Morgunblaðið - 17.06.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JUNI 1993
BAÐ í MIÐNÆTURSÓL • FJÖRUFERÐ •
ÁRNIÐUR
STEINRUNNIN TRÖLL • ÞÖGN • SÖGUSLÓÐIR í ÆVINTÝRABJARMA • DORG
REYNDU ISLENDINGINN
I ÞER
Hversu langt er síðan þú heimsóttir fossbúann
með þeim sem þér þykir vænt um?
Láttu það eftir þér
að endurnýja og auka kynnin af íslenskri náttúru,
- kynna börnunum Wmmm tröllin í fjöllunum, huldufólkið í álfaborgunum,
fegurð smáblómanna, mannlífið við fjörðinn og milli fjallanna.
Draga fisk, klífa gamla tindinn,
finna íslensku taugarnar...
bjóða vindinum byrginn,
Njóttu íslands - ferðalands íslendinga
Olíuffélagið hf
ávallt í alfaraleið
Ferðamálaráð l'slands
Nýttu þér upplýsingaþjónustu vítt um land varðandi ferðir,
gistingu, veitingar og afþreyingu á hverjum stað.
VATNANYKUR • ÚTREIÐAR í SUMARNÓTTINNI • Á TINDINUM • KAFFI í HRAUNBOLLA • SKELFISKVEIDAR • BJARTAR NÆTUR