Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
RAÐAUGÍ ÝSINGAR
Meðeigandi óskast
Mjög arðbært innflutningsfyrirtæki óskar eft-
ir meðeiganda að hluta.
Þeir, sem vilja tryggja sér öruggt og gott
starf til frambúðar, leggi inn nafn sitt, heimil-
isfang og síma á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Oryggi - 12997“, fyrir 15. apríl '93.
Grunnskólakennarar
Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík,
næsta skólaár til að kenna eftirfarandi:
Smíðar - mynd- og handmennt - sérkennslu
- almenna kennslu á unglingastigi.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, heimasími 96-41974 og
vinnusími 96-41660 og Gísli Halldórsson,
aðstoðarskólastjóri, heimasími 96-41631 og
vinnusími 96-41660.
Umsóknarfrestur er til 21. apríl.
§701^157*85X0^^
AKUREYRI
Tónlistarskólinn
á Akureyri
Kennara vantar að Tónlistarskólanum á
Akureyri haustið 1993 til að kenna á fiðlu,
gítar, klarinett, saxófón, lægri málmblásturs-
hljóðfæri, píanó og þverflautu.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Upplýsingar veita skólastjóri og rekstrar-
stjóri (sími 21788) og starfsmannastjóri
Akureyrarbæjar (sími 21000).
Skólastjóri.
Jörðtil sölu
Til sölu er jörð í Rangárvallasýslu. Mjög gott
land á góðum stað.
Frekari upplýsingar veittar hjá:
Fannberg sf.,
viðskiptafræðingar,
Þrúðvangi 18,
850 Hellu - sími 98-75028.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði óskast
Traustur aðili óskar eftir að taka á leigu eða
kaupa 600-1000 m2 verslunarhúsnæði við
Laugaveg.
Tilboðum skal skilað til undirritaðs fyrir kl.
16.00 miðvikudaginn 7. apríl nk., sem jafn-
framt veitir nánari upplýsingar.
Ásgeir Þór Árnason hdl.,
sími 621090.
Menntun og gæðastjórnun
Ráðstefna haldin á vegum
rekstrardeildar Háskólans á Akur-
eyri þann 4Júní1993
Dagskrá og frekari upplýsingar um ráðstefn-
una fást í síma 96-11770.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir
15. apríl.
Rekstrardeild
Háskólans á Akureyri.
Sumarbústaðalóðir
Til sölu sumarbústaðalóðir úr landi Klaustur-
hóla, Grímsneshreppi.
Landið er selt með heildargirðingu og vegi.
Allar nánari upplýsingar í síma 98-64424.
Uppboð
Framhaldssala á eftirgreindum fasteignum á Blönduósi og
Hvammstanga verður haldin á eignunum sjálfum þriðjudaginn 13.
apríl nk. sem hér segir:
Blöndubyggð 3, Blönduósi, eigandi Leifur Þorvaldsson, kl. 11.00.
Brekkugötu 4, Hvammstanga, eigandi Meleyri hf., kl. 14.00.
Hlíðarvegi 19, Hvammstanga, eigandi Meleyri hf., kl. 15.00.
Blönduósi 5. apríl 1993.
Sýslumaður Húnavatnssýslu,
Jón ísberg.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skristofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, miðvikudaginn 14. apríl 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Fossheiði 50 (íb. á n.h.), Selfossi, þingl. eig. Védís Ólafsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingasjóður ríkisins, Búnaðarbanki íslands og Selfoss-
kaupstaður.
Gauksrimi 20, Selfossi, þingl. eig. Elva Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið-
andi Olíuverslun (slands hf.
Grashagi 3b, Selfossi, þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson, gerðar-
beiðendur Selfosskaupstaður, Stella Bragadóttir o.fl.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
5. apríl 1993.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skristofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, fimmtudaginn 15. apríl 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Borgarheiði 4h, Hveragerði, þingl. eig. Brandur Jóh. Skaftason, gerð-
arbeiðandi Sæplast hf.
Breiðamörk 33, Hveragerði, þingl. eig. Hjörtur Hans Kolsöe og Sigríð-
ur Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og Lífeyr-
issj. Sóknar.
Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og
Sigríður Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkis-
ins og Húsasmiðjan hf.
Lambhagi 42, Selfossi, þingl. eig. Jón Kr. Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Selfosskaupstaður.
Miðengi 9, Selfossi, þingl. eig. Ingvar Benediktsson, gerðarbeiðend-
ur Landsbanki fsl., 149, Landsbanki íslands, Sameinaði lífeyrissj.
og Sparisjóður vélstjóra.
Reyrhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Sameinaði lífeyrissj. og Selfosskaupstaður.
Suðurengi 32, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson og Jóhanna
Gréta Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og
Olíuverslun íslands hf.
Tryggvagata 14, n.h., Selfossi, þingl. eig. Linda Jóhannesdóttir, en
talinn eig. Gunnar Br. Magnússon, gerðarbeiðandi Selfosskaupstaður.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
6. apríl 1993.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðár-
króki miðvikudaginn 14. apríl 1993, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Birkihlíð, Hofsósi, þingl. eigandi Ólína Gunnarsdóttir. Gerðarþeiðend-
ur Hannes Guðmundsson og veðdeild Landsbanka íslands.
Grenihlíð 28, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Agnarsson. Gerð-
arbeiðendur Landsbanki íslands Akureyri, Olíufélagið hf. og veðdeild
Landsbanka (slands.
Háleggsstaðir, Hofshreppi, þingl. eigandi Lárus Hafsteinn Lárusson.
Gerðarbeiðendur Hong Kong Bank, veðdeild Landsbanka (slands
og Vátryggingafélag íslands hf.
(búðarhús B í landi Lambanesreykja, Fljótahreppi, þingl. eigandi
Miklilax hf. Gerðarbeiöandi islandsbanki hf.
Raftahlíð 78, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurbjörg Guðmundsdótt-
ir. Gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Sauðárkróks.
Sólheimar, Akrahreppi, þingl. eigendur Kári Marísson og Katrín Ax-
elsdóttir. Gerðarbeiðendur Kaupfélag Eyfirðinga, Stofnlánadeild
landbúnaðarins og veðdeild Landsbanka (slands.
Víðimýri 4, íbúð, Sauðárkróki, þingl. eigendur Lúðvík R. Kemp og
Ólafía K. Sigurðardóttir. Gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Öldustígur 7, e.h., Sauðárkróki, þingl. eigendur Guðríður Stefánsdótt-
ir og Jón Sigvaldason. Gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Sauðárkróks
og innheimtumaður ríkissjóðs.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Berugata 26, Borgarnesi, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeið-
endur innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki íslands, lögfræð-
ingadeild, 15. apríl 1993 kl. 10:00.
Björk, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Jón Pétursson og Þórvör
Embla Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins, 15. apríl 1993 kl. 10:00.
Kjartansgata 5, Borgarnesi, þingl. eig. Konráð Andrésson, gerðar-
beiðandi (slandsbanki hf., 15. apríl 1993 kl. 10:00.
Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl. ðig. Margrét Ingimundardóttir
og Kjartan Þröstur Ólafsson, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkis-
ins, 15. apríl 1993 kl. 10:00.
Mávaklettur 3, Borgarnesi, þingl. eig. Torfi Júlíus Karlsson, gerðar-
beiðandi Tryggingastofnun ríkisins, 15. apríl 1993 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn i Borgarnesi,
3. mars 1993.
I.O.O.F. 7 = 174478V2 =MA.
I.O.O.F. 9 = 174478V2 =
D HELGAFELL 5993040719 VI 2
Frl.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvrtasunnukirkjan
Fíladelfía
Upptaka kl. 20.30 vegna út-
varpsguðþjónustu, sem send
verður út á skírdag.
Ræðumaður Snorri Óskarsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Námskeið með Eivind Fröen
um mannleg samskipti, fjöl-
skylduna, hjónabandið og sam-
skipti foreldra og barna, verður
haldið í Biblíuskólanum, Eyjólfs-
stöðum, 19.-24. apríl.
Námskeiðsgjald kr. 15.000,- á
mann, kennsla, matur og gisting
innifalin.
