Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) ff*£
Bjartari horfur eru fram-
undan í fjármálum. Þú átt
góðar stundir með einhverj-
um sem er þér kær. Það
örlar á öfund hjá vini.
Naut
- (20. apríl - 20. maí) Ifpfi
Stórkostlegt ferðalag er í
undirbúningi. Framavonir
þínar glæðast í dag. Smá
ósætti getur komið upp
heima.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 1&b
Fjárhagsstuðningur berst
úr óvæntri átt. Leyndarmál
sér dagsins ljós. Þú hefur
ástæðu til að fagna í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HI8
Sumir eru í trúlofunarhug-
í leiðingum, og í vináttusam-
bandi getur annað og meira
kraumað undir niðri. Var-
astu deilur um peninga.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) "fC
Ástvinasamband styrkist
hjá skilningsríkum elskend-
'um. Dagurinn færir þér
gott gengi í starfi, og þér
ber að setja markið hátt.
> Meyja
(23. ágúst - 22. septemberJSft^
Þrátt fyrir smá ágreining á
yinnustað færir dagurinn
þér ný tækifæri til aukins
frama. Þú nýtur lífsins í
kvöld.
(23. sept. - 22. október) $%
Góður dagur fyrir þá sem
eru að hugleiða íbúðakaup.
Láttu ekki ágreining spilla
góðum samvistum við ást-
-., v'n-
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^HS
Þú ert að íhuga ferðalag.
Það hleypur óvænt á snærið
hjá einhverjum í fjölskyld-
unni. Varastu óþarfa ýtni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) W^
Kauphækkun eða ný tæki-
færi til fjáröflunar bjóðast
í dag. Þú nýtur stuðnings
vina. Reyndu að komast hjá
deilum í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) r^S
Framavonir þínar eru
komnar á gott skrið. Sumir
bindast ástarböndum í dag.
Deilur geta komið upp varð-
andi peninga.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) K%
Náin vináttutengsl takast
milli þín og einhvers í fjöl-
skyldunni. Félagi gæti verið
afundinn í dag og dálítið
þrætugjarn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -um*
Félagslífið býður upp á ný
vináttusambönd í dag. Fjár-
málin þróast til betri vegar.
Einhver er illa fyrirkallaður.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spúr af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
^vv v v w vy i/^i/i/i/w
11
•l
5
i
fíA'
£6 VEireioaA
f>AO FBR UM
Ml6tZULDA-
H&GLLve A
ÞesstSMSTAOÍJ
r^ r^ c^—o^r-T
1
...... ........
l'íijj.'u.'jj..u...ui.i.i«w-
GRETTIR
ée FIMN tMP ALLTAF a /HKR.
ÞE6AR JÓN ÆTLAR í &OKXV "ÍFIIt
Heiei
»l'L'liJ.'lU)l.lU.l.ll...ll.Fi!i;>..il.i..l............ ..:....-.; ......l.lU.UWl..i..i!!»!Jl'
TOMMI OG JENNI
..... — ¦¦¦¦¦...... ¦¦ ¦ ' .
LJOSKA
— ¦ ¦----------------
FERDINAND
ww»nnim.u.i.i.Jimn..i.... imhhuiiiu.hu
..... -__uiuiiiuuuiuun
SMAFOLK
THIS BUTTER.
15 PRACTICALLY
FKOZBN..
NOBOPV TOLD ME
LIFE Ul)A5 60IN6 TO
BE THI5 HARP.'
I HATE 6ETTIN6
UP IN THE
M0RNIN6..
5CH00L PRIVE5
ME
..ANDN0WIWAVETO
BUTTER MY TOA5T
UJITHCMUNKYBUTTER!
Þetta smjör er hrein- Engin sagði mér að lífið vœri Ég hata að fara á Og nú verð ég að smyrja „„Kekkja"
lega frosid. svona erfitt! fætur á morgnana brauðið mitt með kekkjóttu smjöri"?
