Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 fclk i fréttum Morgunblaðið/ÖI.K.Magnússon Endurfundir Systurnar Ásta Tómasdóttír t.v. og Guðrún Tómasdóttir Petersen á leið frá Geysishúsinu, en á milli jw'irra er Pétur Pétursson þulur. ENDURFUNDIR 70 ára afmæli kröfu- - göngunnar í Geysishúsinu Um þessar mundir stendur yfir í Geysishúsinu ljósmynda- sýning og er þar einvörðungu að finna ljósmyndir frá fyrstu kröfu- göngunni sem farin var 1. maí hér á landi árið 1923. Er sýningin í tilefni af því að 70 ár eru liðin síðan gangan var farin. Myndirnar voru flestar teknar af Gísla Ólafs- syni bakara, en einnig á Kristinn Emilsson nokkrar myndir. Pétur Pétursson þulur sagði í samtali við Morgunblaðið að í gangi væri viðleitni til að bera kennsl á það fólk sem sést á mynd- unum, annað hvort í göngunni sjálfri eða í hópi áhorfenda. „Það er þessi þráhyggja í íslendingum að rekja ættir manna og útlit. Við höfum þekkt úr margt manna, þar af 17 sem enn eru á lífi. Þarna er margt nafnkunrya manna og virkilegur fengur fyrir eldri borg- ara að koma og kíkja á þetta," sagði Pétur. Pétur sagði enn fremur, að á sýningunni væru gamlar fundar- gerðir sem sýndu aðdragandann að þessari fyrstu göngu, einnig nokkrar gamlar fjölskyldumyndir sem sýndu hvaða rætur hreyfingin hefði átt. Meðal þeirra sem hafa litið á sýninguna voru systurnar Ásta Tómasdóttir og Guðrún Tóm- asdóttir Petersen. Þær systur fæddust báðar í Viðey, en Guðrún hefur verið búsett í Danmörku í meira en 50 ár. Morgunblaðið/Börkur Arnarson Listamennirnir Hrafnkell Sigurðsson, Kristján Steingrímur, Tumi og Daníel Magnýssynir við opnun sýningarinnnar „Look North". LIST > ¦ Fjórir Islendingar sýna í London Listamennirnir Hrafnkell Sig- urðsson, Kristján Stein- grímur, Tumi Magnússon og Daníel Magnússon opnuðu 20. mars sl. sýningu í íslensku sýn- ingarsölunum í Butlers Wharf í London undir nafninu „Look North". Þetta er fjórða íslenska myndlistarsýningin í röð, sem haldin hefur verið á þessum stað. Pjðldi manns var viðstddur opn- unina og lék jazzband fyrir gesti. Sýningunni lýkur 16. maí. Jakob Magnússon ræðir við tvo breska listfræðinga. 11.5. 1993 Nr. 330 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 3900 0003 5316 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0002 1040 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendio VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5800,- fyrir ao klofesta kort og vísa á vágest. msdyiSA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Andrea Róberts- dóttir sem útnefnd var með fegurstu fótleggina 1993 á dögunum, var krýnd ungfrú Oroblu í Súlnasaln- um. Hún er þarna t.v., en auk þess eru þarna Ari Singh, Guðlaug Guð- mundsdóttir fyrrum ungfrú ísland og Brynja Vífilsdóttir sem varð þriðja í keppninni um ungfrú ísland 1993. Sýning á Oroblu sokkabuxum í al- gleymingi. Fremst er Andrea Róberts- dóttir, sú er tald- ist hafa fegurstu fótleggina, en þeir tijóta sín lítt, svo sem sjá má. buxum Islensk - Austurlenska hélt sum- argleði sína fyrir fáum dögum og var þar margt um dýrðir. Með- al annars var krýnd ungfrú Oroblu. Uppákoma þessi var hald- in í Súlnasal Hótels Sögu. Af öðru má nefna sýningar á fatnaði, und- irfatnaði og sokkabuxum, auk þess sem boðið var upp á söng- og dansatriði. Kynnir kvöldsins var Sigrún Waage leikkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.