Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 9 SUMARFRAKKAR 20% AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óöinstorg, sími 25177 VIÐ RYMUM TIL Vegna breytinga mikill AFSLÁTTUR af nýjum sumarvörum. Dragtir - pils - buxur o.m.fl. aórm,r FAXAFENI5 Geirmundur, Berglind Björk, Guðrún Gunnarsdóttir,Ari Jónsson, Maggi Kjartans Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. S\talseáill: 'Rjómasúpa Trincess m/JuqlaHjöli ■Camba- oq qrísasieik m/ rjómasveppum oq rósmarínsósu /Xppelsínuís m/ súkkulaSisósu Lifandi tónlist fyrir matargesti: Stefán E. Petersen, pianó og Arinbjörn Sigurgeirsson, bassi. Hljómsveit GeirmundarValtýssonar Þríréttaður leikur fyrir dansi kvöldverður kr. 3.900 Verð á dansleik kr. 1.000 IKOTEL JrVjjAND Þú sparar kr. 1.000 sími 687111 Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. I4-I8 á Hótel islandi. Þrefalt öryggi: • Stáltá, stálþynna í sóla • og það nýjasta er | slithetta á tá! • I I Vinnuvernd „ í verki I Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 Helzta vöruflutningamid- stöð landsins Reykjavíkurhöfn, sem er 75 ára um þessar mundir, er helzta vöruflutningamiðstöð lands- ins. Land Reykjavíkurhafnar spannar 1.100.000 fermetra. Bryggjulengd er um 4.200 metrar. Um 65% alls innflutnings og um 35% af heildarútflutningi fara um höfn- ina. Höfnin er jafnframt ein stærsta fiskihöfn landsins og þar er rekin margháttuð við- gerða- og þjónustustarfsemi í þágu sjávarút- vegs og flutninga. Borgaryfirvöld hafa tryggt Reykjavíkurhöfn þróunarsvæði í Eiðsvík „til að nýta tækifæri sem bjóðast á nýrri öld“. 3,2 milljónir tonnaum Reykjavíkur- höfn 1991 Meirihluti landsmanna býr nú orðið í grennd ReyRjavikurhafnar. Hannes Valdimarsson, hafnarstjóri, segir í grein í Sveitarstjórnarmálum um Reykjavíkurhöfn 75 ára, að „óhætt sé að kalla hana lífæð borgar og þjóðar.“ Hér á eftir fara nokkrar tilvitnanir í greinina: „Hafnarsvæði er það land sem er í eigu hafn- arsjóðs og ráðstafað er af hafnarstjóm. Síðustu tvo áratugi hefur land Reykjavíkurhafnar auk- izt verulega og var í lok síðasta árs samtals 1.100.000 fermetrar og bryggjulengd um 4.200 metrar. Árið 1991 fóm tæplega 3,2 milljónir tonna af vörum, olíu, fiski og steinefnum um Reykjavíkurhöfn. AUs fóm 186.000 gámaein- ingar (TEU) um höfnina en fjöldi þeirra hefur rúmlega þrefaldast á fimm árum. Skipakomur til hafnarinnar vom 2.500. Rekstur hafnar- innar fer aðallega fram á tveimur hafnarsvæð- um, þ.e. fiski- og þjón- ustuhöfn í Gömlu höfn- inni og flutningahöfn í Sundahöfn. Iðnaðar- starfsemi er að hluta til í flutningahöfn og hafn-. arsvæði em fyrir flutn- ingatengdan iðnað í Grafarvogi og Eiðsvík og þar em náttúrukostir til þróunar stórrar hafnar". Þróunarsvæð- ið í Eiðsvík „Samkvæmt áætlunum hafnarsljómar er reiknað með að uppbygging Gömlu hafnarinnar og Sundahafnar verði langt komin á fyrsta áratug næstu aldar. Til að tryggja atvinnulífi í Iteykjavík rými til at- hafna hafa borgaryfir- völd í nýju aðalskipulagi tryggt þróunarsvæði í Eiðsvík fyrir höfn og at- vinnustarfsemi. Með þvi skapast vaxtarmöguleik- ar fyrir höfnina og tengda atvinnustarfsemi til að nýta tækifæri sem bjóðast til sóknar á nýrri öld. Við skipulag og þró- un hafnarinnar í framtíð- inni er mikilvægt að líta heildstætt á rekstur hafn- arsvæða með það að markmiði að bæði Reykjavíkurhöfn og öll starfsemi þar sé sam- keppnishæf og skili hag- kvæmum árangri fyrir höfnina sjálfa, eigendur hennar, Reykjavíkur- borg, fyrirtæki sem þar starfa og þjóðfélagið í heild“. Miðbakki og Gamla höfnin „Um þessar mundir standa yfir viðartiiklar framkvæmdir í Gömlu höfninni vegna Reykja- víkurhafnar. Unnið er að endurbyggingu á eldri hluta Austurbakka og alls Miðbakka. Hafnarbakk- arnir verða færðir utar í höfnina til að skapa rými fyrir væntanlega Geirs- götu sem lögð verður frá' Kalkofnsvegi að Mýrar- i götu norðan húsanna við Tryggvagötu. Gert er ráð fyrir að frágangi hafnar- bakka ljúki á miðju ári og að umferð verði hleypt á nýja Geirsgötu haustið 1993. Um leið og Mið- bakki er færður utar til að skapa aukið rými fyrir götu opnast nýir mögu- leikar fyrir notkun hafn- arbakkans. Við nýja bakkann verður mn 270 m viðlega með ýmsum möguleikum til nota, t.d. afgreiðslu og þjónustu við stærri fiskiskip og mót- töku ferðamannaskipa. Undanfarin ár hafa skemmtiferðaskipin nær undantekningarlaust þurft að leggjast að bryggju í Sundahöfn en geta með tilkomu þessa nýja bakka mörg hver komið í Gömlu höfnina. Farþegar þessara skipa eiga þvi í auknum mæli kost á að sækja verzlun og þjónustu í miðborgina og njóta þess sem hún hefur að bjóða, en áætlað er að taka á móti um 40 skemmtiferðaskipum í Reykjavík á næsta sumri og mun um helmingur þessara skipa geta lagst við bryggju í Gömlu höfn- inni“. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 12. maí í dag kl. 14:00 fer fram nýtt útboö á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er aö ræða hefðbundin verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar em skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 í dag, miðvikudaginn 12. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. GOTT FÓLK / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.