Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjonvarpið g Stöð tvö
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADIIAECkil ►Sjóraeningja-
DHIINnCrill sögur (Sandokan)
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
gerist á slóðum sjóræningja í suður-
höfum. Helsta söguhetjan er tígris-
dýrið Sandokan sem ásamt vinum
sínum ratar í margvíslegan háska
og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Linda Gísladóttir.
(21:26)
18.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr-
alskur myndaflokkur um 13 ára strák
sem á sér þann draum heitastan að
verða fokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (7:16)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►íslandsmótið f handknattleik
Bein útsending frá seinni hálfleik í
fjórða leik FH og Vals í úrsllitakeppn-
inni í fyrstu deild karla.
21.15 ►Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (17:26)
21.40 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður flallað um nýjungar í
læknisfræði, bijóstagjöf, lofthjúps-
rannsóknir með loftbelgjum, um-
hverfisvæna pappírsframleiðslu,
hross á færibandi og nýja blóðdælu.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
posure) Skoskur sakamálamynda-
flokkur með hinum afundna Taggart
lögreglufulltrúa í Glasgow. Lögfræð-
ingur finnst látinn og við fyrstu sýn
virðist sem hann hafi stytt sér aldur.
Við krufninguna kerriur hins vegar í
22.00 ]JqS hann var myrtur og við rann-
sókn málsins reynir mjög á þolin-
mæði og skarpskyggni Taggarts.
Aðalhlutverk: Mark McManus og
James McPherson. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson. (1:3)
23.00 ►Seinni fréttir og dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17 30 RHDUAPEUI ►Steini °9 oiií
DANNACrnl Teiknimynd.
17.36 ►Pétur Pan Teiknimynd fyriryngstu
áhorfenduma.
17.55 ►Merlin Leikinn myndaflokkur fyrir
börn og unglinga um þjóðsagnaper-
sónuna Merlin. (5:6)
18.20 ►Lási lögga Teiknimynd um Lása
löggu og frænku hans sem er iðin
við að rétta hjálparhönd.
18.40 ►Háskóli íslands Læknadeild Há-
skóla ísiands kynnt.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.55 ►Stöðvar 2 deildin Bein útsending
frá fjórða leik FH og Vals en barátt-
an um íslandsmeistaratitilinn er nú
í -hámarki. Stjórn útsendingar Sig-
urður Jakobsson.
21.20 blFTTIB ►Réttur Þinn Lokþátt-
rfCI IIN araðar þar sem fjallað
hefur verið um réttarstöðu almenn-
ings. Plús-film vinnur og framleiðir
þættina í samvinnu við Lögmannafé-
lag íslands.
21.30 ►Framlag til framfara Annar hluti
nýrrar íslenskrar þáttaraðar þar sem
Kristján Már Unnarsson og Karl
Garðarsson fréttamenn leita uppi
vaxtarbrodda, benda á nýsköpun í
íslensku atvinnulífi og ræða við fag-
menn og forystumenn. (2:3)
22.05 ►Phoenix Ástralskur myndaflokkur
um sérsveit lögreglunnar. (9:13)
22.55 ►ENG Þáttur um líf og störf starfs-
manna á fréttastofu sjónvarpsstöðv-
ar. (11:20)
23.45
VUIVUVUn ► Eintómt klúður
NVlNmlNU (A Fine Mess) Við
upptökur á kvikmynd við veðhlaupa-
braut rekst leikarinn, svindlarinn og
kvennamaðurinn Spence Holden á
tvo glæpamenn við þá iðju að dæla
örvandi lyfjum í veðhlaupahest.
Spence sér leið til að græða fúlgur
fjár á veðhlaupabrautinni og hringir
í besta vin sinn Dennis Powell. Þegar
glæpamennirnir tveir komast að
áætlun vinanna hefst æsilegt kapp-
hlaup sem leiðir af sér mikið grín
og gaman. Aðalhlutverk: Ted Dan-
son, Howie Mandell, Richard Mullig-
an. Leikstjóri: Blake Edwards. 1986.
Lokasýning. Maltin gefur ★VL
1.15 ►Dagskrárlok
- Watson og Antonelli rannsaka mengunarslys.
