Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
OLE-tækni prófuð í stað hefðbundinna tölvuforrita
Þróunarsamstarf Micro-
softs og Tölvusamskipta
TÖLVUSAMSKIPTI hf. hafa gert samning um þróunarsamstarf við
stórfyrirtækið Microsoft um þróun á nýjum hugbúnaði. Fyrirtækið
var valið úr hópi fjölda hugbúnaðarfyrirtækja og segir Frosti Sigur-
jónsson, framkvæmdastjóri Tölvusamskipta, að hér sé um mikla við-
urkenningu að ræða sem nýtast
sinni erlendis.
„Þeir hafa leitað að fyrirtækjum
sem hafa náð langt á ákveðnum
sviðum til þess að prófa nýja tækni,
svonefnda OLE-tækni, sem Micro-
soft kynnir í sumar. Þeir vilja fá
tæknifólk frá okkur til Washington
í sumar til að tengja þessa nýju
tækni,“ sagði Frosti.
Mikil þýðing
OLE kemur í grundvallaratriðum
í stað hefðbundinna forrita. Það
virkar þannig að tölvunotandinn býr
til skjal sem sér um að vekja upp
það forrit sem notandinn þarf á að
halda af hörðum diski tölvunnar.
„Við höfum þegar tekið í notkun
OLE 1.0, en það sem er nú að fara
muni fyrirtækinu í markaðssókn
í gang er OLE 2.0. Við höfum verið
í nánum samskiptum við Microsoft
og þegar þeir fóru að leita að fyrir-
tækjum út um allan heim til að
tengja forritið þá vorum við eitt 20
fyrirtækja sem varð fyrir valinu,"
sagði Frosti.
Standa framarlega
Frosti sagði að þetta hefði fyrst
og fremst þá þýðingu fyrir Tölvu-
samskipti að með þessu hefði Micro-
soft sett fyrirtækið í fremstu röð.
„Þetta er kannski staðfesting á því
að íslendingar standa framarlega í
hugbúnaðariðnaði. Við erum einnig
á fullu i okkar markaðssókn með
okkar framleiðslu, skjáfaxið. Við
fengum viðurkenningu frá einum
stærsta faxkortaframleiðonda
heims, Gammalink, en þessi hug-
búnaður byggir á þvi að menn séu
með faxkort í tölvunni," sagði
Frosti.
Skjáfax er hugbúnaður sem ger-
ir kleift að senda fax beint frá tölvu-
skjá yfir á annan tölvuskjá. Micro-
soft vill að skjáfaxið verði notað til
að prófa OLE 2.0.
Ör fjölgun
Tveir menn unnu hjá Tölvusam-
skiptum í upphafi síðasta árs en
nú vinna tíu manns á íslandi, og
sex erlendis við markaðssetningu á
skjáfaxinu í Evrópu. „Við þurfum
á góðum forriturum og markaðs-
fólki að halda og þurfum að bæta
við okkur fólki,“ sagði Frosti.
Stjórnarformaður fyrirtækisins er
Pétur Blöndal og einn stærsti hlut-
hafinn er Þróunarfélagið.
Júpiter í höfn
LOÐNUSKIPIÐ Júpiter í Reykjavíkurhöfn í gær en þar hefur skip-
ið verið kyrrsett vegna opinberra gjalda í Bolungarvík.
Júpiter kyrrsettur
í Reykj avikurhöfn
Vanskil á opinberum gjöldum
útgerðarfélagsins á Bolungarvík
LOÐNUBÁTURINN Júpiter hefur verið kyrrsettur og innsiglaður í
Reykjavíkurhöfn sökum vanskila útgerðarfélagsins Júpiters hf. á opin-
berum gjöldum. Bolungarvík er heimahöfn bátsins og þrotabú Einars
Guðfinnssonar hf. er stór hluthafi í útgerðarfélaginu. Vanskilin á opin-
beru gjöldunum eru í Bolungarvík og nema 10-15 milljónum króna.
Loðnubáturinn Júpiter er 747
tonn að stærð og var að koma af
loðnuveiðum fyrir tveimur dögum
er hann var kyrrsettur. Að sögn
Hrólfs Gunnarssonar stjómarfor-
manns Júpiters hf. hafði ekki ver-
ið tekin nein ákvörðun um að
senda bátinn á aðrar veiðar er
þetta mál kom upp. Hann mun
hafa veitt þokkalega á nýlokinni
loðnuvertíð. Utgerðin mun hafa
átt von á því um nokkurt skeið
að báturinn yrði kyrrsettur sökum
vanskilanna.
Hrólfur segir að útgerðarfélagið
eigi eftir að halda stjórnarfund um
mál þetta og að ekki muni liggja
fyrir hvað gert verður fyrr en eft-
ir þann fund.
Samdráttur eykur fjárlagahallinn
Fékktíu
milljónir
SEX manna fjölskylda í Breið-
holtshverfi í Reykjavík fékk
hæsta vinninginn, 10 milljóna
króna íbúðarvinning, í 12.
flokki Happdrættis DAS sem
dreginn var út í gær.
Að sögn Sigurðar Ágústs Sig-
urðssonar forstjóra happdrættis-
ins kom vinningurinn fjölskyld-
unni vel og heimilisfaðirinn hefði
einmitt verið að reyna að koma
biluðum heimilisbílnum í gang
þegar fréttimar bárust.
