Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 41 Morgunblaðið/Birgir Einarsson. Pflgy Ungir skoða djúpsjávardýr FYRIR skömmu fór Nátturufræðifélag Suð-Vestur- lands í náttúruskoðunarferð til Sandgerðis, þar sem þátttakendur skoðuðu m.a. neðansjávarlífverur af Islandsgrunni á Rannsóknastöðinni í Sandgerði. Hún er rekin af Hafrannsóknastofnun, Háskólanum, Náttúrufræðistofnun og Sandgerðisbæ. í stöðinni er unnið að kortlagningu á neðansjávarsvæðum og lífverum þeirra. Viðhorf til öryggis, aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustöðum Um 36% telja hættu á því að verða fyrir slysum í vimiunni UM 36% vinnandi íslendinga telja hættu á að þeir verði fyrir slysum eða meiðslum í vinnunni og tæplega 40% telja að sú atvinna sem þeir stunda geti haft slæm áhrif á heilsu. Þetta er meðal niður- staðna könnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Islands hefur gert fyrir Vinnueftirlit ríkisins á viðhorfí vinnandi fólks til öryggis, | aðbúnaðar og hollustuhátta á vinnustöðum. Spurningar í könnuninni voru að mestu leyti þær sömu og lagðar voru fyrir í löndum Evrópu- bandalagsins í fyrra, og liggur því fyrir samanburður á svörum Is- ; lendinga og svörum fólks í löndum EB. Helstu óþægindin sem svarendur i í könnuninni kvarta undan eru bak- " verkir (36,9%), óþægindi vegna þungs eða þrúgandi lofts (36,9%) og streita (31,9%). Svipað hlutfall hér á landi telur vinnu þá sem þeir stunda geta haft slæm áhrif á heilsu (38,2%) og meðal Evrópubanda- lagsþjóðanna (42%), en þrátt fyrir það kvarta íslendingar undan færri óþægindum en íbúar innan EB. Hugsanlegt er talið að mismunandi aðferðir við gagnasöfnun hafi þarna < MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Skrifstofu jafn- réttismála: ( „Kærunefnd Jafnréttismála hef- ur haft til meðferðar kæru frá Olaf- íu Áskelsdóttur vegna uppsagnar úr starfí hjá Ríkisútvarpi-sjónvarpi. Málið hefur fengið allnokkra um- fjöllun í fjölmiðlum og þá ítrekað verið kynnt sem mál er ljalli um kynferðislega áreitni á vinnustað. Vegna þessa vill Skrifstofa jafnrétt- ismála taka fram að hér er um misskilning að ræða sem brýnt er fyrir alla málsaðila að leiðréttist. Mál þetta snýst ekki um kynferðis- lega áreitni á vinnustað. Málið fjall- ar um uppsögn úr starfi og um skyldu atvinnurekenda til að búa starfsmönnum sínum, konum og j körlum, viðunandi vinnuaðstæður " og vinnuskilyrði. Skrifstofa jafn- réttismála beinir þeim einlægu til- i mælum til fjölmiðla að málið verði " framvegis kynnt á réttan hátt. Niðurstaða kærnefndar jafnrétt- a ismála í þessu máli liggur nú fyrir " en nefndin telur að Ríkisútvarpið- sjónvarp hafi brotið gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þeim tilmælum hefur ver- einhver áhrif, en upplýsingum var safnað með heimsóknum í könnun EB en með símaviðtölum á íslandi. Athygli vekur að rúmlega 38% svarenda telja að viðkomandi fyrir- tæki eigi að beita sér mest fyrir því að fækka vinnuslysum og vinnu- tengdum sjúkdómum, en næstum jafn margir telja að starfsfólk fyrir- tækjanna eigi að beita sér mest fyrir þessu, eða 33,7%. Hér er mjög áberandi munur á viðhorfum íslend- inga og íbúa EB, og felst hann fyrst ið beint til útvarpsstjóra að hann afturkalli hina ólögmætu uppsögn og fmni aðra lausn á málinu