Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ'1993 ^11540 Einbýlis- 09 raohus Vatnsstígur — tvíb. 104 fm 4ra-5 herb. endurn. hæð og ris. 50 fm 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verð 9,9 millj. Keilufell. Fallogt 150 fm tvil. einb. 3 svefnh., bilskýli. Fallegur garður. Hvassaleiti. Glæsil. 340 fm nýl. parh., tvær hæðir og kj. m.. innb. bilsk. Mögul. á séríb. í kj. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Brattatunga — Kóp. Mikið endurn. 320 fm tvíl. tengihús m. ínnb. bílsk. Lokuð gata. Verð 15,9 millj. 4ra, 5 og 6 herb. Efstaleiti — Breiðablik. Glæsil. innr. 130 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli í þessu eftirsótta lúxus- fjölb. f. eldri borgara. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Melhagi. tvljög falleg 110 fm efri hæð í fjórb. Saml. stofur, 2 svefnh. 31 fm bílsk. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Hjarðarhagi. Björt og falleg 120 fm íb. á 1. hæð. 3-4 svefnh., þvottah. í íb. Suðursv. Laus strax. Hvassaleiti. Góð 90 fm Ib. á 3. hæð. Bílskúr. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán. 3ja herb. Auðarstræti. Góð 90 fm kjfb. á m. sérinng. Nýtt eldhús, þak, rafm. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Boðagrandi. Falleg 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stæði i bílskýli. Laus. 2ja herb. Tjarnarmýri. Ný 55 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði. Afh. fullb. án gólfefna strax. Stæði í bílsk. Laus. Lyklar. Vallarás. Falleg 55 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Laus. Lyklar. Verð 4950 þús. fö>n FASTEIGNA ÖlMARKAÐURINN [ I Oðinsgötu 4 'J,^ 11540 - 21700 51500 Hringbraut - Rvík Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð með aukaherb. í risi. Áhv. 2,8 millj. byggsjóður. Verð 6,8 millj. Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu 3ja herb. íb. á 4. haeð á þessum vinsæla stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,2 millj. bygg- sjóður. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Klettahraun Gott einbhús ca 140 fm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm fb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. ¦— Hringbraut Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm efri sérhæð og einstaklíb. f kj. Getur selst í einu lagi eða sér. Ölduslóð Til sölu tvær hæðir samtals ca 215 fm auk bílsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Laufvangur Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæð í sex íbúða stigahúsi. Áhv. ca. 2 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hfj., simar 51500 og 51601 Hamingjudraum- ur miðaldra manns Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Hannu Makelá: Árin sýna enga miskunn. Eyvindur Pétur ís- lenskaði. Urta 1993. Hversdagsleikinn og náttúran eru algeng yrkisefni í fínnskum skáld- skap og að því leyti er Hannu Mák- elá engin undantekning. Ljóðasafn eftir hann er komið út í íslenskri þýðingu eftir Eyvind Pétur (Eiríks- son). í formála skrifar þýðandinn að í ljóðinu um drauminn um hamingj- una númer 5 frá 1985 megi ef til vill lesa helsta þemað í skáldskap hans: „Lífíð er gjöf, gefin aðeins einu sinni. Hann horfíst í augu við það og sannfæringin rekur rauða þráðinn í skáldskap hans. Maðurinn lifir í spennu þess að þrá og leita lífs sem er heilt en hann nær þó ekki að lifa." Eitt ljóðanna í Draumur um ham- ingju númer 5 er svona: Sönghópur- inn Sólar- megin held- ur tónleika Sönghópurinn Sólarmegin heldur vortónleika í dag, þriðjudaginn 