Morgunblaðið - 17.06.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.06.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 í DAG er fimmtudagur 17. júní, sem er 168. dagur árs- ins 1993. Lýðveldisdagur- inn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 4.22 og síðdegisflóð kl. 16.47. Fjara er kl. 10.37 og kl. 23.08. Sólarupprás í Rvík er kl. 2.55 og sólarlag kl. 24.03. Sól er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 11.13. (Almanak Háskóla íslands.) Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. (2. Kor. 5, 17). 16 LÁRÉTT: - 1 róa, 5 ilma, 6 úr- koma, 7 tveir eina, 8 ís, 11 sjór, 12 bókstafur, 14 illi, 16 sterkar. LÓÐRÉTT: - 1 brýst um, 2 gleðj- ast, 3 elska, 4 til sölu, 7 málmur, 9 kvenmannsnafn, 10 bragð, 13 lík, 15 2000. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kústum, 5 tó, 6 flög- ur, 9 lóð, 10 XI, 11 an, 12 hin, 13 vala, 15 aum, 17 kuggar. LÓÐRÉTT: - 1 Keflavík, 2 stöð, 3 tóg, 4 múrinn, 7 lóna, 8 uxi, 12 haug, 14 lag, 16 MA. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Dettifoss og Múlafoss og Reykjafoss fóru á strönd. Farþegaskipið Ark- ona kom í gær og leiguskip Sambandsins, Úranus, kom einnig. Von var á Arnarfelli og Mælifelli af strönd í gær. Og í dag er von á Otto N. Þorlákssyni af veiðum. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Rán af veiðum og norski rækjutogarinn Staal- thor kom einnig. Lion fór á strönd í gær. Qf\ára afmæli., Kristinn í/U Jónsson, Ártúni 6, Hellu, verður fimmtugur nk. laugardag, 19. júní. Hann tekur á móti gestum í Mos- felli, Hellu, á afmælisdaginn milli kl. 14 og 17. pTQára afmæli. Halldór t)U Brynjúlfsson, Borg- arnesi, verður fimmtugur nk. sunnudag, 20. júní. Eiginkona hans er Asta Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Lyngbrekku frá kl. 20 laugardaginn 19. júní. FRÉTTIR BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða á morgun, 18. júní, kl. 10 í Rofabæ og kl. 14 í Safamýri. Sýntverður leikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. FRÁ ORLOFSNEFND Kópavogs. Þær konur sem eiga pantaða orlofsdvöl að Hvanneyri 30. júní nk. mæti á Digranesveg 12 laugardag- inn 19. júní milli kl. 2 og 6 og staðfesti umsóknir sínar. KAFFISALA Hjálpræðis- hersins verður í dag frá kl. 14 í samkomusalnum. Hug- vekja kl. 18. ára afmæli. Hall- grímur P. Þorláks- son, Selfossi, áður bóndi í Dalbæ, verður áttræður á morgun, 18. júní. Eiginkona hans var Bjarnþóra Eiríks- dóttir, en hún lést árið 1990. Sjá einnig dagbók á bls. 53 ára afmæli. Katrín Jónsdóttir frá Húsavík, Kópavogsbraut lb, er sjötíu og fimm ára í dag. Eiginmaður hennar var Valdimar Kristinsson, er lést árið 1985. Katrín tekur á móti gestum í samkomusal á Kópavogsbraut lb frá kl. .16-19. ára afmæli. Kjartan Guðmundsson blikksmiður, Háholti 15, Akranesi, verður sjötugur á morgun, 18. júní. Eiginkona hans er Auður Elíasdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í sal stéttarfélaganna á Krikjubraut 40, Akranesi, 3. hæð, á afmælisdaginn frá kl. 19-21. ára afmæli. Elínborg Sigurðardóttir, Unnarbraut 4, Seltjarnar- nesi, verður sjötug nk. laug- ardag, 19. júní. Eiginmaður hennar er Friðrik Ottósson, vélsljóri. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í sal Meistarafélags iðnaðarins, Skipholti 70, milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. Við þurfum engan Hafnarfjarðarbrandara Össur minn . . . Kvöid-, nctur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 11.-17. iúni, að báðum dógum meðtóldum er i Laugammapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbaejarapótek, Hraunbaa 102B, opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Raykjavik, Saltjamamas og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. ' Breiðhoft - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Lafcnavakt Þorfinnsgötu 14,2. haað: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ntyöaraíml vegna nauðgunatmála 696600. Óniamlsaðgarðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeJlsuvamdarstðð Reykjavikur á þriójudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280, Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhuaaföfks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aó kostn- aðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl, 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, vírka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólki um alnæmisvandann er meö trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 fré kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudogum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Fábg fortjáríeutra fortWra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er optn rnidi kl. 16 og 18 á fimmtudogum. Simsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Afcurtyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MotfaUt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nttapóttk: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogt: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær He.lsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Optð virka daga 9-19. Laugardogum Id. 10-14. Apótek Norðurbajar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51328. Kaflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kL 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkr8hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn I Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hefgar frá Id. 10-22. Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23ogsurmudaga 13-18. Uppf.símí: 685533. Rauðakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús 8Ö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-umtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). ForeJdraumtökin Vímulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, yeitir forekJrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúknmarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennuthvarf: Allan sólartiringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mióstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræóiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli Idukk- an 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinasjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvannaráðgjðfin: Simi 21500/996215. Opin þriójud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og réögjöf, fjölskylduréðgjöf, Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandenduralkohólista, Hafnahúsið. Opiöþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-umtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-umtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir TjarnargÖtu 20 é fimmtud. kl. 20. i Bústaöa- kirkju sunnud. kl. 11. UnglingaheJmill rfkisiw, aðstoð við unglinga og forekJra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinaiína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin aó tala við. Svarað kl. 20-23. UppJýsktganuðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Nánúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4, s. 680790, ki. 18-20 miðvikudaga. Barnamél. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Læðbeiningarstóð húnilanna, Túngötu 14, er opin sila virka daga fré Id. 9-17. Fréttasendingar Rífcisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 é 13835 og 16770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirfit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvjHd- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæö- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspftilans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deikf: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotupítili: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn i Fouvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftibandió, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðín: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavifcur: Alla daga fcki. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæfið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgkJögum. - Vrfilutiðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunertieimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keftivikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keftovik • sjúkrehúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahitiið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúknmar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAISIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltin bilanavakt 686230. RafveJti Hefnarfjarítir bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fstindt: Aðallestrarsalur ménud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur mánud,- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heímlána) ménud.-föstud. 9-16. Háskótibókaufn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjevfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókesefnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöaufn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmuafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðetiafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandaufn, Grandavegi 47,8.27640. Opið ménud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabitir, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Þjóöminjaufniö: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: í júni, júli og ágúst er opið Id. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrif stof a opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Uppfýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna hú«ið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaufn Rafmagnivatíu Reykavlkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofuufn: Opió um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjaufnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opíð daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LJstiufn Sigurjóns ótifuonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónieikar a þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjaufns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaufnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggðe- og listiufn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókéufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúnjfræöistofa Kópevogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn H.afnaríjarðer: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjaufn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiójuufn Jóufats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá k|. 13-17. S. 814677. Bókaufn Keftivikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina i Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir (Reykjavlk: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. em opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsantega 29. mai vegna viðgerða og viöhalds. Sundhöilin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartíma i Sundhöllinni ó timabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Lsugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtiug Hveragerðis: Mánudaga - fösludaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmártaug J MosfeBsaveit Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.46-19.45). Föstud. kl, 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keftovikun Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. H. 8-17.30. Blia tónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrrfstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorwi eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 ménud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.