sem kærandi getur sætt sig við. Út- varpsstjóri hefur þegar hafnað þeim tilmælum nefndarinnar. Málinu hef- ur því verið vísað til lögmanns til áframhaldandi meðferðar. og fremst í því að íbúar landa Evr- ópubandalagsins telja fyrirtæki og stjórnvöld eiga að beita sér mest í þessum málum, en íslendingar virð- ast í ríkum mæli álíta það vera á ábyrgð starfsfólksins að útrýma vinnuslysum og atvinnutengdum sjúkdómum. Góður starfsandi mikilvægastur Þegar spurt var um hvaða atriði fólk teldi mikilvægast í sambandi við vinnu töldu langflestir, eða 37,6%, að góður starfsandi eða fé- lagsskapur væri mikilvægasti þátt- urinn. 16,8% töldu vinnuskilyrðin vera mikilvægust, 11,5% að starfið væri áhugavert, 10,2% töldu góðan árangur mikilvægastan og 8,8% töldu launin vera mikilvægust. Starfsfólk í byggingariðnaði virð- ist hafa meiri vitneskju um öryggi, aðbúnað og hollustuhætti á vinnu- stað sínum en flestir aðrir. Þannig hafa tæp 46% þeirra mikla vitn- eskju um öryggismál, en einungis 17% starfsfólks í opinberri þjónustu hafa mikla þekkingu á öryggismál- um á vinnustað sínum. I öðrum hópum er þetta hlutfall á bilinu 18-30%. Félagsvísindastofnun gerði könn- unina í febrúar síðastliðnum að til- hlutan verkefnisstjórnar vinnu- verndarársins 1992-1993. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 1.500 manna á aldrinum 18-75 ára af öllu landinu, en nettó- svörun í könnuninni var 72,4%. Dregið hefur verið í HM93 happdrættí HSÍ Dregið var í HM93 happdrætti HSI hjá Sýslumanninum í Reykjavík 5. apríl. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Nissan Teramo að verðmæti kr. 2.990.000 á miða nr. 86793. Nissan Sunny að verðmæti kr. 1.306.000 á miða nr. 64002. Nissan Sunny að verðmæti kr. 1.088.000 á miða nr. 40226. Nissan Sunny að verðmæti kr. 1.080.000 á miða nr. 82771. Nissan Sunny að verðmæti kr. 1.049.000 á miða nr. 51331. Lúxussigling og dvöl á Florida fyrir 2 að verðmæti kr. 260.000 á miða nr. 02863. Dvöl fyrir 4ra manna fjöl- skyldu á Florida að verðmæti kr. 280.000 á miða nr. 50105. Sólarlandaferð að eigin vali að verðmæti kr. 150.000 á miða nr. 22201 og 78365. Sólarlandaferð að eigin vali að verðmæti kr. 100.000 á miða nr. 3610, 47657, 89882 og 91454. Frétlatilkynning. Útvarpsstjóri neitar að (taka uppsögn til baka Happdrætti VINNINGAR I 12. FLOKKI UTDRATTUR 06. 4. '93 IBU0ARVINNINGUR 10.000. ÖÖO. - 48483 BIFRE10AVINNINGUR KR. 1.000.000. - 46590 FER0AVINNINGAR KR. 100.000.- 5915 12362 23492 45846 60843 8893 21849 38826 50188 77223 FERMVMN6AR RR. 50.000. - 395 23765 34825 45978 61125 67144 78617 510 30467 38581 46515 61555 69150 9892 30759 40358 51494 61965 70630 20179 33413 44494 59078 63524 73115 HUSBUNAÐUR KR. 14.000. 217 6927 12724 18898 23697 29333 35380 41304 47444 52946 58155 63837 69710 74435 231 7142 12748 18927 23933 29346 35416 41371 47449 53003 58162 63874 69737 74464 522 7362 12840 18973 24019 29452 35421 41384 47582 53135 58282 63945 69741 74498 783 7386 12896 19368 24067 29507 35533 41455 47623 53150 58428 64135 69815 74533 827 7529 12938 19372 24070 29579 35536 41466 47766 53164 58507 64138 69838 74569 901 7559 12947 19400 24115 29592 35606 41515 47779 53189 58736 64375 69899 74606 984 7745 12970 19530 24116 29621 35626 41582 47805 53300 58822 64377 69943 74685 