páll Línberg
Kristjánsson, Raftahlíð 37.
Haukur Logi Karlsson,
Víðimýri 8.
Kristófer Freyr Guðmunds-
son, Barmahlíð 13.
Lilja Guðrún Einarsdóttir,
Hvannahlíð 9.
María Hjaltadóttir,
Raftahlíð 57.
Ólöf Ama Þórhallsdóttir,
Ægisstíg 10.
Rafn Sigurðsson,
Hólmagrund 2.
Ragnheiður Hlín Símonar-
dóttir, Ketu, Hegranesi.
Sigrún Hildur Sigurðardóttir,
Grenihlíð 28.
Ferming í Borgameskirlgu,
skírdag, 8. apríl kl. 10.30.
Fermd verða:
Auður Erlingsdóttir,
Helgugötu 6.
Berglind Þóra Hallgeirsdóttir,
Borgarvík 4.
Birgitta Jóhannsdóttir,
Borgarbraut 1.
Birna Hlín Guðjónsdóttir,
Réttarholti 8.
Bjarni Hlynur Guðjónsson,
Réttarholti 8.
Edda Rúnarsdóttir,
Hrafnakletti 8.
Finnur Jónsson,
Kjartansgötu 6.
Gísli Valur Waage,
Kveldúlfsgötu 14.
Halldór Vilberg Torfason,
Mávakletti 3.
Halldóra Guðríður Gunnars-
dóttir, Kjartansgötu 21.
Hulda Geirsdóttir,
Borgarvík 3.
Inga Bima Ólafsdóttir,
Borgarbraut 20.
Inga Dögg Þorsteinsdóttir,
Þórðargötu 24.
Kári Viðarsson,
Borgarvík 25.
Kristín Þuríðardóttir,
Kveldúlfsgötu 18.
Lilja Sif Sveinsdóttir,
Kjartansgötu 14.
Linda Björk Ólafsdóttir,
Borgarbraut 20.
María Júlía Jónsdóttir,
Sæunnargötu 2.
Ragnar Gunnarsson,
Böðvarsgötu 6.
Salbjörg Ósk Reynisdóttir,
Kirkjubraut 12, Akranesi.
Sigríður Helgadóttir,
Þorsteinsgötu 8.
Sigrún Vatnsdal Bjamadóttir,
Borgarbraut 25.
Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir,
Kjartansgötu 27.
Þorkell Magnússon,
Borgarvík 22.
Þorvaldur Sveinsson,
Klettavík 5.
Ferming í Borgarneskirkju
skirdag, 8. april kl. 14.
Fermd verða:
Ágúst Öm Einarsson,
Svölukletti 2.
Ámundi Sig. Þorsteinsson,
Amarkletti 20.
Ámi Þór Amarson,
Fálkakletti 9.
Áslaug Kristvinsdóttir,
Gunnlaugsgötu 17.
Brynja Baldursdóttir,
Amarkletti 18.
Brynja Þorsteinsdóttir,
Fálkakletti 5.
Guðni Eiríkur Guðmundsson,
Borgarvík 10.
íris Júlía Ármannsdóttir,
Borgarvik 1.
Jenný Lind Tryggvadóttir,
Austurholti 1.
Konráð Jóhann Biynjarsson,
Mávakletti 5.
Rannveig Heiðarsdóttir,
Borgarvík 11.
Rósa Huld Óskarsdóttir,
Austurholti 4.
Sigurbjörg María Ingólfs-
dóttir, Mávakletti 7.
Victor Pétur Rodriquez,
Réttarholti 6.
Þóranna Gunnarsdóttir,
Borgarvík 7.
PÁSKARÓS
Helleborus abchasicus
Páskarós.
Blóm vikunnar
Umsjón: Ágústa Björnsdóttir
264. Þáttur
Helleborus er af sóleyjarætt,
ranuncvulaceae, og flestar teg-
undimar eru komnar frá kalk-
steinsfjöllum Suður-Evrópu.