Ung stúlka leitar
uppruna síns
Einn
starfsmaður
Stöðvar tíu
adstoðar
strokubarn
STÖÐ 2 KL. 22:45 Ung stúlka sem
hefur strokið frá fósturforeldrum
sínum kemur á fréttastofu Stöðvar
tíu eftir að hafa séð frétt um vega-
laus börn sem eiga ættir að rekja
til frumbyggja Kanada. Stúlkan bjó
hjá vandalausum í Suðurríkjum
Bandaríkjanna en telur sig vera af-
komanda indíána og fær Hildebrandt
til að hjálpa sér við að leita uppruna
síns. Watson og Antonelli hafa hins
vegar um allt annað að hugsa því
svo virðist sem stórfelld mengun
berist frá rafhlöðuverksmiðju út í á
eina. Eigendur verksmiðjunnar bera
af sér ásakanir um slóðaskap og
fréttamennirnir reyna að fínna raun-
verulegan uppruna mengunarinnar.
íslensk raftónlist og
tónlist við kvikmyndir
Tvö verk eftir
Lárus Halldór
Grímsson,
tónskáld, sem
einkum semur
raftónlist
RÁS 1 KL. 20.00 Tónsmíðar Lárus-
ar Halldórs Grímssonar tónskálds
eru einkum á sviði raftónlistar, enda
fór hluti tónlistarnáms hans fram
við hollensku hljóðrannsóknastofn-
unina í Utrecht. í kvöld má heyra
tvö af verkum hans eitt órafvætt
og annað rafvætt. Slúðurdálkurinn,
sem er fyrir einleikskiarinett, er
saminn áriðl986, og er sagður henta
vel til að stugga burt Gróu á Leiti.
Lárus hefur átt allnokkuð samstarf
við fólk úr öðrum listgreinum. Hann
hefur samið balletttónlist, leikhús-
tónlist og tónlist við kvikmyndir.
Meðal þeirra verka má nefna tónlist
við kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks-
sonar, Hringinn, sem gerð var árið
1985, en sú kvikmynd er ferð eftir
hringveginum um Island. í gegnum
tónlist Lárusar Halldórs Grímssonar,
sem leikin er á Yamaha DX 7 geta
útvarpshlustendur í kvöld ferðast úr
Eyjafirðinum austurleiðina til
Reykjavíkur.
3. bylt-
ingin?
Bubbi og Megas mættu í
gærmorgunkaffi til Kristjáns
Þorvaldssonar og Kristínar 01-
afsdóttur á Rás 2. Þeir félagar
spjölluðu og gripu í gítarinn.
Bubbi söng um ástina sína sem
horfði fögrum bláum augum
yfir ijúkandi kínverskt morgun-
teið og svo luktust mjúkir barns-
armar um háls. Ein þessara
yndislegu vorstunda lífsins sem
ekki verður lýst með orðum en
samt kviknaði hún þarna við
gítarspil.
En þeir félagar spjölluðu líka
um landsins gagn og nauðsynjar
meðal annars um væntanlega
brottför hersins og Megas
minnti á að eina snerting ungl-
inga hér á árum áður við tónlist-
arstrauma samtíðarinnar hefði
verið í gegnum Kanann. En í
ríkisútvarpinu hefði þá ríkt
„tónlistarfasismi" eins og Meg-
as komst að orði. Þessi orð
Megasar komu upp í hugann er
ég settist við orðabelginn og
ieit yfir heimildir um umsókn
íslenska útvarpsfélagsins um
leyfi til að endurvarpa hér gervi-
hnattasjónvarpi. Hér áður fyrr
bjuggu menn löngum við eina
útvarpsrás þar sem nokkrir
embættismenn (gjarnan klass-
ískt menntaðir söngvarar og
tónlistarmenn) réðu nánast tón-
listardagskránni. Þó gátu fjöl-
margir íbúar SV-hornsins hlýtt
á léttfleyga tónlist á Kananum
og Austfirðingar nutu þess að
hlýða í sæmilegum viðtækjum á
Radio Luxemborg og Caroline-
sjóræningjastöðina. Þannig á
lýsing Megasar nokkra stoð í
veruleihanum. En með nýju út-
varpslögunum opnuðust síðan
möguleikar fyrir Rás 2 og ein-
kaútvarpsstöðvar að senda hér
út léttfleyga tónlist. Stöð 2 hóf
brátt að keppa við ríkissjónvarp-
ið og nú er þriðja stig fjölmiðla-
byltingarinnar í augsýn er ís-
lenska útvarpsfélagið sækir um
að endurvarpa hér ótextuðu og
óþýddú sjónvarpsefni frá hinum
stóra heimi á ailt að 11 rásum.