1074 7749 12979 19544 24164 29679 35700 41587 47891 53320 58896 64393 70111 74898 1100 7801 12983 19547 24247 29762 35749 41588 47906 53390 58983 64397 70143 74943 1159 7952 13026 19751 24342 29914 35784 41658 48078 53479 59190 64403 70181 75007 1288 8067 13141 19861 24374 30062 35837 41711 48280 53538 59195 64470 70252 75027 1357 8126 13183 19926 24409 30216 35995 41724 48330 53551 59266 64528 70256 75064 1399 8228 13256 20017 24468 30505 36046 41761 48442 53562 59484 64674 70283 75392 1411 8294 13462 20025 24486 30595 36077 41775 48478 53645 59507 64747 70365 75444 1439 8313 13540 20051 24492 30644 36160 41935 48551 53734 59518 64759 70399 75519 1496 8327 13644 20079 24534 30716 36344 41953 48637 53739 59539 64775 70475 75526 1561 8352 13667 20080 24555 30861 36445 41991 48785 53825 59555 64817 70508 75530 1577 8422 13864 20088 24559 30921 36463 41998 48832 53837 59568 65035 70520 75545 1585 8440 13980 20167 24564 31004 36491 42038 48917 54053 59587 65073 70648 75574 1708 8445 14014 20210 24573 31045 36502 42092 49049 54058 59629 65135 70697 75663 1759 8519 14059 20254 24577 31063 36575 42202 49114 54237 59643 65246 70806 75929 1765 8547 14073 20343 24599 31152 36609 42204 49131 54261 59662 65273 70811 76101 1995 8584 14197 20378 24665 31161 37001 42248 49140 54316 59714 65289 70820 76321 2006 8666 14211 20461 24701 31281 37035 42345 49168 54397 59776 65318 70899 76441 2061 8709 14241 20497 24710 31314 37080 42349 49192 54401 59833 65371 70916 76569 2105 8803 14289 20571 24936 31375 37112 42491 49367 54438 59990 65388 70927 76711 2110 8818 14360 20578 24941 31438 37165 42528 49623 54475 60046 65400 71041 76749 2242 8867 14489 20689 25014 31453 37185 42669 49645 54479 60066 65550 71077 76750 2243 8902 14565 20713 25026 31511 37205 42835 49692 54538 60169 65699 71091 76760 2385 9076 14636 20765 25047 31553 37210 42845 49713 54659 60369 66121 71223 76899 2440 9094 14653 20798 25125 31555 37244 42849 49848 54674 60762 66376 71239 76934 2555 9166 14758 20972 25187 31561 37397 42928 49882 54894 60785 66471 71342 76991 2642 9175 14804 20992 25288 31564 37436 42937 49948 54909 60813 66491 71356 77122 2685 9380 14863 21047 25344 31722 37535 42974 50007 54955 60818 66505 71524 77334 2697 9440 14871 21114 25477 31759 37708 43007 50160 54965 60837 66587 71533 77406 2728 9596 14885 21173 25490 31827 37719 43147 50169 54992 60859 66601 71544 77536 2861 9646 14894 21174 25577 31864 37918 43158 50216 54996 60866 66644 71591 77830 2956 9672 14945 21232 25606 31910 37940 43287 50312 55037 60959 66773 71699 77837 3091 9778 14964 21242 25705 32037 37998 43369 50377 55069 61023 66843 71723 77932 3093 9802 15191 21390 25853 32272 38061 43460 50476 55091 61134 66975 71750 77941 3108 10194 15269 21411 25871 32419 38140 43491 50505 55109- 61152 67004 71880 78033 3319 10197 15464 21551 25908 32462 38240 43549 50547 55156 61231 67088 71897 78056 3400 10317 15510 21582 25914 32493 38252 43636 50561 55219 61361’ 67168 71940 78099 3431 10336 15565 21589 25966 32634 38267 43661 50622 55310 61425 67224 71952 78143 3475 10508 15604 21608 26004 32661 38365 43731 50685 55326 61438 67257 72247 78184 3540 10517 15617 21614 26031 32694 38374 43807 50751 55527 61469 67467 72263 78188 3973 10524 15731 21626 26091 