Sjá vinningaskrá DAS bls. 41
VEÐURHORFUR í DAG, 7. APRÍL
YFIRLIT: Á Norðursjó er 985 mb lægð sem hreyfist austur og grynnist
en heldur vaxandi 984 mb lægð um 1.500 km suðvestur í hafi hreyfist
norður. 1.030 mb hæð er yfir Norðaustur-Grænlandi.
STORMVIÐVÖRUN: Gerterráðfyrirstormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóa-
miðum, Breiðafjarðarmiðum og á Suðausturmiðum og á Vesturdjúpi,
Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi.
SPÁ: Austan hvassviðri eða stormur og rigning við suðurströndina en
annars hægari vindur og þurrt norðvestan- og norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Búast má við
austlægri átt, framan af suðaustan strekkingi við suðvesturströndina en
annars fremur hægum vindi. Skýjað og súld eða dálitil slydda við suður-
og austurströndina og á annesjum norðanlands en sums staðar bjart veður
annars staðar. Hiti nálægt meðallagi.
Nýir veðurfregnatimar: 1.30,.4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30,
22. 30. Svarsimi Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
▼
Heiðskírt
r r r
r r
r r r
Rigning
Léttskýjað Hálfskýjað
* / * * * *
* r * *
r * r * * *
Slydda Snjókoma
Skýjað Alskýjað
V 1 V
Skúrir Slydduél Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrirnar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.4
10° Hitastig
v Súld
= Þoka
dig..
FÆRÐÁ VEGUM: (Kl. 17.30 fgær)
Færð á landinu er með besta móti, og fært um þá vegi sem á annað
borð eru færir á þessum érstíma, til dæmis er fært um Möðrudals- og
Mývatnsöræfi, en öxulþungi þar takmarkaöur við 7 tonn. Þungatakmark-
anir vegna aurbleytu eru víða á landinu, þó aðallega á útvegum, og eru
þessar takmarkanir sýndar með merkjum við viðkomandi vegi.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og
á grænni línu, 99-6315. Vegagerðín.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
hitl veöur
Akureyri 4 alskýjað
Reykjavfk 7 skýjað
Bergen 9 alskýjað
Helsinki 6 aiskýjað
Kaupmannahöfn 6 þokumóða
Narssarssuaq 6 skýjað
Nuuk +7 alskýjað
Ósló 4 skýjað
Stokkhólmur S rigning
Þórshöfn 7 skýjað
Algarve 21 heiðskírt
Amsterdam 9 skúrir
Barcelona 16 heiðskfrt
Berfin 10 skýjað
Chicago +1 heiðskírt
Feneyjar 18 þokumóða
Frankfurt 10 skúrír
Glasgow 12 háifskýjað
Hamborg 8 skúrír
London 12 skýjað
Los Angeles 14 iéttskýjað
Lúxemborg 9 skúrir
Madríd vantar
Malaga 18 heiðskirt
Mallorca 19 léttskýjað
Montreal 0 heiðskirt
New York e alskýjað
Orlsndo 16 skýjað
Parfs 12 skýjað
Madelra 18 skýjað
Róm 15 léttskýjað
Vin 10 rigning
Washington 6 alskýjað
Winnipeg 0 léttskýjað
Tekjurnar minnka
um 600 miUjónir kr.[
HLUTI af áætluðum 10 milljarða króna fjárlagahalla á árinu er að
tekjur hafa dregist saman um tæpa 2 milljarða og útgjöld aukist um
2 milljarða króna eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu. Stærsti
hlutinn af tekjusamdrættinum er að einn milljarður króna skilar sér
ekki í sölu eigna eins og áformað var og sökum veltusamdráttarins
í þjóðfélaginu minnka tekjur rikissjóðs um 600 milljónir króna. Hér
er átt við lægri telquskatt, minni kaupmátt, lægri innflutningsgjöld
og fleira. Auk þessa eru 400 milljónir sem skila sér ekki vegna þess
að fallið var frá að lækka endurgreiðsluhlutfall vsk. til iðnaðar-
manna á byggingarstað.
Gjaldamegin er hækkunin tæpir
tveir milljarðar eins og fyrr segir
en stærstur hluti þess er sökum
aukinna greiðslna úr Atvinnutrygg-
inasjóði upp á 1,3 milljarð króna.
Önnur stór útgjöld sem falla á ríkis-
sjóð eru 150 milljónir vegna mjólk-
urbirgða sem ekki koma úr verð-
miðlunarsjóði, 250 milljónir eru til-
komnar vegna þess að BHMR
samningarnir voru látnir ná til árs-
ins 1992 og önnur minni útgjalda- ,
liðir eru taldir nema samtals 300
milljónum króna.
Eignir Bakkafisks hf. á Eyrarbakka
Lokasala 30. apríl
Selfossi.
LOKASALA á eignum Bakkafisks hf. á Eyrarbakka var ákveðin 30.
apríl nk. á uppboðsþingi í gær. Einn aðili, Fiskveiðasjóður, bauð í
eignirnar en hann er uppboðsbeiðandi.
Engin starfsemi hefur verið í veðskuldum á eignum fyrirtækisins.
húsum Bakkafisks hf. síðan í nóv- Ljóst er að Eyrarbakkahreppur
ember 1991. Fyrirtækið skuldar ' stendur frammi fyrir miklu fjár-
hreppssjóði um 10 milljónir króna hagstjóni vegna fyrirtækisins.
ásamt því að hreppurinn er ábyrgð- - Sig. Jóns.
araðili fyrir um 40 milljóna króna