Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993
23
Listahátíð í Hafnarfirði
Ghena Dimitrova
syngnr í Kaplakrika
HIN heimsþekkta óperusöng-
kona Ghena Dimitrova syngur
á morgun, föstudag, á tónleik-
um í Kaplakrika ásamt Sinfón-
íuhljómsveit íslands. Stjórn-
andi á tónleikunum er Christo
Stanischeff.
Ghena Dimitrova fæddist í
Búlgaríu og nam við búlgarska
Tónlistarháskólann hjá prófessor
Christo Brumbarov. Hún hefur
sungið í öllum helstu óperuhúsum
heimsins, m.a. í Vínaróperunni,
Scala, Covent Garden, Metro-
politan-óperunni og helstu óperu-
húsum Þýskalands, Frakklands
og Spánar, og unnið með leik-
stjórum eins og Lorin Maazel og
Franco Zeffirelli.
Hún hefur sungið inn á all-
margar geislaplötur, og má m.a.
nefna Aidu eftir Verdi þar sem
Dimitrova syngur hlutverk Amn-
eris en Luciano Pavarotti syngur
hlutverk Radames.
Ghena Dimitrova
Á efnisskránni á tónleikunum
í Kaplakrika eru m.a. óperuaríur
eftir Verdi og Puccini.
ísafiörður
Ljósmyndir í Stjómsýsluhúsinu
SÝNING á ljósmyndum fréttaritara Morgunblaðsins var sett upp í
Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði í gær, miðvikudag, og verður hægt að
skoða myndirnar þar á skrifstofutíma fram eftir næstu viku.
Á sýningunni sem ber yfirskrift-
ina Lífíð í landinu eru 28 ljósmynd-
ir og myndraðir úr ljósmyndasam-
keppni Okkar manna, félags frétta-
ritara Morgunblaðsins á lands-
byggðinni. Meðal annars er þar
fréttamynd frá Ulfari Ágústssyni
fréttaritara Morgunblaðsins á
ísafirði.
Tónleikar
í Kaplakrika
18. júní kl. 20:30
Ghena Dimitrova og Sinfóníuhljómsveit íslands.
Gena Dimitrova er heimsfræg söngkona, ættuö frá
Búlgaríu. Tónleikar hennar nú, eru einstæður
listviðburður hér á landi, sem tónlistarunnendur ættu
ekki að láta fram hjá sér fara.
ALÞIÓÐLEC
LHÁTH
LISTAHÁTIÐ
I HAFNARFIItÐI
4.-30. JUNI
LISTIN ERFYRIR ALLA!
Pantið miða tímanlega! Upplýsingar og miðapantanir í síma 65 49 86.
Aðgöngumiðasala:
Bókaverslun Eymundsson i Borgarkringlunni og við Austurvöll. Hafnarborg,
Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólinn í Hafnarfirði, Strandgötu 50.
Jartínn
~ V E I T I N G A S T O F A •
17. JÚNÍ
Þjóðlegar og gómsætar
grillsteikur
Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur með bakaðri kartöflu,
kryddsmjöri og hrásalati frá kr. 690
íslenskur fáni
fylgir hverju barnaboxi
Barnabox með hamborgara, frönskum kartöflum,
kók og íslenskum fána kr. 480
U£4/
Jartínn
V E I T I N G A S T O F A ■
SPRENGISANDI
iB KÍRFBI
pi?Xa
-Hut
iÉHl
Franc Booker skorar glæsilegar körfur
og gæðir sér á ekta Pizza Hut pizzum.
Nú getur þú eignast amerískar körfuboltamyndir
um leið og þú færð þér Ijúffenga, ekta Pizza Hut pizzu.
Hver pizza gefur ákveðinn fjölda stiga og þegar þú hefur safnað
8 STIGUM FÆRDU PflKKfl AF
KDRFUBOUAMYNDUM
SEMINNIHELDUR I2 MYNDIR.
Svona skorar þú körfur á Pizza Hut:
— Lítil pizza gefur 2 stig
- Mið pizza gefur 4 stig
-Stórpizza gefur 6 stig
- Fjölskyldupizza gefur 8 stig
Komdu í körfubolta á Pizza Hut.
I»fcö5»
-Hut
Hótel Esja sími 680809
Mjóddsími 682208
Frí heimsendingarþjónusta