32709 38397 44038 50766 55585 61484 67515 72486 78338 4003 10548 15749 21686 26164 32936 38547 44047 50776 55639 61508 67574 72516 78389 4033 10601 15814 21778 26257 32956 38836 44156 50852 55727 61517 67598 72582 78396 4056 10573 15838 21831 26279 33036 38872 44196 51136 55794 61579 67648 72595 78415 4287 10750 15901 21865 26348 33159 38951 44273 51171 55805 61615 67663 72668 78447 4425 10761 15919 21915 26629 33179 38953 44380 51209 55841 61772 67711 72729 78474 4463 10780 15946 21945 26679 33196 38987 44551 51226 55945 61793 67738 72734 78490 4464 10834 16052 22181 26770 33517 39052 44617 51389 55987 61827 67739 72779 78530 4693 10855 16097 22253 26859 33539 39088 44993 51499 56001 61920 67905 72858 78567 4711 10949 16155 22328 26891 33596 39126 45083 51501 56047 62054 67908 72866 78577 4749 10991 16163 22433 26927 33630 39156 45123 51612 56062 62273 67959 72870 78629 4762 11014 16667 22612 26987 33658 39289 45131 51632 56104 62323 68126 72872 78688 4803 11127 16746 22642 27261 33660 39334 45148 51710 56693 62535 68147 72921 78695 4930 11222 16750 22698 27280 33758 39339 45162 51809 56758 62594 68332 72951 78752 4945 11311 16874 22707 27357 33809 39400 45205 51843 56788 62623 68335 73013 78780 5030 11322 16916 22741 27614 33860 39429 45287 51891 56814 62695 68442 73135 78789 5070 11324 16986 22875 27721 33951 39442 45394 51931 56832 62747 68612 73173 78796 5248 11420 17011 22917 27741 34050 39492 45442 51940 56861 62783 68706 73247 78837 5294 11529 17083 22948 27778 34147 39519 45570 51975 56890 62816 68738 73267 78852 5313 11554 17134 22960 27787 34152 39538 45694 51991 56961 62837 68750 73285 78919 5536 11562 17181 22961 27874 34351 39542 46151 52048 57074 62890 68754 73313 79052 5756 11577 17325 22998 27885 34419 39561 46231 52122 57112 62928 68854 73317 79110 5969 11619 17351 23073 28112 34523 39689 46280 52149 57119 62988 68908 73416 79258 5995 11622 17531 23124 28365 34572 39706 46359 52195 57156 63032 68940 73446 79320 6000 11623 17661 23177 28391 34610 39898 46449 52220 57160 63044 68956 73753 79322 6080 11628 17806 23182 28620 34630 40015 46468 52252 57194 63158 68974 73827 79560 6101 11661 17843 23243 28631 34684 40224 46476 52353 57301 63220 68975 73843 79564 6214 11683 17867 23256 28635 34736 40345 46574 52363 57569 63265 68979 73858 79590 6215 11695 17899 23295 28664 34743 40438 46616 52433 57632 63282 68991 73885 79663 6256 11717 17932 23346 28670 34908 40443 46659 52438 57743 63287 69030 73932 79691 6386 11778 17951 23384 28677 34963 40489 46699 52485 57907 63314 69061 73974 79695 6391 11869 17967 23418 28734 35096 40604 46731 52596 57985 63334 69110 73997 79721 6567 12066 17988 23473 28879 35112 40639 46742 52680 58005 63343 69172 74047 79943 6603 12166 18071 23485 28939 35132 40823 46757 52696 58054 63348 69450 74119 79952 6648 12171 18306 23505 28944 35162 40976 46848 52750 58080 63652 69482 74219 79970 6661 12197 18482 23511 29056 35172 41186 46880 52783 58081 63694 69490 74263 6780 12326 18673 23538 29110 35195 41250 47069 52824 58090 63738 69557 74331 6817 12397 18702 23592 29256 35280 41265 47190 52883 58117 63831 69662 74398 6903 12551 18852 23681 29306 35306 41281 47254 52940 58121 63833 69669 74413

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.