Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 43 Jacob Svarding hafði mikla per- sónutöfra, ekki síst í japanska samúræ-búningnum. Svo fór að Jacob gat ekki nærst sjálfur og síðustu dagana neitaði hann að taka lyfin sín. í ársbyrjun 1990 fór heilsu Jacobs að hraka, en móðir hans ákvað að hann skyldi vera eins mikið heima og hann gæti og seg- ist hafa dekrað við hann allan tím- ann. Þegar foreldrarnir gerðu sér grein fyrir að lokastundin væri að nálgast ákváðu þeir að Jacob skyldi fá að deyja heima. Hinn 14. október 1992 var hann í eftirliti á spítalanum þegar honum versnaði snögglega og hann þurfti að fá súrefni. Honum varð ekki afturkvæmt af spítalanum og lést þremur dögum seinna. Það var þó ekki fyrr en nýlega að foreldrar hans sögðu frá því í sjónvarpsþætti hver dánarorsökin var. Árshátíðar- gestirnir Katla Magnúsdóttir, Sólveig Þor- geirsdóttir, Matthías Ingi- bergsson, Olaf- ía Axelsdóttir, Sigríður Guð- mundsdóttir og Áslaug Axels- dóttir. SKEMMTUN * Operusöngnr og aust- urlenskir dansar * Arshátið Heimsklúbbs Ingólfs var nýlega haldin í Súlnasal Hótel Sögu. Þegar gestir komu í húsið var veittur fordrykkur um leið og gefinn var kostur á að skoða myndasýningu í Ölstofu. Á meðan á borðhaldi stóð flutti Ingólfur Guðbrands- son, forstjóri Heimsklúbbsins, ávarp ásamt Mutu- harul Djanan, menningar- og upplýsingafulltrúa Indónesíu. Þá voru sýndir austurlenskir dansar og Sigrún Hjálmtýsdóttir söng íslensk og ítölsk lög við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Síð- ar um kvöldið lék hijómsveit Björgvins Halldórsson- ar fyrir dansi. Ingólfur Guðbrandsson býður Pálma Sigurðsson velkominn. danssveitin ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800.- Opið Borðapantanir í síma 68 62 20 J Harmónikuunnendur! Jóna Einarsdóttir spilar til MAMM4 kl. 03 í kvðld R0SA llaniraborg 11. sími 42166 Opiú í kvöld. DISKÓTEK & DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Hl|ómsveit Orvars Kristjánssonar leikur Miðaverð kr. 800. Óskum öllum landsmönnum gleðilegra péska. Miða- og borðapantanir Æ • 'í símum 685090 og 670051. ^ Miðvikudagur 7. apríl: Opið kl. 21-03 Hin frábæra suðræna sveifla með V 1 #'t -n i jk tkm * i~f Bogomil font og milljónamæringunum. Mætið í páskaskapi. Skírdagur opið 20-23.30 Annar í páskum opið 20-01. BOGOMIL Fmfr 16. apríl, KK-band. &milljónamæringarnir Vitastíg 3, sími 6285 85. KKAUIÍANDI tísku og undirfatasýning f,i /* LAli'btuÆ VERSLUNIN ÍV ÉG&ÞÚ W Kynntur verður nýr, ómótstæðilegur herrailmur * IOM STUÍ Gleymdir þu að snýta þér í morgun Jens minn? * VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SIMI 685090 Gönilu og nýju dansarnir í kvöld kl. 22 - 3 Gleðilega p á s ka ! mmm Enn betri staður ,A#S S 'J> eh m'JiH sem þeir seqja um londðnn? Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00 Hljómsveit BJÖRGVINS HALLDÓRSSONAR MIBAVERÐ 850 KR. pli0r0iuiuMuliíl» Blaóið sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.