... skólinn gerir mig smjöri!
brjálaða. *-
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Einu sinni í hverjum 1.827 gjöf-
um má búast við að taka upp apil,
þar sem nían trónir á troppnum.
Slík hönd er kölluð Yarborugh eftir
breskum jarli, sem veðjaði við hvern
sem var 1000 pundum á móti einu
gegn því að viðkomandi fengi síkt
rusl. Jarlinn var greinilega nokkuð
glúrinn í líkindafræði. Hönd austurs
hér að neðan flokkast undir Yar-
borough í öðru veldi, enda sexan
hæst spila:
Suður gefur; allir á hættu.
Norðiir
? ÁKDGIO
V75
? G76
+ 876
Vestur
? 9876
V84
? KD10
+ DG109
Austur
? 5432
V6
? 5432
? 5432
Vestur
Pass
Pass
Suður
? -
V ÁKDG10932
? Á98
? ÁK
Norður Austur
2 spaðar Pass
3 spaðar Pass
4 hjörtu Pass
5 spaðar Pass
Suður
1 Iauf
3 hjörtu
4 lauf
5 tíglar
6 hjörtu
Pass
Pasg
Útspil: laufdrottning.
Spilið birtist í Bridge World-
tímaritinu fyrir hálfri öld. Skotinn
Robert Gray setti það saman til að
sýna fram á að hægt sé að fá slag
á svo léleg spil í slemmu, án þess
að nokkur við borðið geri sig sekan
um mistök.
Vandamál sagnhafa er innkomu-
leysið í blindum. Hann getur lagt
niður hjartaás í þeirri von að áttan
falli, en betri möguleiki er að spila
smáu hjarta að 75. Þá skapar hann
sér innkomu á hjarta þegar vestur
á 8 blanka, 6 blanka, 86 tvíspil og
864.
En hvað gerist þegar vestur er
með 84? Kannski fer vestur á taug-
um og drepur á áttuna. En ef hann
heldur haus pg setur lítið, sýnist
rökrétt að sagnhafi geri það líka
og spili austur upp á blanka áttu.
Austur fær þar með óvæntan slag
á trompsexuna.
E.S. Slemmuna má reyndar
vinna í þessari legu með því að
taka öll trompin og þvinga vestur
í fjögurra spila endastöðu. Haldi
vestur eftir KD10 í tígli og einu
laufi, tekur sagnhafi laufás og spil-
ar smáum tígli.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á danska meistaramótinu um
páskana kom þessi staða upp í
viðureign alþjóðlegu meistaranna
Peters Heine-Nielsens (2.450),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Carstens Hði (2.435). Svartur
hótar hvíta hróknum á dl, en
hvítur leyfði sér samt að setja
hinn hrók sinn í uppnámi:
16. Rd5! - Dxb2, 17. Dxb2 -
Hxh2 (Nú virðist allt í hers hönd-
um hjá hvíti, en hann á í raun
unnið tafl:) 18. Bf6! („Et djæv-
elskt træk" sagði skákskýrandi
síðdegisblaðsins B.T., Jörn Sloth,
fyrrum heimsmeistari í bréfskák,
um þennan leik. Aðalhótun hvits
er 19. Re7 mát.) 18. - h5, 19.
Bxb2 - Bxdl, 20. Rf6+ - Kg7,
21. Hxdl - Kh6, 22. Hxd6 og
svartur gafst skömmu síðar upp.
Úrslit í danska landsliðsflokknum
urðu þau að eini stórmeistarinn á
mótinu, Lars Bo Hansen og al-
þjóðlegi meistarinn Carsten Rass-
umssen verða að tefla einvígi um
titilinn. Þeir hlutu báðir sex vinn-
inga af níu mögulegum. Alþjóð-
legn meistararnir Peter Heine
Nielsen og Erling Mortensen
komu næstir með 5'/2 v.