Þekktust helleborus-tegunda er
vafalaust jólarósin, Helleborus
niege, sem eitthvað hefur verið
ræktuð hérlendis þrátt fyrir það
að blómgunartími hennar er í
hæsta máta óheppilegur fyrir það
veðurfar sem við búum við.
Páskarósin, sem nú verður lítið
eitt sagt frá, kemur frá Kákasus
eins og fræðiheiti hennar gefur
til kynna og í heimkynnum sínum
vex hún í leirmold. Hún er auð-
veldari í ræktun en jólarósin og
ætti skilið meiri útbreiðslu því hún
er ljómandi snotur jurt og með
þeim fyrstu sem blómgast á vor-
in. Henni hættir stundum við að
skemmast í vorfrostum en það
má veija hana með því að stinga
kringum hana grenigreinum eða
hvolfa yfir hana kassa eða fötu.
Blómin eru rauðfjólublá, drúp-
andi, með áberandi gulum fræfl-
um, 3-5 saman á purpurarauðum
stönglunum sem eru 25-30 sm á
hæð. Laufblöðin sitja i kransi með
5-7 smáblöðum sem haldast yfir-
leitt græn yfir veturinn. Ný blöð
koma ekki fyrr en eftir að blómg-
un hefst. Ef þau viija leggjast út
af má binda þau saman fyrir vet-
urinn til að hlífa blómhnöppunum
sem koma mjög snemma. I góðum
árum getur hún blómstrað frá því
í mars og fram í maí. Hún þrosk-
ar oft fræ þar sem hunangsflugur
eru á sveimi um blómgunartímann
þó snemma árs sé. En þeir sem
vilja hirða fræin verða að fylgjast
grannt með þroskun þeirra því
þau geta hæglega týnst. Stöku
sinnum má fínna sjálfsánar plönt-
ur.
Páskarósin þarf ekki mikla
birtu. Hún má gjarnan vera í
skugga af tijám eða runnum eða
innan um stórvaxnar plöntur. Hún
þarf jarðveg sem heldur í sér raka
án þess að verða blautur, og kann
vel við að standa sem lengst
óhreyfð í jarðvegi sem blandaður
er mómold.
Allar helleborustegundir eru
eitraðar og á það við um alla hluta
plantnanna. Til forna var eitur
unnið úr þessum plöntum, t.d.
örvaeitur.
Páskarós hef ég ræktað árum
saman í garði mínum með allgóð-
um árangri. Fyrst sá ég plöntuna
í garði frú Guðrúnar Hvannberg
á Hólatorgi í Reykjavík og
áskotnaðist síðar hluti af henni.
í garðinum á Hólatorgi var hún
gróðursett austan undir vegg sem
er milli lóða og fékk aldrei vetrar-
skýli.
í seinni tíð hef ég skýlt plöntum
mínum með grenigreinum til að
vernda þær gegn vetrarfrostum.
Fyrir nokkrum áram fékk ég
plöntur sem Dalíuklúbburinn stóð
fyrir innflutning á, en ekki hefur
mér heppnast eins vel með þær
og hinar fyrmefndu. Garðyrkjufé-
lag íslands mun og hafa flutt inn
páskarós fyrir nokkuð löngu síðan
en ekki er mér kunnugt um hvem-
ig þeim plöntum hefur reitt af.
Hjá mér er aðalplantan gróður-
sett vestanundir hávöxnu birki-
gerði. Blómgun er yfírleitt góð
og hefur sjaldan eða aldrei farist
fyrir, en ef veðurbreytinga er von
reyni ég að skýla þeim svo vel sem
unnt er.
Páskarós má auðveldlega fjölga
með skiptingu, en sé sáð til henn-
ar geta liðið þó nokkuð mörg ár
þar til hún ber blóm.
Hermann Lundholm.
!