11. maí, í Vinaminni, Akranesi. Tón- leikarnir hefjast klukkan 20.30. í sönghópnum eru níu söngvarar sem flestir hafa sungið saman sl. þrjú ár. Auk íslenskra og erlendra laga frá ýmsum tímum er á efnis- skránni Bohemian Rhapsody eftir Freddy Mercury í nýrri útsetningu sem Sigurður Halídórsson gerði fyrir hópinn. Stjórnandi er Ragn- heiður Ólafsdóttir. Algjörlega einn er ég hamingjusamastur. Eins og nú. Stundarkorn. Síðan fer ég að bíða. Þín, einmitt þín. Komdu hingað. Ég vil sjá þig fara úr. Ég skal hjálpa þér. Ég er orðinn ber. Og bronsbrúnn! Eigum við ekki að segja það. Segðu ekkert um magann segðu bara: Undravert, að árin skuli ekki hafa gert okkur eldri! Ég segi það. Þetta er í anda titilsins sem Eyvindur Pétur hefur valið á bók- ina, en hann er úr öðru ljóði þar sem þessi staðreynd lífsins er kunn- gerð og líka það að allt verður að greiða upphaflegu verði. Úrvalið er samstætt og gefur góða mynd af skáldskap Makelás. Það er ekki svo margt sem aðskilur fyrstu og síðustu ljóðin í safninu. Skáldið yrkir ýmist stutt eða löng ljóð. Mælska fer ljóðum hans ekki illa. Borg, Tómt hús, Sameiginlegar hugsanir og fleiri ljóð eru vissulega orðmörg, en án þess að orðin séu bara orð. Nýjustu ljóðin, úr bókum frá 1987 og 1989, einkum Tveir flokkar og Er eyja, njóta fágunar, það bregður jafnvel fyrir skeytastíl (Tveir flokkar). Eyvindur Pétur getur þess í for- mála að Harinu Makelá sé erfiður í þýðingu: „Eitt er, að finnsk tunga hefur sérstöðu, málfræðilega fjöl- brugðið mál, litríkt og margslungið að merkingabrigðum. Annað er skáldinu sjálfu að kenna, það bregð- ur oft á leik og beitir setningagerð og orðaröð sem Finnum sjálfum þykír undarleg." Hér er þess ekki kostur að dæma fyllilega hvernig Eyvindi Pétri hefur tekist glíman við skáldið, mál þess og þankagang. En ég sætti mig oftast ágætlega við þýðingar Ey- vindar þótt orðalag (einkum orða- röð) sé til dæmis óþarflega snúið á stöku stað. Kannski er verið að líkja KAUPMIÐLUN MILVJI|:I^Jrf ..jei SÍIVII 62 17 oo LÖGM. Ásgeir Pétursson, Róbert Árni Hreiöarsson. Sérstök íbúð ímiðbænum Falleg, mjög sérstök rúmlega 90 fm íbúð á 2. hæð í húsi neðarlega við Laugaveg. Húsið er nýuppgert að utan sem 'innan. Hátt til lofts og vítt til veggja. Gæti jafnhliða íbúð hentað til ýmissa afnota. Hagstætt verð. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Nýkomin til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Skammt frá Dalbraut - gott verð Vel mefl farin 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suðursvalir. Danfoss-kerfi. Ris- herb. með snyrtingu. Laus 15. júní nk. Akureyri - Hjaröarhagi - eignaskipti Á Akureyri óskast gott húsnæði með 4ra-5 herb. íb. í skiptum fyrir góða 4ra herb. íb. við Hjarðarhaga í Rvík. í lyftuhúsi við Espigerði eða Sólheima Þurfum að útvega 3ja-4ra herb. íb. Skipti möguleg á góðu einbýlish. á vinsælum stað. Nánari upplýsingar á skrifst. Nokkrar 3ja-4ra herb. íb. á góöu verði með frábærum greiðslukj. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Hannu Mákela eftir frummálinu? Sænsk þýðing eftir Bengt Pohj- anen (1986) er mun ljóðrænni en þýðing Eyvindar Péturs, t.d. hið fallega ljóð Trjágarður. Eyvindur er prósaískari. Pohjanen nefnir mörg dæmi um vandann við að þýða Makelá, m.a. margræði hans og hvernig sum samfélagsgagnrýnu ljóðin verða aðeins skilin í finnsku samhengi. Minningin og heimsmynd sam- tímans rerma oft saman hjá Mák- elá. Sú þróun hefur orðið í skáld- skap hans að ádeila hefur að mestu vikið fyrir tilvistarlegum