Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ff*£ Bjartari horfur eru fram- undan í fjármálum. Þú átt góðar stundir með einhverj- um sem er þér kær. Það örlar á öfund hjá vini. Naut - (20. apríl - 20. maí) Ifpfi Stórkostlegt ferðalag er í undirbúningi. Framavonir þínar glæðast í dag. Smá ósætti getur komið upp heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1&b Fjárhagsstuðningur berst úr óvæntri átt. Leyndarmál sér dagsins ljós. Þú hefur ástæðu til að fagna í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Sumir eru í trúlofunarhug- í leiðingum, og í vináttusam- bandi getur annað og meira kraumað undir niðri. Var- astu deilur um peninga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) "fC Ástvinasamband styrkist hjá skilningsríkum elskend- 'um. Dagurinn færir þér gott gengi í starfi, og þér ber að setja markið hátt. > Meyja (23. ágúst - 22. septemberJSft^ Þrátt fyrir smá ágreining á yinnustað færir dagurinn þér ný tækifæri til aukins frama. Þú nýtur lífsins í kvöld. (23. sept. - 22. október) $% Góður dagur fyrir þá sem eru að hugleiða íbúðakaup. Láttu ekki ágreining spilla góðum samvistum við ást- -., v'n- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^HS Þú ert að íhuga ferðalag. Það hleypur óvænt á snærið hjá einhverjum í fjölskyld- unni. Varastu óþarfa ýtni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) W^ Kauphækkun eða ný tæki- færi til fjáröflunar bjóðast í dag. Þú nýtur stuðnings vina. Reyndu að komast hjá deilum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) r^S Framavonir þínar eru komnar á gott skrið. Sumir bindast ástarböndum í dag. Deilur geta komið upp varð- andi peninga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) K% Náin vináttutengsl takast milli þín og einhvers í fjöl- skyldunni. Félagi gæti verið afundinn í dag og dálítið þrætugjarn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -um* Félagslífið býður upp á ný vináttusambönd í dag. Fjár- málin þróast til betri vegar. Einhver er illa fyrirkallaður. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spúr af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ^vv v v w vy i/^i/i/i/w 11 •l 5 i fíA' £6 VEireioaA f>AO FBR UM Ml6tZULDA- H&GLLve A ÞesstSMSTAOÍJ r^ r^ c^—o^r-T 1 ...... ........ l'íijj.'u.'jj..u...ui.i.i«w- GRETTIR ée FIMN tMP ALLTAF a /HKR. ÞE6AR JÓN ÆTLAR í &OKXV "ÍFIIt Heiei »l'L'liJ.'lU)l.lU.l.ll...ll.Fi!i;>..il.i..l............ ..:....-.; ......l.lU.UWl..i..i!!»!Jl' TOMMI OG JENNI ..... — ¦¦¦¦¦...... ¦¦ ¦ ' . LJOSKA — ¦ ¦---------------- FERDINAND ww»nnim.u.i.i.Jimn..i.... imhhuiiiu.hu ..... -__uiuiiiuuuiuun SMAFOLK THIS BUTTER. 15 PRACTICALLY FKOZBN.. NOBOPV TOLD ME LIFE Ul)A5 60IN6 TO BE THI5 HARP.' I HATE 6ETTIN6 UP IN THE M0RNIN6.. 5CH00L PRIVE5 ME ..ANDN0WIWAVETO BUTTER MY TOA5T UJITHCMUNKYBUTTER! Þetta smjör er hrein- Engin sagði mér að lífið vœri Ég hata að fara á Og nú verð ég að smyrja „„Kekkja" lega frosid. svona erfitt! fætur á morgnana brauðið mitt með kekkjóttu smjöri"? ... skólinn gerir mig smjöri! brjálaða. *- BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Einu sinni í hverjum 1.827 gjöf- um má búast við að taka upp apil, þar sem nían trónir á troppnum. Slík hönd er kölluð Yarborugh eftir breskum jarli, sem veðjaði við hvern sem var 1000 pundum á móti einu gegn því að viðkomandi fengi síkt rusl. Jarlinn var greinilega nokkuð glúrinn í líkindafræði. Hönd austurs hér að neðan flokkast undir Yar- borough í öðru veldi, enda sexan hæst spila: Suður gefur; allir á hættu. Norðiir ? ÁKDGIO V75 ? G76 + 876 Vestur ? 9876 V84 ? KD10 + DG109 Austur ? 5432 V6 ? 5432 ? 5432 Vestur Pass Pass Suður ? - V ÁKDG10932 ? Á98 ? ÁK Norður Austur 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass Suður 1 Iauf 3 hjörtu 4 lauf 5 tíglar 6 hjörtu Pass Pasg Útspil: laufdrottning. Spilið birtist í Bridge World- tímaritinu fyrir hálfri öld. Skotinn Robert Gray setti það saman til að sýna fram á að hægt sé að fá slag á svo léleg spil í slemmu, án þess að nokkur við borðið geri sig sekan um mistök. Vandamál sagnhafa er innkomu- leysið í blindum. Hann getur lagt niður hjartaás í þeirri von að áttan falli, en betri möguleiki er að spila smáu hjarta að 75. Þá skapar hann sér innkomu á hjarta þegar vestur á 8 blanka, 6 blanka, 86 tvíspil og 864. En hvað gerist þegar vestur er með 84? Kannski fer vestur á taug- um og drepur á áttuna. En ef hann heldur haus pg setur lítið, sýnist rökrétt að sagnhafi geri það líka og spili austur upp á blanka áttu. Austur fær þar með óvæntan slag á trompsexuna. E.S. Slemmuna má reyndar vinna í þessari legu með því að taka öll trompin og þvinga vestur í fjögurra spila endastöðu. Haldi vestur eftir KD10 í tígli og einu laufi, tekur sagnhafi laufás og spil- ar smáum tígli. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á danska meistaramótinu um páskana kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Peters Heine-Nielsens (2.450), sem hafði hvítt og átti leik, og Carstens Hði (2.435). Svartur hótar hvíta hróknum á dl, en hvítur leyfði sér samt að setja hinn hrók sinn í uppnámi: 16. Rd5! - Dxb2, 17. Dxb2 - Hxh2 (Nú virðist allt í hers hönd- um hjá hvíti, en hann á í raun unnið tafl:) 18. Bf6! („Et djæv- elskt træk" sagði skákskýrandi síðdegisblaðsins B.T., Jörn Sloth, fyrrum heimsmeistari í bréfskák, um þennan leik. Aðalhótun hvits er 19. Re7 mát.) 18. - h5, 19. Bxb2 - Bxdl, 20. Rf6+ - Kg7, 21. Hxdl - Kh6, 22. Hxd6 og svartur gafst skömmu síðar upp. Úrslit í danska landsliðsflokknum urðu þau að eini stórmeistarinn á mótinu, Lars Bo Hansen og al- þjóðlegi meistarinn Carsten Rass- umssen verða að tefla einvígi um titilinn. Þeir hlutu báðir sex vinn- inga af níu mögulegum. Alþjóð- legn meistararnir Peter Heine Nielsen og Erling Mortensen komu næstir með 5'/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.