Upplýsingar og skráning í símum
97-12171 og 97-11732.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Dagsferðir um bænadaga
og páska:
1) 8. apríl (skírdagur)
a) kl. 13: Hvammsvík - Hvamms-
höfði á stórstraumsfjöru
Ekið upp í Hvalfjörð og gengið
með fjöruborðinu um Hvamms-
vík út á Hvammshöfða.
Verð kr. 1.100.
b) kl. 13: Skfðaganga - Bláfjöll
- Grindaskörð.
Verð kr. 1.100.
2) 9. apríl (föstudagur) kl. 13:
Eyrarbakki - Stokkseyri
(ökuferð)
Ekið um Þrengsli, Óseyrarbrú
og áfram um Eyrarbakka,
Stokkseyri, Hveragerði og Hell-
isheiði. Verð kl. 1.600.
3) 10. apríl (laugardagur)
kl. 14.00: Páskaganga fyrir alla
fjölskylduna um Vffilsstaðahlfð.
Gengið í 1-1V2 klst. m.a. um
skógarstíga og einnig verður
Maríuhellir skoðaður.
4) 12. aprfl (mánudagur)
a) kl. 13: Vogastapi.
Vogastapi er milli Vogavíkur og
Njarðvfkur og sunnan í honum
liggur Reykjanesbraut. Gengið
verður á Grímshól, hæst á Stap-
anum, þaðan er mikið og gott
útsýni. Verð kl. 1.100.
b) kl. 13.00: Skfðaganga í Blá-
fjöllum. Verð kr. 1.100.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin, og Mörkinni
6. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag íslands.
SAMBAND ISLENZKRA
■SjdÍPs KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60.
Bænasamkoma í kvöld kl.
20.30. Hugleiðingu hefur
Ástráður Sigursteindórsson.
Allir velkomnir.
VEGURINN
P Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Landsmót Vegarins
verður 8. til 12. apríl
1993
Dagskrá:
Fimmtudagur 8. apríl
10.00-12.00 Leiðtoganámskeið.
13.30-15.30 Fræðsla.
20.00 Samkoma.
Föstudagur 9. apríl
10.00-12.00 Leiðtoganámskeið.
13.30-15.30 Fræðsla.
20.00 Samkoma.
Laugardagur 10. apríl
10.00-12.00 Leiðtoganámskeið.
13.30-15.30 Fræðsla.
20.p0 Samkoma.
Sunnudagur 11. apríl
11.00 Hátíðarsamkoma.
Mánudagur 12. apríl
20.00 Samkoma.
Athugið breyttan samkomutíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Wynne Goss frá Wales verður
gestur okkar á þessu móti og
þjónar hann í tónlist og góðri
kennslu ásamt fleirum góðum
kennurum.
„Jesús Kristur er í gær og í dag
hinn sami og um aldir“.
UTIVIST
Dagsferðir um bænadaga
og þáska
Fimmtud. 8. aprfl skfrdagur.
Kl. 10.30: Selvogur - Þorláks-
höfn.
Skemmtileg strandganga eftir
gamalli þjóðleið. Reikna má með
að gangan taki um 5-6 klst. Verð
kr. 1.800/1.600.
Fararstjóri: Helga Jörgensen.
Föstudaginn langa 9. apríi kl.
10.30: Á söguslóðir Haukdæla.
Ekið að Mosfelli í Grimsnesi, síð-
an ( Skálholt og þaðan haldið
upp í Haukadal. Farið verður yfir
Hvítá á Brúárhlöðum og að
Hruna. Áætluð heimkoma milli
kl. 18-19. Verð kr. 2.100/1.900.
Leiðsögumaður verður Gunnar
Karlsson, sagnfræðingur.
Annar f páskum 12. aprfl
kl. 10.30: Reynivallaháls
við Hvalfjörð.
Gengið verður upp á hálsinn að
vestan og eftir honum austur
að Fossá, síðan niður meö ánni
að samnefndu eyðibýli þar sem
göngunni lýkur, en áætlað er að
hún taki um 3-4 klst. Verð kr.
1600/1400. Fararstjóri: Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
Brottför í allar ferðirnar er frá
BSÍ, bensínsölu. Frítt er fyrir
börn 15 ára og yngri. Miðar eru
seldar við rútu.
Útivist.