efnum, en honum er.enn lagið að beita háði. Með það í huga má skoða annað þekkt ljóð úr Draumi um hamingju númer 5, Ég tauta: Ég tauta fyrir munni mér, geng í nóttinni og skoða, endurtek orðið hamingja, greini svo frá, að hún sé hræðsla, að missa. Af hveju skil ég hana ekki, ég sem svo lengi leitaði þessa húss, áformaði, vakti næturnar út, dreymdi, hugleiddi hvernig færi að endingu nýjasta áætlun mín: Draumur um hamingju númer 5. Eða var þessi orðin sú sjötta? Og þegar ég vaki á ný og reika um holtið og sé hverju ég myndi glata, hræðist ég enn meir en áður, þvi maðurinn má aldrei festa hjarta sitt stað eða hlut, segir hann, sem veit. Eins og bent hefur verið á eru lokaorðin skírskotun í Nýja testa- mentið, til Krists sem er sá sem veit. Það þykir þó fráleitt að Hannu Makela sé að hneigjast til kristni. Þótt færa megi rök fyrir því að Hannu Mákelá sé ójafnt skáld (hver er það ekki?) sé litið á verk hans í heild er Árin sýna enga miskunn til marks um örugga stöðu hans í finnskri ljóðlist og staðfesta brýnt erindi hans til lesenda heima og heiman. Sally M ann sýnir á Mokka listasjóði ríkisins, auk Guggenheim- verðlauna, árið 1987. Hún tók þátt í Whitney-tvíæringnum 1991 og heimilisljósmyndasýningunni „Pleas- ures and Terrors of Domestic Comf- ort" sem haldin var á vegum Nútíma- listasafnsins í New York sama ár. Þá má m.a. finna verk eftir hana í öllum stærstu listasöfnum Banda- ríkjanna, þ. á m. MoMA, Metropolit- an-safninu, Nútímalistasafninu í San Francisco og Corcoran-galleríinu í Washington. Sýningin á Mokka er unnin í sam- ráði við Sally Mann og Houk Fried- man-galleríið í New York, en umsjón- armaður hennar er Hannes Sigurðs- son, listfræðingur. Á Mokka liggja frammi bækur og fjölda greina um listakonuna. Sýning á verkum eins þekktasta og umdeildasta ljósmyndara Bandaríkjanna í dag, Sally Manns, stendur yfir á Mokka við Skóla- vörðustíg og lýkur 20. júní. Sl. áratug hefur Mann einbeitt sér að því að ljósmynda börn sín og ekki vílað fyrir sér að sýna þau nakin. Þetta hefur farið illa fyrir brjóstið á hinum siðvanda meirihluta, er gert hefur flest allt til að koma í veg fyr- ir að verk hennar næðu að koma fyrir augu almennings. Ferill Manns náði hámarki í kjölfarið á nýjustu bók hennar, „Immediate Family" („Nánasta fjölskylda"), sem kom út í fyrra og fylgt var úr hlaði með farandsýningu, en það er brot af henni sem nú er til sýnis á Mokka. Mann hefur hlotið fjárveitingu frá Akurgerði Húsið er parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm og sérgarði. Húsið er í góðu ástandi, getur losnað með skömm- um fyrirvara og staðsetning mjög góð, nálægt nýja miðbænum. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, ibúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla,„Skipti möguleg. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. Hjallabraut - Hafnarfj. Nýkomin í einkasölu falleg 3ja herb. íbúð á 3. (efstu) hæð. Húsið er nýklætt að utan. Yfirbyggðar suðursvalir. Ný teppi. Sérþvottahús. Góðirskápar. Engarskuldir. Verð kr. 6,7 millj. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. EIGNAMIÐLIJMNH Sími 67-90-90xSíðumúla 21 Nýi miðbærinn Rúmgóð og óvenju glæsileg 5 herb. íbúð um 116 fm auk stæðis í bílgeymslu. íbúin er laus nú þegar. 2521. Melhagi Björt og falleg 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt 30 fm bíl- skúr. Nýtt eldhús og bað. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Verð 11,5 millj. 2678.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.