Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 9 Franskar draktir, blússur og kjólar Opið laugardag frá kl. 10-H TESS V NEl Á\' NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum Hagur fyrirtækjanna - hagur almennings Hagur atvinnulífsins og fyrirtækjanna er hagur þjóðfélagsins. Lækkun skatta á fyr- irtæki var rökrétt við ríkjandi aðstæður. Ásgeir Valdimarsson hjá Hagfræðistofnun Háskólans veltir því fyrir sér í grein í Vís- bendingu, hvort há skattprósenta tekju- skatts hafi valdið því að stjórnendur fyrir- tækja hafi ekki verið eins vakandi um mikil- vægi þess, að þau þyrftu að skila hagnaði. af halln á fjárlögum 1992 svo tekin sé vinsæl við- miðun.“ Ódýrari bílar - tveggja milljarða sparnaður „Hvað myndu fyrir- tækin spara sér ef allir bilarnir væru helmingi ódýrari í úmkaupum og rekstri? Árlega myndu þau spara sér tæplega tvo milljarða króna í út- gjöldum og halda eftir 1,2 milljörðum króna, seni auðvitað myndi bæta eiginfjárstöðuna. Ríkið fengi 0,7 milljarða af spamaðinum í tely'u- skatt. Við svona ráðstafanir myndi ríkið einnig tapa 0,5 milljörðum króna í skatttekjum, því 70% af> verði benzíns em skattar. Kíkiö hagnast lítillega en fyrirtækin hafa hreinan hagnað upp á 1,2 milf jarð króna með meiri ráð- deildarsemi...“ Kæruleysi umhagnað „Því miður hefur há skattprósenta á tekju- skatti fyrirtækja orðið til þess að stjórnendur fyr- irtækja hafa orðið sinnu- lausari um það hvort fyr- irtæki skili hagnaði eða ekki. í daglegum rekstri em menn ekki með rekstr- amiðurstöðu líðandi árs i kollinum heldur aðeins almenna tilfinningu fyrir því hver staðan er. Ef þeim finnst að meira en helmingur þess sem þeir geta sparað með ráð- deddarsemi og aðhaldi sé af þeim tekið i skatta og notað til að hjálpa fyrirtækjum í svipuðum rekstri i næsta byggðar- Iagi eða í næstu götu er ekki við því að búast að þeir reyni að spara. Stefnan lijá mörgum hef- ur leynt og Ijóst verið að reka fyrirtæki á núlli.“ Meginmál að efla eigiufjár- stöðu „Það þarf að efla þann hugsunarhátt að hagnað- ur sé fyrirtækjum nauð- synlegur til þess að þau geti lifað og helzt vaxið og dafnað. Veik eigin- fjárstaða gerir þau afar viðkvæm fyrir breyting- um í umhverfinu. Ef vextir hækka skyndilega, eða ef verð á framleiðslu- vöm þeirra lækkar allt í einu o.s.frv. em þau um leið í vandræðum. Und- anfarin ár hefur sveiflan úr neikvæðum raunvöxt- um yfir I háa, jákvæða raunvexti gert mörg fyr- irtæki gjaldþrota. Þau hefðu mun frekar þolað lækkun á söluverði fram- leiðslunnar ef skuldimar hefðu verið minni. Hagur fyrirtælganna er oftast einnig hagur þjóðfélagsins. Þess vegna er lækkun skatta á fyrir- tæki rökrétt og nauðsyn- leg, ásamt þvi að hætta að styrkja einstaka fyrir- tæki sem hafa gengið illa...“ Fyrirtækjabíl- ar - fjórir milljarðar á ári Ásgeir Valdimarsson veltir fyrir sér í grein í Vísbendingfu, hvort háir tekjuskattar dragi úr hvata stjómenda fyrir- tækja til að ná fram hagnaði í rekstri, það er slævi viðnám þeirra gegn þenslu útgjalda. Hann nefnir bilakostnað sem dæmi um útgjöld, sem vaxið hafí meira en góðu hófi gegnir. Stjómendur veigri sér á stundum við skera slík útgjöld niður af ótta við neikvæð við- brögð starfsmanna. Stærri fyrirtæki greiði kostnað af rekstri bfla- flota sem talinn hafi ver- ið nauðsynlegur í rekstri þeirra. „Hins vegar má ætla að minni bílar og eyðslugrennri gerðu sama gagn“. Orðrétt seg- ir í greininni: „Við getum reiknað dæmið þannig að hér sé um 5.000 bfla að ræða á landinu öllu og að meðal- verðmæti hvers þeirra sé 3 milljónir króna. Saman- lagt innkaupsverð þeirra er þá um 15 mil\jarðar króna eða sem svarar til 15-20 nýrra frystitogara. Bílamir eyða nálægt 20 lítrum af benzíni á 100 km og þeim er ekið að jafnaði 20 þúsund km. á ári. Eyðsla í benzin er þá 1,3 miiyarður króna á ári. Hver bfll endist að jafnaði 10-12 ár og miðað við afskrift á 10 ámm nemur hún 1,5 milljörð- um króna á ári fyrir þá alla samanlagt. Viðhalds- kostnað má áætla 200 þúsund krónur að meðal- tali á hvem bfl eða 1 milljarð á ári. Við erum hér að horfa á kostnað sem nemur 3,8 miHjörð- um króna á ári eða 50% ■ HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ býður um páskahátíðina upp á söngleikinn„Jesus Christ Superst- ar“ eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Myndin verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 7. apríl, kl. 21, skírdag, 8. apríl, kl. 17, laugardaginn 10. apríl kl. 21 og annan í páskum kl. 17. Aðalhlut- verkin í Jesus Christ Superstar eru í höndum Ted Neeley, Carl Anderson og Yvonne Ellimann en hún söng einnig hlutverk Maríu Magdalenu í upprunalegri hljóm- plötuútgáfu verksins. Myndin var tekin eyðimörk í ísrael. Eyðimörk- ina höfðu Israelmenn og Egyptar vætt blóði í sex daga stríðinu og markar stríðsrekstur nútímans nokkuð umgjörð myndarinnar. (Úr fréttatilkynningu) ríkissjóbs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 8,8% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. í ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 Sjóðsbréf 5 eru góður kostur fyrir þá sem greiða háan eignarskatt, þar sem eign í sjóðnum er eignarskattsfijáls. Sjóðurinn er einnig mjög öruggur því eignir hans eru eingöngu ávaxtaðar í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs Islands. Sjóðurinn er mjög sveigjanlegur því hægt er að innleysa bréfm livenær sem er án innlausnargjalds. Þess í stað er greitt upphafsgjald við kaup í sjóðinn. Bréfin eru fáanleg í hvaða einingum sem er. Sjóðurinn hentar best til ávöxtunar sparifjár í eitt ár eða lengur. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóðsbréf 5 og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VÍB! * Raunávöxtun á ársgrundvelli síhustu 12 mánudi. / síma 91 - 681530 er hœgt að fá upþlýsingar um Sjódsbréf 5. Já.takk, ég vilfá sendar upplýsingar um Sjódsbréf 5. j Nafn: _ i Heimili: Póstfang: I Sími:---------------------j ! VlB I VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. j 1---- Ármúla 13a, 155 Reykjavík. -1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.