Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ástvinir heimsækja gamla
vini í dag. Vafasöm þróun
mála krefst aðgátar í við-
skiptum. Farðu sparlega
með peninga.
Naut
(20. apríl - 20. ma!)
Hagsýni og vinnusemi
stjóma gerðum þínum í dag.
Einhver sem þú átt sam-
skipti við segir ekki ailan
sannleikann.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú þarft að rétta barni
hjálparhönd í dag. Vertu á
verði gagnvart villandi upp-
lýsingum í fjármálum, og
einbeittu þér í vinnunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍS
Einhver misskilningur getur
komið upp milli ástvina. Það
gæti verið erfitt fyrir þig
að blanda geði við sam-
kvæmisgesti í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú og félagi þinn takið
vandamál réttum tökum og
leysið það á viðeigandi hátt.
Gestir geta litið inn á
óheppilegum tíma.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Skynsemin ræður hjá þér í
viðskiptum, en sama er ekki
að segja um ástamálin. Létt-
úð getur leitt til mistaka.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þeir sem huga að íbúðar-
kaupum þurfa að gæta var-
úðar í dag. Hentugast er að
fara troðnar slóðir í
skemmtanalífinu í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Gættu þess að Ijúka heimil-
isstörfunum tímanlega í dag
því kvöldið getur boðið upp
á eitthvað óvænt og
skemmtilegt.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Gættu varúðar í peninga-
málum, því einhver gæti
reynt að blekkja þig. Gefðu
þér tíma til að sinna einka-
málum í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú afkastar miklu árdegis.
Óvissa rikir í sambandi ást-
vina. Yfirborðsmennska á
ekki upp á pallborðið hjá
þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Góð ráð nýtast þér vel í
dag, og þú sýnir skynsemi
í viðskiptum. Sjálfsagi er
nauðsyníegur hjá þeim sem
eru í megrun.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ?2k
Reyndu að kunna þér hóf í
skemmtanaiífínu, og va-
rastu ágengni í garð ástvin-
ar. Þú þarft að huga að Qár-
málunum í kvöld.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
( HVAf> EZ /A/A/7'
I I / fZUNNANOM^
V_________—2’-'
I ~TY
^ -
éG StcAL
G'A J
GRETTIR
'É6 FtNN BKJCt )
’R FÓTUNÚMÍh
\-l°>2-
J7M PAVtí)
TEtJUt, iASIVflV/HÞtMA YjA,£M HON
af 7ö/w4*4 A þessttAi <e etear
KATrAOAATSrAUSA ?
flANN AJrrr/te> t/EAA þFGAR /HA£>Oe. HEFUZ.
vtah’a þesso/n PAtctA þerrA SAtern
Hée. /h/ss/e/Moott tv*r/N4 0
LJOSKA
I é<s H£FBOtB i /iÚS/NU I
| (rti/JU ALLNOKJOJÐ L0760e ■
eN b/t/.eti e<s ve/te&u
I EA/NÞ'A HVAR. Li/HBANÞ/Ð
\ERG£Vnrr /tT
FERDINAND
SMAFOLK
D0E5 Y0UR 5I5TER \ M0U) MAMV H0UR5V WMAT U)A5 A / WH0 ARETMEV \f pip
EVER AéGRAVATE YOU?y( ARE iNTHE PAY? J{THE QUESTION?J[TALKIN6 ABOUtJ/SOMESOPY
MENTION
VCOO KIE5?
Ergir systir þín þig nokkurn Hvað eru margar Hver var spurning- Um hvern eru þeir Minntist ein-
tímann? klukkustundir í deg- in? að tala? hver á smá-
inum? kökur?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Það þykir ekki góð sagnpólitík
að hindra tvisvar á sömu spilin;
opna til dæmis á þremur í lit
og fórna svo upp á eigin spýtur
yfir geimi mótheijanna. „Farðu
strax eins hátt og þú þorir og
heltu þér síðan saman," segja
fræðimennirnir. Sem er oftast
best, en ekki endileg alltaf.
Vestur gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ ÁD8762
¥ ÁG105
♦ Á4
47
Norður
4 K1043
¥ D862
♦ G5
4 Á95
Austur
4 G95
¥ K973
♦ 8
4 D6432
Suður
4-
¥4
♦ KD1097632
4KG108
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Pass 2 spaðar 4 tíglar
4 spaðar Pass Pass 5 tíglar
Dobl Allir pass
Útspil: laufsjö.
Samkvæmt „bókinni" ætti
suður að segja 5 tígla strax, úr
því han’n gat ekki stillt sig um
að fara í fimm yfir ijórum spöð-
um. Með því að fara þessa leið
gefur hann mótheijunum of
mikið svigrúm. Sem er út af
fyrir sig rétt. En ef markmið
suðurs er að kaupa samninginn
í fimm tíglum, þá er skynsam-
legt að leyfa vestri að fá útrás
með því að segja fjóra spaða.
Hann verður þá ekki eins viljug-
ur að fara í fimm. í þessu til-
felli hefur áætlun suðurs gengið
upp, því með vandaðri spila-
mennsku má fá 11 slagi í spaða
á Av-spilin, og svo líta 5 tíglar
býsna vel út.
En það má ekki spila beint
af augum, þ.e.a.s. taka fyrsta
slaginn heima og spila trompi.
Vestur hoppar þá upp með tígul-
ás, spilar makker inn á hjarta-
kóng og fær stungu í laufi. Það
er ekki erfið vörn þegar fjórlitur
í spaða blasir við í borðinu.
Eini mótleikurinn við þessari
hótun er að drepa fyrsta slaginn
á laufás (og láta gosa eða tíu
undir heima), spila spaðakóng
og henda hjarta! Þannig klippir
sagnhafi á samband varnarinnar
í hjartanu. Síðan spilar hann tígli
að gosa blinds. Við því á vörnin
ekkert svar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hraðmóti í Mónakó sem nú
stendur yfir, kom þessi staða upp
í viðureign heimsmeistaraáskor-
andans Nigels Shorts (2.655),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Indveijans Vyswanathans An-
ands (2.710). Svartur lék síðast
35. — Bg5—f6 í tapaðri stöðu.
36. Dxf6! - gxf6, 37. Hxe7+ -
Kg6, 38. a7 - h5, 39. a-7 - h5,
39. h4 - f4, 40. Bb5! - Dxd5,
41. He8 og Anand gafst upp, þvi
hvítur vekur upp nýja drottningu.
Allir keppendurnir tólf tefla tvær
skákir innbyrðis og er önnur
þeirra blindskák! Mesta athygli
hefur vakið að Júdit Polgar hefur
unnið bæði Nigel Short og Ana-
tólí Karpov 2-0. Hún var efst
eftir 12 skákir af 22, hafði hlotið
9 v. Karpov var næstur með 8 v.
og ívantsjúk þriðji með 7'A v.