Lýkur þessari miklu byltingu
kannski á því að eigendur ís-
lenskra fjölmiðlafyrirtaíkja ger-
ast umboðsmenn erlendra sjón-
varpsrisa? Ekki svo lengi sem
Bubbi og Megas og fleiri góðir
gestir mæta í ■ morgunkaffi og
yrkja á íslensku. um íslenskan
veruleika sem getur jafnvel birst
í fagurbláum augum er lyftast
yfir ijúkandi kínverskt te.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnír.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Pór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds-
son flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir
geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr
menningarlifinu. Gagnrýni. Menningar-
fréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í
Glaumbæ", eftir Ethel Turner. Helga
K. Einarsdóttir !es þýðingu Axels Guð-
mundssonar. (5)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnír.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan. Netaveiðar á sjó.
Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá
Arnars Páls Haukssonar. Stjórnandi
umræðna með umsjónarmanni er Finn-
bogi Hermannsson.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit l'1: nrpsleikhússins,
„Vitaskipið", eftir Sigfried Lenz. 2. þátt-
ur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur-
jónsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í dag:
Bók vikunnar. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif
Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið",
eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les
þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldað-
arnesi. (5)
14.30 Drottningar og ástkonur í Dana-
veldi. 4. þáttur. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir. Lesari með henni er Sigurður
Karlsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Á sveitanótunum. Amerísk „Co-
untry" tónlist. Gunnhild Öyahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Litast um á
rannsóknarstofum og viðfangsefni vís-
indamanna skoðuð. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les. (12) Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og velt-
ir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Pjónustuútvarp atvinnulausra. Um-
sjón: Stefán Jón Hafstein.
18.48 Dánarfregmr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
„Vitaskipið", eftir Sigfried Lenz. 2. þátt-
ur. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá
morgni, sem Ólafur Oddsson flytur.
20.00 Islensk tónlist. Verk eftir Lárus
Halldór Grimsson: Slúðurdálkurinn.
Guðni Franzson leikur á klarinett. Þætt-
1r úr Hringnum, tónlist úr samnefndri
kvikmynd. Höfundur leikur.
20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttum liðinnar viku. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
21.00 Ismús. Frá Tónmenntadögum Rík-
isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á
gesti hálíðarinnar, llkka Oramo, pró-
fessor við Síbeliusar-akademíuna í
Helsinki. Kynnir: Una Margrét Jónsd.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitlska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Mælskulist. (2.) Árni Sigurjónsson.
23.15 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lílsins
Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þoivaldsson
hefja daginn með hlustendum. Margrét
Rún Guðmundsdóttlr hringir flettir þýsku
blöðunum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Ás-
laugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guð-
rún Gunnarsdóttir. Veðurfréttír kl. 10.45.
12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl.
16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur.
Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar-
sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröln
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal.
1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar, 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadöttir og
Margrét Blöndal. 6.00 Fré'tir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm. 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar
Guðmundsson. 12.00 Islensk óskalög.
13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýs-
son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöövar-
ínnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30
Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbekk leikur
tónlist. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 12.15 Tónlist. Freymóður. 13.10
Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson.
18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helga-
son. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer og
Caróla. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþréttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að haetti Freymóðs.
17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dagskrá
fyrir isfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá
dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst
Héðinsson. Endurtekinn þáttur.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Jóhannes Högnason.
13.00 Fréttir. 13.10 Runar Róbertsson.
16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Frétta-
tengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
kl. 16.30.19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Sig-
urþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið.
Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtón-
list.
FM957 FM 95,7
7.00 i bítið. Haraldur Gíslason. 9.05 Helga
Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis Gunn-
arsdóttir. Blómadagur. 14.05 ivar Guð-
mundsson. 16.05 Arni Magnússon ásamt
Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00
Halldór Backman. 21.00 Hallgrimur Krist-
insson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, end-
urt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 5.00
Árni Magnússon. endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18.
íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.00 Brosandi. Blöndal. 20.00 Slitlög.
Guðni Már. Blús og djass. 22.00 Brjáluð
sál. Hans Steinar. 1.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt-
urinn Guð svarar. 11.00 Erlingur Nielsson.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 15.00
Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson. 16.00
Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00
íslenskir tónar. 20.00 Létt kvöldtónlist.
21.00 Gömlu göturnar. Umsjón: Ólafur
Jóhannsson. 22.00 Erlingur Nielsson,
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00-1.00
Hægðarauki.